Fálkinn


Fálkinn - 16.05.1931, Blaðsíða 15

Fálkinn - 16.05.1931, Blaðsíða 15
F A L K I N N 15 Sumarið er komið og vorblíðan hefir gert alla vegi færa. Látið reiöhjólin Convincible - Armstrong - Brampton flytja yður út í hreina loftið. Þau eru: Þektari en aðrar reiðhjólategundir. Viðurkend hetri en aðrar tegundir hjóla. Seld lægra verði en aðrar sambærilegar tegundir. Fimm ára ábyrgð. Reiðhjóiaverksmiðjan FÁLKINN inBBBBI Líftryggið yður þar sem kjörin eru besL Úr ársreikningi Lífsábyrgðarfjel. Thule h.f. 1929: Árstekjur .... kr. 4.621.189.52 Þar af tilhluthafa — 30.000.00 (Hluthafar fá aldrei hærri upp- hæð, skv. samþyktum fjelagsins). Lagt í sjóði fjel. kr. 326.272.00 Til hinna trygðu — 4.264.917.52 (yfir 92% af öllum ágóða fjel.). Ágóðahluti hinna trygðu úthorg- ast árlega að 5 tryggingarárum liðnum, og er ekki hærri 1929 en önnur ár. Lífsábyrgðarhlutafjelagið T H U L E . Aðalumboðsmaður fyrir ísland: A . V. TULINIUS, Eimskipafjelagshúsinu, 2. hæð. Sími 254. Simn.: TULIN. Umboðsmenn óskast allsstaðar, þar sem ekki eru umboðsmenn i nágrenninu. IG9H Þakpappi 6 mismunandi geröir fypir- liggjandi. J. Þorláksson & Norðmann Bankastr. 11. Símar 103,1903 & 2303 Feourstu kvikmyndaleikkonur heimsins nota hina ágætu LUX handsápn. Lux handsápa er skilyrði tii að fá mjúka og fíngerða húð. Margar kvik- myndaleikkonur nota hana til þess að viðhalda fegurð sinni. Lux sápan gefur frá sjer indælan ilm, freyðir vel, mýkir húðina, og gerir hana hvíta og fallega. „Stúlka, sem hefir sljetta og fallega húð, þarf ekki að óttast hið hvassa auga ljósmyndavjelarinnar. Jafnvel hin minsta misfella i húðinni fær ekki dulist fyrir hinum næmu aug- um Ijósmyndaglersins. Lux handsáp an er nauðsynleg hjálp til þess að halda liúðinni sljettri og fallegri“, segir hin heimsfræga talmyndaleik- kona LUX Hand SAPA XLTS 47-10 LEVER BROTHERS LIMITED. PORT SUNLIGHT. ENGLAND. Tíðindalaust af Vesturvígstöðvunum. Framh. af bls. 2. skipa. Þar er svo eðlilega skipað í hlutverk, að undrunarvert má lieita. Stærstu hlutverkin leika Louis Wohl- heim, Lewis Ayres og John Wray, en auk þess er fjöldi af minni, en prýðilega leiknum hlutverkum. Mynd þessi hefir vakið meiri at- liygli um heim allan en nokkur önn- ur kvikmynd og fengið mestu heið- lirsviðurkenningu allra mynda, sem fram liafa komið á siðastu ári. Vegna flokkadrálta varð að liætla við að sýna hana i Þýskalandi. Ástæðan til þessa er óskiljanleg, þvi að þó bókin sem myndin er gerð eftir, gerist að vísu í Þýskalandi þá er lýsingin eigi að síður þannig, að hún á jafnt við liernað lijá hverri Evrópuþjóðinni sem væri. „Tíðindalaust af vesturvíg- stöðvunum-----“ er ákæra, sem öllum er gott að sjá, til þess að sannfærast um böl það, er af styrjöldum leiðir. Englendingar eru farnir að gera til- raunir til að smíða bifreiðar úr as- hesti í stað járns. Hefir asbestið margt til síns ágætis umfram járn; það er ljettara, þolir vel hita og er eldhæltulaust og ódýrara en járnið. Hafa enskir efnafræðingar lengi starfað að því að búa til asbest, sem sje nógu sterkt. ----x----- í N H A VINDLAR: Danska vindilinn PHÖNIX þekkja allir reykingamenn. Gleymið ekki Cervantes, Amistad, Perfeccion o. fl. vindlategundum. Hefir í heildsölu SigurgeirEinarsson Reykjavík — Sími 205. B Allskonar sumarskófatnaðup Ijettur góður og ódýr. Skóverzl. B. Stefánssonar Laugav. 22A J Vátryggi ngarfjelagið NYE DANSKE siofnað 186í tekur að sjer LÍFTFYGGINGAR og BRUNaTRYGGINGAR allskonar með bestu vá- tryggingarkjörum. Aðalskrifstofa fyrir lsland: Sigfús Sighvatsson, Amtmannsstíg 2. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Það er mikið kapp í Englendingum um að lcomast á sem stystum tíma fljúgandi milli Englands og Ástralíu. Metið hefir flugmaðurinn Kingford Smith haft síðustu mánuðina og flaug hann frá London til Port Darwin á 9 sólarhringum og 21 mínútu. Nú liefir maður, sem heitir Scott flogið sömu vegalengdina á 18 stundum styttri tíma. Besta fægi og hreinsunarduftið. Hafið það ávalt við hendina. Tin verður eins og silfur og kop- ar eins og gull. Það rispar ekki viðkvæmustu málma. Notið VI M á öll eldhúsáhöld. Það er selt í dósum og pökkum og fæst al- staðar. á hverju heimili. MV 120-10 IEVER BROTHERS LIMITEU PORT sunucht. england.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.