Fálkinn


Fálkinn - 18.07.1931, Page 8

Fálkinn - 18.07.1931, Page 8
8 F Á L K I N N Hjer sjest Mussolini í bíl sínum. Hann er að vígja nýjan bílveg milli Róm og Ostia og ekur sjálfur fgrstur en 1000 bílar koma á eftir. Mussolini er sagður bráðduglegur ökumaður. Ff )>. .'j: ■ . f > Nýja „autogirflugvjelin“ Spánverjans Cierva, var nýlega sýnd Hoover forseta. Hjer sjest vjelin á sveimi yfir Hvíta húsinu í Washington. í dýragarðinum í Berlín, var nýlega reist minnismerki gfir hundinn, sem förunaut blindra manna. Eru þeir mikið notaðir til þessa. Hjer sjest Arababrúðkaup í eyðimörku. Brúðurin situr á úlf- alda og fórnarlamb fgrir framan hana. Skal lambið borið sjö sinnum kringum tjald brúðgumans, því annars er vígslan ógild. Mynd þessi er úr bók Martin Johnsons og sýnir Ijón vera að gæða sjer á zebra, en grunar ekki Ijósmyndarann. Myndin sýnir lokasprettinn í kapphlaupi háskóla eins í Eng- landi. Það eru stæltir vöðvar í þessum ensku mentamönnum.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.