Fálkinn - 17.10.1931, Side 2
r
2
F Á L K I N N
------ NÝJA BÍO -----------
Lokkandi markmið.
Stórfenglegur sjónleikur mefi
Richard Tanber,
frægasta söngvara heimsins, siö-
an Caruso fjell frá
í aðalhlutverkinu.
Sýnd bráðlega.
MALTEXTRAKT,
PILSNER,
BJÓR,
BAYER,
HVÍTÖL. -
ölg’erðin
EGILL SKALLAGRlMSSON.
PKOTOS BÚNVJEL
Siemens — Schuckert
Endurbætt, áður góð,
nú betri.
Ávalt spegilgljáandi
gólf - fyrirhafnarlítið
Fæst hjá
raftækja-
Nú er tíminn til
að kaupa
SKÓHLÍFAR
og SNJÓHLÍFAR,
meðan lága verðið
helst.
Mikið og fallegt úrval.
Lárus G. Lúðvígsson, skóverslun.
GAMLA BIO
Skopleikur í 10 liátium.
Aðalhlulverkin leika:
BUSTER KEATON.
ANITA PAGE.
KARL DANE.
Myndin komin og verður sýnd
liráðlega.
Til fermingarinnar:
Fvrir drengi:
Fermingarföt.
Manchettskyrtur.
Sokkar.
Fyrir stúlkur:
Efni í fermingarkjóla.
Eftirmiðdagskjólar.
Undirí'atnaður.
Sokkar
og annað sémmeð þarf.
Mesta úrval, best verð.
í
Soffíubúð
S. Jóhannesdóttir.
.. Reykjavík og ísafirði
LEIKHÚSIÐ
ímyndunarveikin
með listdans (ballett).
Sýning annað kveld kl. 8.
Hljómmyndir.
En livað hin viðkvæmustu ullarföt verða mjúk
og teygjanleg þegar Jiau þorna eftir LUX þvotl-
inn.
Upprunalegi liturin helsl skær og skinandi,
l>au láta eins vel til, eru jafn lilý og fara ávalt
eins vel og þau ný væru.
Þar sem núningur með óvalinni þvottasápu
gerir ullarfötin hörð og eyðileggur þau, þá má
Jivo þau aftur og aftur úr LUX án þess að unt
sje að verða þess var að þau hlaupi, eða skemm-
ist á nokkurn liátt.
Hinir gegnsæju LUX sáputíglar erti lireinasta
livottasápa sem nokkurnfima hefir verið fram-
leidd.
Reynið LUX á vönduðuslu ullarflíkum yðar,
og sjá, eftir margra mánaða notkun lita Jiau úl
sem spáný væru.
LUX
Það er dhættaðhvo
mýkstn nllarfðt ur
LDX.
Það sem Jiolir
vatn
Jiolir LUX.
LEVER BROTHERS LIMITED.
PORT SUNLIGHT.ENGLAND.
Litlir pakkar 0.30.
Stórir pakkar 0.60.
STJÖRNU- Mynd sem Gamla myndinni. Víst erum það, að niynd-
GLÓPURINN. fíió sýnir á næstunni in sver sig í ætlina við það sem
— hefir Buster Iíeáton í Bustcr Keaton héfir gert hest áður,
aðalhlutverkinu og ætli ]iað eigin- og er meinfyndin og lilægilég. Itin
lega að vera nægilegt lil að lýsa Frh. á hls. 15.