Fálkinn


Fálkinn - 17.10.1931, Page 12

Fálkinn - 17.10.1931, Page 12
12 F Á L K I N N Jeg ætla nefnilega að giflasl aftur bráðum, lœknir. / fjórða skifti. — Það verður ]>á líklega i sein- asta skiftið. — Herra minn trúrt Þjer haldið ])ó ekki að jeg sje svo veik? — Hvað er að sjá lwernig þú berð litla drenginn. Veistu ekki að maður á að elska óvini sína? —- Hann er ekki óvinur minn — hunn er bróðir minn. Þetta gerðist kvöldið sem vinnu- konan hafði hengl þvottinn á loft- nelið og þulun tilkgnti að nú grði spilaður foxtrot. S k r í 11 u r. Adamson. 163 f Viltu koma og setja i fanginu hans frænda? Jeg kemst ekki fgrir, þvi að þú situr þar sjálfur. Adamson geng- ur i bindindi. — Getið þið ekki gœtt að ykkur þurna uppi. Það munaði minstn að þið hittuð mig! Það sem skeði i baðherberginu.. — Hattu bara áfram. Þú veist að hundar scm gelta bíta ekki. — Já, jeg veit það. En heldurðu að hundurinn viti það.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.