Fálkinn


Fálkinn - 16.05.1931, Side 1

Fálkinn - 16.05.1931, Side 1
16 siðnr 40 anra ÚR HAMRASKÓGUM í ÞÓRSMÖRK Víða eru á landi hjer verlcefni handa Ijásmyndurum, en óvíða mun vera til á takmörkuðu svæði önnur eins gnægð af verkefnum handa Ijósmyndavjel og mannsauga, sem næmt er fyrir því sem fagurt er, eins og í Þórsmörk. Flestir sem þang- að fara gefa sjer því miður ekki tíma til að kanna mörkina eins og skyldi, vegna þess að þeir fara þangað úr hygð að morgni, og vilja ná til hygða aftur að kvöldi. Þessvegna er enn í mörkinn fjöldi staða, sem flestir fara á mis við, þó að þeir geri sjer ferð í Þórsmörk. Einn af þessum stöðum sjest hjer á myndinni. Er það Hamraskógar i norðvestanverðri mörkinni. Þröngá rennur eftir gljúfrinu út í Markarfljót, sem sjest í baksýn. Skilur á þessi Þórsmörk og Almenninga.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.