Fálkinn


Fálkinn - 16.05.1931, Page 1

Fálkinn - 16.05.1931, Page 1
16 siðnr 40 anra ÚR HAMRASKÓGUM í ÞÓRSMÖRK Víða eru á landi hjer verlcefni handa Ijásmyndurum, en óvíða mun vera til á takmörkuðu svæði önnur eins gnægð af verkefnum handa Ijósmyndavjel og mannsauga, sem næmt er fyrir því sem fagurt er, eins og í Þórsmörk. Flestir sem þang- að fara gefa sjer því miður ekki tíma til að kanna mörkina eins og skyldi, vegna þess að þeir fara þangað úr hygð að morgni, og vilja ná til hygða aftur að kvöldi. Þessvegna er enn í mörkinn fjöldi staða, sem flestir fara á mis við, þó að þeir geri sjer ferð í Þórsmörk. Einn af þessum stöðum sjest hjer á myndinni. Er það Hamraskógar i norðvestanverðri mörkinni. Þröngá rennur eftir gljúfrinu út í Markarfljót, sem sjest í baksýn. Skilur á þessi Þórsmörk og Almenninga.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.