Fálkinn


Fálkinn - 18.07.1931, Blaðsíða 9

Fálkinn - 18.07.1931, Blaðsíða 9
F ÁLKINN y Það er siður lijá Kiboshosvertingjum, að þegar stúlkur hafa náð ákveðnum aldri eru þær klæddar í skart með mikilli viðhöfn og tilburðum. Hje- gómagirndin er til víðar en hjá hvíta kvenfólkinu. Mgndin hjer að ofan er tekin úr loftinu af íþróttavellinum í Los Angles, en þar á Olgmps- mótið að fara fram næsla ár. Segja Ameríkumenn að þetta sje futlkomnasti leikvangurinn í heimi, og má vel vera að það sje satt. Áhorfendasvæðið hefir verið stækkað. Það var fgrst gert fgrir 110.000 manns en tekur nú lkO þúsund manns og er talið líklegt að ekki muni veita af. Menn búast við mikilli aðsókn og Amerikumenn ætla að vinna mótið. sem nú hefir verið setur inn í embætti sitt. Eins og menn muna var Briand einnig í kjöri en beið lægra hlut, enda hafði hann verið beittur ásvífinni meðferð í kosningabaráttunni og svívirðilegar árásir gerðar á einkalíf hans. Talið er líklegt, að Doumer verði ekki langgœð- ur í forsetastólnum, heldur muni þingið komast í andstöðu við hann þegar á næsta ári og víkja honum úr embætti, eins og Millerand fgrir nokkrum ár- um. Er þetta þó ekki persónu- legri óvild að kenna, heldur er hitt talin ástæðan, að Doumer sje ekki nógu frjálslgndur til Mgndin er af hinum ngja for- þess að geta starfað í samræmi seta Frakklands, Poul Doumer, við þingið. Keiluspil er í hávegum haft í Englandi, eins og sjái má m. a. af því, að í helstn keilu- klúbbunum er það annað- hvort borgar- stjórinn eða einhver af ráð- herrunum, sem vígir brautirn- ar á vorin, þeg- ar leiktiminn hefst. Hjer að ofan er mgnd af einni keilu- brautinni í Hgde Park i London. Þar er Landsburg ráð herra að kasta fgrstu kúlunni og síðan taka menn til starfa. Mgndin hjer að ofan er af Piccard loftfara, eftir að hann var kominn heim aftur til konu og krakka• Var þar fagnaðarfund- ur• Það frjettist, að frúin hefði átt barn meðan Piccard var í flakkinu, en þetta regndist uppspuni. Hvergi er um eins hraðar framfarir að ræða og í fluglistinni. Má heita að ngjar tegundir flugvjela komi fram á sjónarsviðið mánaðarlega. Hjer að ofan er mgnd af spángrri franskri flug- vjel, með tveimur farþegaklefum undir vængjunum.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.