Fálkinn - 17.10.1931, Page 5
F Á L K I N N
5
Sunnudags hugleiðing.
Eftir Pjetur Sigurðsson.
„Sælir ern miskmmsamir,
Jjui að Jieim mnn misk-
imað verða". Matt. 5, 7.
Munkalýðveldið á Athos.
fíolnrnar i bjarginn ern iimgöngndyr til einbíiahelliranna ú Athosfjalli. í baksýn sjest eitt af klanstrnn-
nm, reisulegt stórhýsi.
Þegar liin guðlega opinberun
tekur að þroskast með mönn-
um, verður hún á þessa leið:
„Drottinn, drottinn, miskunn-
samur og liknsamur Guð, þol-
inmóður, gæskurikur og liarla
trúfastur“. Þegar svo fylling
liins guðlega lífs tók á sig sýni-
lega mynd, kemur hún fram
sem starfandi miskunnsemi og
staðhæfir um leið að algæskan
„þrái miskunnsemi en ekki
l'órn“. Jesús kendi í hrjósti um
fólkið og miskunnaði ]>ví. Mann
kendi í hrjósi um hina van-
ræktu villuráfandi lijörð og
gætti liennar sem liinn „góði
hirðir", mildur „eins og móðir
er hjúkrar hörnum síhum“.
Ilann miskunnaði fjöldanum
sem svalt. Hann miskunnaði
ekkjunni, scm grjet; hinum
sakfelda, sem almenningsálitið
vildi grýta og hinum þjáða,
sem hað hann líknar. Ilann
laut niður að hinum sjúka, er
aðrir gengu framhjá, og misk-
unnaði honum. Þessi líknar-
störf lians gerðu alt hans þjón-
ustulíf að sönnu sælulífi. Gleði
lians var fullkomin, því að hann
lifði til þess að gleðja aðra.
Mikið starf er framkvæmt i
heiminum, sem bendir ótvirætt
á það, að mannkynið sje stöð-
ugt, þótt hægt fari, að fjarlægj-
ast grimd og villimensku og
nálgast takmarkið háa, að likj-
ast föðurnum himneska i kær-
leika og miskunnsemi. Mikið
cr enn óunnið.. Margir eiga hágl
i heiminum, og yfirstandandi
tími hrópar á miskunnsemina
hástöfum. Heimurinn er lengi
að læra. Þjóðir hafa sett hart
móti hörðu og enga miskunn
hlotið. Hið sama hafa einstak-
lingar gert. Þegar menn læra
lil fulls að miskunna, þá munu
þeir miskunn hljóta og uppskera
góðleik - frið og sælu.
Öll liknarstörf horga sig het-
ur en nokkuð annað, um það
getur margur vitnað. Lesarinn
er heðinn afsökunar á þvi, að
persónulegum vitnishurði er
skotið hjer inn i. Síðastliðið
sumar ónáðaði það mig otl að
minnast ekkju nokkurrar, sem
hýr erlendis og sem jeg stund-
um hefi reynt að gleðja, þótt í
smáum stil liafi verið. Nú fanst
mjer jeg lítil tækifæri hafa.
Starf mit ter ekki arðherandi,
en skyldurnar altaf nokkrar.
Trúin er þó oft minni en efnin.
.leg tók það nærri mjer að senda
ekkju þessari nokkrar krónur,
en skömmu síðar lagði maður
hundrað krónu seðil í lófa minn,
er jeg fór frá kirkju á einum
stað, og hað mig þiggja krónur
þessar sem viðurkenningu fyr-
ir hoðskap þann er jeg hafði
flutt. Manninn þekki jeg ekki
neitt og hefi aldrei sjeð hann
Athoshöfðinn á Makedoníu-
slrönd er samkvæmt gamalli
goðsögn orðinn til á þann hátt,
að risanum Athos lenti í risk-
ingum við goðin og greip þá
eitt fjallið í Þessalíu og kastaði
því út i sjó. Var Athosl'jallið
,.heilagt“ í áliti fólks löngu áður
en kristindómurinn harst vestur
áður. Gefi Guð hörnum sínum
enn meira trúarþrek til þess að
auðsýna miskunn og samstarfa
honnum, hinum eilífa kærleika,
yl'ir Hellusúnd. En siðar varð
fjallið frægt fyrir klaustur það,
er munkaregla ein reisti á
fjallstindinum. Klaustur þetta
var lengi vel sjálfstætt ríki en
siðan heimsstyrjöldinni lauk á
þó svo að heita, að það sje undir
valdi Grikkja. Gríska stjórnin
hefir þó talið rjettast að lofa
við það að ráða hót á meinum
mannanna og flýta fyrir komu
Guðs rikis á jörðu.
klausturbúum að lifa og láta
eins og þeir vilja.
Einn af stórviðhurðum vex--
aldarsögunnar gerist við Athos-
fjallið. Það var þar sem Persa-
flotinn mikli heið hinn ægilega
ósigur árið 192 f. Kr. og fórst
nálega allur eða var tekinn af
óvinunum. Þegar Xerses Persa-
Þetta er elsta klaustrið á Athosfjalli,
hggt ú fjallagnípunni sjúlfri af
griska numkinum Anthanæsios.
Það hefir úvalt verið erfitt að knmast upp i Athosklaustrin. Menn eru
dregnir upp og niður í köðlnm, enn þann dag í dag og sama aðferð-
ferðin er notnð við alla aðdrætti. Flutningnrinn eða fólkið er lútið í
grófriðna körfu, sem hengd er ú krók í kaðlinum. Þetta er óbrotin
Igftivjel.