Fálkinn - 18.07.1931, Side 2
2
F A L K I N N
------ OAMLA BIO -----------
Sægarpar.
Sjómannamynd tekin af Para-
mount-fjelaginu.
Aðalhlutverk leika
GEORG BANCROFT og
WILLIAM BOYD.
Petta er fyrsta sjófilman, sem
tekin liefir verið sem tal- og
liljómmynd
Afar spennandi mynd.
Sýnd bráðlega.
PILSNER
BEST. ÓDÝRAST.
INNLENT. |
ÖLGERÐIN
EGILL SKALLAGRÍMSSON.
COLQATES
tannpasta
gefur tönnunum fallegan blæ,
hreinsar þær vel og er þar að
auki bragðgott.
Vísindalegar rannsóknir hafa
marg sannað að Colgates
tannpastað er óviðjafnanlegt
meðal til að hreinsa tennurnar
viðhalda heilbrigði þeirra, og
verja þær skemdum.
Ef þjer hafið ennþá ekki reynt
Colgates tannpasta þá gjörið
svo vel og sendið okkur nafn
yðar og heimilisfang og verð-
ur yður þá sent að kostnaðar-
lausu reynslutúba.
Nafn
Heimili
Heildsölubirgðir
H. Ólafsson & Bernhöft
Reykjavfk
Best að auglýsa í Fálkanum
------ NÝJA BÍO ------------
Brosanfli land.
Iieimsfrœg söngmynd tekin af
Tobis-Emelka með liinum ágæta
söngvara
RICHARD TAUBER
í aðalhlutverkinu. Hljómsveitinni
stjórnar höfundur söngleiksins
FRANZ LEHAR
Sýnd á næstunni.
Leðurvörur:
Dömutöskur og Veski í
stóru úrvali, Samkvæmis-
töskur, Seðlaveski, Peninga-
buddur, Naglaáhöld, Bursta-
sett, Ilmvötn, Ilmsprautur,
Hálsfestai-, Armliringir, Kop-
ar skildir, Eau de Cologne,
Púður og Crem, Varasalve,
Hárlitur, Eyrnalokkar, Vasa-
greiður, Krullujárn, Vasa-
Sápur, Ilárspennur, Nagla-
naglaáhöld, Myndarammar,
Sápur, Hárspennur, Nagla-
klippur, Raksápur, Rakvjel-
ar og Rakburstar.
Versi. Goðafoss.
Laugaveg 5- Sími 436.
Hljómmyndir.
SJÓGARPAR. Kvikmynd þessi, sem
----------- er tekin af Paramount
og er talmynd, segir frá viðureign
slýrimannanna Bill Raffery og Jed
Graves, sem báðir eru í þjónustu
sama fjelagsins og háðir unna sömu
stúlkunni. Þeir eru býsna ólíkir
menn, en báðir góðir menn þegar
Jed til þess að fara erindisleysu til
úlgerðarskrifstofu skipanna, til þess
að ná í stúlkuna og fara með henni
í skemtiferð um kvöldið. En morgr
uninn eftir kemur það á d'aginn, að
Bill hefir átt að finna útgerðarskrif-
slofuna, og erindið við hann er það,
að láta hann taka við skipi af skip-
á reynir; Bili er mesta karimenni
og hrókur alls fagnaðar hvar sem
hann kemur en Jed er maður fálátur.
Skip þeirra liggja samtímis í höfn-
inni á Havana, þar sem stúlkan
þeirra er dansmær á sjómannakrá
og hefir Jed náð fundum hennar fyr.
En þegar Bill kemur gabbar hann
stjóra, sem liafði verið rekinn fyrir,
að hafa haft kvenfólk um borð með
sjer. Jed vill hefna sín og laumar
stúlkunni um börð í skip keppinauts
síns. Spinnast út af þessu þeir at-
burðir að Bill er settur af skipstjórn
og hinn tekinn í staðinn. En áður
en lýkur fær Bill tækifæri til að
Útibú: Laugaveg. Útibú: Hafnarfirði.
Verslanir okkar eru ávalt vel birgar af allri vefnaðarvöru
hverju nafni sem nefnist. Tilbúinn fatnað liöfum við í afarmiklu
úrvali, svo sem: Kvenkápur, Barna og Unglingakápur, Kjóla á
fullorðna og börn. Kven og barna nærfatnað af öllum gerðum.
Karlmannafrakka, fatnað ytri og innri. Sokka, Bindi, Skyrtur,
Flibba og alt annað, er karlmenn þarfnast til klæðnaðar. — Við
höfum ávalt lagt áherslu á, að hafa mikið og fjölbreylt úrval
góðar vörur, en þó verðlag við allra liæfi. — Tultugu og fimm
ára starfsemi verzlunarinnar er yður trygging fyrir liagkvæm-
um viðskiftum.
Vörur sendar um alt land gegn póstkröfu.
Simn.: Manufaclur. Símar: 118 og 119. Pósth.: 58
launa ill með góðu og myndinni lýk-
ur með því, að Bill fær stúlkuna og
þeir keppinaularnir hafa sæst svo
góðum sáttum, að Jed verður svara-
maður hans í brúðkaupinu.
Hlulverk Bills leikur hinn ágæti
leikari Georg Bancroft og ber hann
myndina uppi, þó að önnur hlutverk
sjeu einnig ágætlega leikin, þá ekki
síst hlutverk stúikunnar, sem Jessi
Itoyce Landis leikur og hlutverk Jed
Graves, leikð af William Boyd. En
Bancroft þykir takast betur í þcssari
mynd en nokkurri annari sem hann
liefir leikið í, og eftir útlendum
blaðaummælum að dæma, er þetta
ein besta lalmynd, sem tekin hefir
verið af sjómannalífi. Myndin verð-
ur sýnd bráðlega, á GAMLA BÍÓ.
BROSANDI LAND Söngleikur þessi
------------------er einkennilega
tvinnaður saman. Hann segir frá
utanríkisráðherra einum og dóttur
hans, sem fá indverskan prins í heim-
sókn. Dóttirin verðjur ástfgangin í
prinsinum, en faðir hennar hefir
fyrirliugað henni annan ráðaliag, sem
sje að giflast ungum sendisveitarrit-
ara. Gamla manninum dettur ráð í
hug til þess að afstýra l>essu. Til
virðingar við indverska prinsinn
lætur hann leikaraflolck sýna söng-
leikinn „Brosandi land“ effir hinn
fræga tónsmið Frans Lehar en efni
lians er um kinverskan prins, sem
tekur austurríska aðalsstúlku með
sjer lil Kína og hefir hana þar hjá
sjer á laun, lil ,þess að brjóta ekki
siði feðra sinna, að því er hann seg-
ir. Frændi stúlkunnar kemur til
hennar til þess að reyna að telja
henni hughvarf, en hún segist elska
prnsinn og ekki viija yfirgefa liann.
Loks kemur að því að prinsinn vill
giftast henni opinberlega, en þá
koma ættngjarnir til sögunnar og
Framhald á hls. 15.