Fálkinn - 03.10.1931, Síða 6
6
F Á L K I N N
Víniippskerudaguv viö ána Rín. Þarna voru vinberin pressuö jafnóöum
og lögurinn tir þeim fluttur heimá tunnum.
var vínyrkjan orðin svo mikil í
Italíu, að Rómverjar fluttu út
vín, en hinsvegar liafði korn-
yrkjunni hrakað svo mikið
vegna vínyrkjunnar, að Róm-
verjar urðu að flytja inn korn-
mat. Það lítur svo út, sem vín-
yrkja Rómverja hafi orðið
miklu meix-i en markaðurinn
leyfði og að verðfall hafi verið
orðið á vinum. Á þetta bendir
það, að Domitianus keisari,
sem var mikill dugnaðarmaður
og hafði vakandi auga á vel-
megun þjóðarinnar, Ijet eitt
sinn leggja í eyði helminginn
af vínekrum Rómverja til þess
að draga úr framboðinu, svo að
vínið hækkaði í verði aftur.
Á krossferðatímunum liöfðu
franskir riddai'ar heim með
sjer vínvið frá Uxxgverjalandi,
Grikklandi og Sýrlandi. Vín
frá Spáni var, að sögn Pliníus-
ar mikils rnetið í Italíu á hans
tíð og þótti taka ítölsku víni
franx. Þó hafa Spánarvínin lík-
lega verið alt öðruvísi í þá daga
en nú. Þýskur visindamaður
fullyrðir, að ein fræg Spánar-
vínstegund hafi ekki vei’ið til
fyr en á 16. öld; er það Malaga-
vin, sem er unnið af vínviði, er
fram er kominn við æxlun
tveggja ólíkra vínviðartegunda.
Til Madeii’a var vínviðurinn
fluttur árið 1421; liafði Hinrik
sæfari flutt hann nxeð sjer
þangað frá Kretu og Kypern
og gróðursett hann þar. Til
Þýskalands, senx á siðari öld-
unx er xxiikið vínland, fluttist
vinviðurimx með spönskum og
galliskum leiguhernxönnunx og
var gróðursettur í Rínarlönd-
unum, seixi enn eru mestxi vín-
tekjusvæði Þýskaland, en
Prianxus hertogi er sagður hafa
flutt vínvið fyrstur nxamxa til
Frakklands, árið 745. 1 Austur-
ríki er vínyrkjan álíka gönxul
og í Þýskalandi, en til Bæ-
lieims fluttist vínviðurinn á ní-
undu öld.
Eigi geta nxenn leitt neinar
líkur að þvi, livort frumbyggj-
ar Ameríku liafi liaft vínyrkju.
Fornar sagixir okkar um fund
Vinlands segja, að þar hafi
vaxið viltur vinviður og má vel
Á stríösárunum, þegar svo aö segja hver einasti verkfær maöur i
Þýskaiandi var undir vopnum, hnignaöi vínekrunum viö Rín afar mik-.
iö. En nú er vínyrkjan aftur í blóma. Myndin sýnir vínekrur, sem
plantaÖ hefir veriö í fyrir 2 árum.
Látið hið „hreina 00
klára“ LUX löður
verndayndisleiknýju
nærfatanna yðar.
Skaðlaust
senx tært vatn.
%-LX 292-10
Er það ekki notalegt a'ð fara í ný silkinærföt, eða þá
nærklæði, sem Gjörð eru úr bestu og mýkslu ull? Og
er það ekki ergilegl, þegar slíkar flíkur spillast strax
i fyrsta þvotti — hinir viðkvæmu þræðir lilaupa í
snurður, ullarþræðirnir hlaupa saman í þófaberði
við núninginn. — Fíngerð klæði þurfa varkáran þvott,
og það er einmitt fyrir slík klæði sem LUX er aðal-
lega búin til. — LUX er svo hreint og ómengað að
löðrið sem af því verður er jafn milt og mýksta vatn.
-— Þessu hreinsandi skúmi þarf ekki að hjálpa með því
að nugga þvottinn. LUX hreinsar hvern þráð i fiík-
inni án þess að á henni sjáisl nokkur merki um slit. —
Aftur og aftur fáið þjer nærfötin yðar úr þvotti og
altaf eru þau jafn yndisleg og þegar þau voru ný.
Galdnrinn er ekki annar en sá að nota LUX.
Hafið þjer reynt það.
LUX
LEVER BROTHERS LIMITED.
PORT SUNLIGHT,ENGLAND.
Litlir pakkar 0.30.
Stórir pakkar 0.60.
Vinyrkja i Enylundi. Vínviöurinn
hefir verið bundinn upp á rœr til
þess aö njóta betur sólarinnar.
Mennirnir, sem viö þetta fást veröa
am hafa æfingu i aö ganga á „há-
fólum“.
vera að svo liafi verið. Áreiðan-
lega vissii um vínyrkju í Amer-
íku Iiafa memx því ekki fyr exi
að hvítir mcixxi byrjuðu á lieiini
árið 1620, en eigi var það fyr
eix 25 árunx seiixna, að framleitt
var sæmilegt vín í nýja heiixxin-
um. Það var í Florida. En ekki
var það fyr en snexxxnxa á 19.
öld, að vínyrkja hófst nokkuð
að i’áði í Norður-Ameríku og
nú er Californía aðal víxxyrkju-
svæði Bándaríkjanna.
Kínverjar, sem í svo íxiörg-
unx greinum voru langt á und-
an vestrænu þjóðunum lxafa
líklega slundað víxxrækt afar
lengi. Me.nn liafa vissu um, að
vínrækt var mikil i Kí na unx
2000 árum f. Kr.
Vínviðartegundirnar eru afar
margar og aðferðii’nar við
framleiðslu víns ennþá fleiri.
Þessvegna eru það fjölda marg-
ar vintegundir, sém framleidd-
ar eru í heiminum, yfir 2000,
en sje ekki tekið tillit til smá-
afbrigða verða þær þó ekki
taldar nema 300 400. Vín-
yrkjumenn í ýmsum löndunx
skiftust á afbrigðum lil þess að
auka uppskeruna, en við það
breiddist versti óvinur vín-
yrkjumanna, vínviðarlúsin, út.
Um miðja siðustu öld var lxún
orðin svo útbreidd í Þýskalandi
og Frakklandi, Ástralíu, Suður-
Afríku og Ameríku, að bændur
höfðu stórtap á vinyrkjunni ár
eftir ár. Var þá lxafist handa
um að útrýnxa henni og fjöldi
vísindamanna Iióf tilrauna-
starfsemi á þá átt, að franxleiða
vínviðartegund, sem staðist gæli
hisina. Þetta tókst, xxxeð því að
æxla vínvið frá Evrópu og
Ameríku og er nú lúsin ekki
eins hættuleg og áður var. En
skaðinn, senx lúsin hafði gert í
Frakklandi á árunuixx 1868—80
var svo mikill, að verðmæti vín-
ekranna rjenaði um 90 af
hundraði og telst svo til, að
þessi plága liafi kostað Frakk-
land nálægt 14 miljard franka.