Fálkinn


Fálkinn - 17.10.1931, Side 4

Fálkinn - 17.10.1931, Side 4
4 F Á L K I N N / Ékkjufrú Elín Briem Jónsson verður 75 ára 19. j). m. Hallgrímur Pjetursson bókbiiul- ari, Akureuri verður 55 ára í dag. fíjarni Jónsson dómkirkjuprest- ur verður fimtugur 21. pm. Daníel Halldórsson kaupmaður verður fertugur í dag. Á síðasta tennismóti vann Friðrik Sigurbjörns- son nafnbótina „Tennismeistari íslands“ og tenn- isbikarinn í fyrsta skifti, en hann þarf að vinnast þrisvar í röð, til fullrar eignar. Er þetta 5. meist- aramótið í tennis, sem háið er lijer á landi. Frið- rik notaði „Wisden“- tennisspaða þegar hann vanti meistaratignina. Stúlkan sem mynd þessi er af heitir Þárunn Sveinsdóttir, hún cr 17 ára gömul sundkona. Eft- ir sundafrek sín í sumar hefir hún hlotið nafn- bátina „Sunddrotning íslands". Hún hefir unnið sund þau sem Icept hefir verið í fyrir íslenskar stúlkur í sumar og seti ný mei í þeim. Meðal ann- ars synti hún 200 stiku sund á 3 mín. h0,2 sek. og 100 stiku sund á 1 mín. h0,2 sek. Stærsti samkomusalurinn í Reykja vik er hvorki í Iðnó eða Nýja Bíó, íþróttahúsinu eða Gamla Bió. Það vita fæstir hvar hann er, en ef menn ganga suður á Mela, rjett suður fyrir Loftskeytastöðina og líta til hægri, munu þeir sjá lága byggingu og yf- irlætislausa, en undrast hvað hún er löng og breið. Þetta er Bifreiða- geymslan. Breiddin á þessari bygg- ingu, sem Stefán Þorláksson byrjaði að byggja í fyrravor og hefir nú iokið, er 2(i nietrar, en Iengdin 50 melrar og flatarmál grunnsins þann- ig 1300 metrar. Til hliðanna í byggingunni eru öðrumegin 18 bif- reiðaskúrar, hver 0.3 metrar á dýpt og 2.3 metrar á hreidd, þannig að nægilegt svigrúm er kringum stærstu fólksbíla inni í skúrnunum. Hinu- megni eru bifreiðarskúrarnir ekki nenia 12, en til þeirrar hliðarinnar eru jafnframt herbergi til íbúðar handa húsverðinum og ennfremur afgreiðslustofa. En miðbik hússins er einn samfeldur salur, 50 metra langur og 13.4 metra breiður og er hann óefað stærsti salurinn sem nokkurntíma liefir verið til á ís- Jandi. Þar komast fyrir til geymslu um 60 bifreiðar, og er salurinn eink- um æltaður til þess að geyma bifreiö ar yfir veturinn, en skúrarnir verða hinsvegar leigðir út mönnum, sem vilja hafa aðgang að bifreið sinni livenær sem er. Þó verður liagað svo til, að líka vcrði hægt að geyma í stóra salnum bifreiðar, sem jafnan þarf að grípa til. í stórasalnum verð- ur jafnframt geymsla fyrir skemti- l)áta og tveimur flugvjelum hefir lílta verið komið þar fyrir til vetrar- geymslu. Þar verður og viðgerða- verkstæði. Er þessi stofnun liið þarfasta fyr- irt'æki, sem Reykvíkingar kunna ef- laust vel að meta er stundir líða. Vmsir hifreiðaeigendur eru þannig seltir, að þeir vilja ekki ráðast í að byggja bifreiðaskýli þar sem þeir húa, einkum menn, sem búa í leiguíbúðum og vila ekki hve- nær þeir flytja. Og það er víst, að fjöldinn allur . af bifreiðaeigendum eiga eklci þak yfir bifreiðina sína. Má ætJa að alt að þriðja liver l)if- reið í Reykjavík sje húsnæðislaus eins og sakir standa. Ætti Bifreiða- ;geymslan því að koma i góðar þarl'- ir. Efri myndin sýnir húsið tilsýnd- ar en sú neðri sýnir tilhögunina. ——x-------------------- Hjón ein í Ameríku telja heppi- legt að gefa systkinum nöfn eflir stafrófsröð, einkum |)egar þau eru ekki færri en 16 að tölu, eins og börn þeirra, er síðustu frjettir hár- ust. Ef þetta er gert er fljótlegt að rifja upp, hver sje röðin eftir aldri. Börn þeirra heita: Brodie, Corbie, Dorcas, Elmira, Fessan, Gregor, Hassie, Itchmar, Jessie, Kestcr, Lis- l)on, Mauson, Nelson, Ornic, Pascal og Ovaver. Globusmen- L rakvjelablöð ERU I þau LANG BESTU. 4 ára 1 aukin sala er sönn meö- 1 mæli. Aöalsali: BRUUN. ■ Gleraugnabúðin, Laugaveg 2. I o •'lli.'O O *H||.'O-•Hli.'O o'*N|i.'O-'Hli.'O -*H|...O O -'IUu'O - ^ Drekkiö Egils-öl ! í O •*%»■ O -*Hl•■ O •■'lll.'O •*%•■ O -«H). • '“ihr •••*»,,. O ••llu-O ••%.• O O O •*%.• O O 0 I <

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.