Fálkinn


Fálkinn - 17.10.1931, Qupperneq 11

Fálkinn - 17.10.1931, Qupperneq 11
Yngstu lesendurnir. draga úr sjó. Hjer í norðurhöfum draga menn slundum fiska, sem lifa á miklu dýpra vatni en þeir fiskar, sem mest er veitt af, en hinir eigin- legu djúphafsfiskar sjást aldrei. Nema einii. Það er sæmúsin, sem iifir á 100—200 metra dýpi. Nafni'ð hefir þessi fiskur hlotið af þvi, að hann er með langt skott eins og mús og á kviðnum eru smábeðlar, sem likjast ofurlítið músarlöppum. Sæ- músin getur orðið einn meter á lengd. Skeljar þær og kuðungar, sem sjást í norðlægum höfum eru hrein- ustu smásmíði í samanburði við risaskelina, sem lifir í hafinu við Molukkaeyjar. Þessi skei er kölluð „vigðavatnskerið" enda er hún i mörgum kaþólskum kirkjum notuð lil þess að láta vígt vatn standa í. En ilniar Molukkaeyja nota þessar skeljar fyrir þvottaskálar og baðker. Skelin getur orðið um tveir metrar í þvermál og vegið alt að 250 kg. Fiskurinn úr þessum skeljum nægir í máltíð handa 30 manns. 1. Afturlöpp af bíflugii. 2. Löpp af köngurló. 3. Kló af Ijóni. Bikarinn og hanskinn eru sam- settir úr miljónum smádýra, og menn hljóta að undrast hvað það er, sem stýrir gjörðum þessara dýra er þau byggja stórhýsi.. Hver segir þeim hvenær stjettin er búin undir bikarnum og þau eiga að fara að Les- bók handa börnum og unglingum. I)r. Gnðm. Finn- bogason, Jóh. Sigfússon <>n Lórh. Bjarnarson bisknp tóku saman. Brúsaskeggur og kerling hans legg.ja af stað meö nautið. Á þessu ári hefir verið endurprentað 1. og 2. liefti Lesbókarinnar. í 1. Jieftið Jiefir verið bætt mörgum ágætuin myndum eftir Tryggva Magnússon. Og 2. hefti, sem áður Varmyndalaust,ernúprýttmörgummyndumeftirTryggva. Fæst hjá bóksölum. ísafoldarprentsmiðja h.f. Merkilegt dýr. Hvít sem mjöll — og angar af ilmandi blómum. „Að eins hranst og mjúkt hörund stenst liin sterku tjós kvikmynda- salanna. Mjer fnst Lux-handsápan ómetanleg. Hún heldur hörundinu ávalt hœfu fyrir myndatökurnar‘V XLTS 32 IO LUX Hand SÁPA LEVER BROTHERS LIMITED. PORT SUNLIGHT. ENGLANQ Sæmús. 50 aura. Fallegt baðker. Djúphafsfiskarnir eru Jang ein- kennilegustu skepnurnar sem menn í dag ætla jeg að segja ykkur svo- litið frá nokkrum einkennilegum fyrirbrigðum úr dýraríkinu. Þar er ótæmandi uppspretta, sem gaman er að kynnast, því að náttúran er svo fjölbreytt, að enginn maður getur kynst henni lil hlitar, j)ó að hann gerði ekkert annað alla æfi sína. Og altaf eru vísindamennirnir að linna eitthvað nýtt og skritið i dýraríkinu. Sæsvepparnir er dýraflokkur, sem kemur fram i undarlegustu mynd- unii. Sumir likjast trjám en aðrir runnum, sumir eru eins og manns- hönd i laginu, eins og „vetlingur Neplúnusar“. Það er elcki of sagt um sæsveppana að ])eir geli brugðið sjer í allra kvikinda líki, eins og menn trúðu áður að kölski gæti. Vetlingur ng bikar Neptúnusar, Skyld svampategund getur orðið alt að þriggja metra há og er i lag- inu eins og vínglas. Sjómenn voru ekki lengi að gefa jæssum svamp nafn og kölluðu hann „bikar Neptún- nsar“, en Neplúnus er sæguðinn. Hjerna á myndinni sjáið j)ið þessa tvo svampa. gera efri parlinn, og liver segir þeim hvenær smiðisgripurinn er fullgerð- ur'? Þegar við l)crum áhöld skordýr- anna saman við áhöld sem við smið- um hljótum við að undrast með hve mikilli nákvæmni og hagleik ]>elta er gert. Ef ]>ú skoðar beittan hnif eða saumnál undir smásjá þá sjá- um við, að það eru ýmsar veilur á smíðinni. Eggin á hnifnum er eins og sög og nálaroddurinn allur með liolum. Stækki inaður hinsvegar fót, lennur og tanngarða af skordýri, verður maður liissa — en af öfugri ástæðu. Smásjáin sannar okkur, að við eruin ekki nærri eins hagir og náttúran sjálf, þrátt fyrir allar vjel- ar. Afturfælur biflugunnar eru ekki aðeins lil að ganga á. Þeir eru jafn- framt karfa, bursti og töng. Með hurstanum safnar flugan duftinu af hlómunum sem lnin sest á og í bolla- myndaðri holu í fætinum flytur liún mat og blómaduft heim í lieimkynni sín. og þegar bíflugan er að smíða vaxtöflurnar sinar hotar lnin töng- ina. Fæturnir á köngurlónni eru álíka vel gerðir og fjölbreyttir, og sjeu l'ætur þessara smákvikinda bornir saman við kló af Jjóni þá sjest að Ijónsklóin er miklu einfaldari og ó- hrotnari en liinar. HIN ÁGÆTA LUX HANDSÁPA VERNDAR FEGURÐ UPPÁHALDS KVIKMYNDADÍSARINNAR YÐAR. Hafið þjer fundið hina mýkt Lux-sápulöðursins? þetta löður hel,dur hörundinu mjúku. Þessvegna nota kvikmynda- dísirnar liana til að varðveita sina — þessvegna nola allar fagrar konur liana.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.