Fálkinn - 17.10.1931, Page 12
12
F Á L K I N N
Jeg ætla nefnilega að giflasl
aftur bráðum, lœknir. / fjórða skifti.
— Það verður ]>á líklega i sein-
asta skiftið.
— Herra minn trúrt Þjer haldið
])ó ekki að jeg sje svo veik?
— Hvað er að sjá lwernig þú berð
litla drenginn. Veistu ekki að maður
á að elska óvini sína?
—- Hann er ekki óvinur minn —
hunn er bróðir minn.
Þetta gerðist kvöldið sem vinnu-
konan hafði hengl þvottinn á loft-
nelið og þulun tilkgnti að nú grði
spilaður foxtrot.
S k r í 11 u r.
Adamson.
163
f
Viltu koma og setja i fanginu
hans frænda?
Jeg kemst ekki fgrir, þvi að
þú situr þar sjálfur.
Adamson geng-
ur i bindindi.
— Getið þið ekki gœtt að ykkur
þurna uppi. Það munaði minstn að
þið hittuð mig!
Það sem skeði i baðherberginu..
— Hattu bara áfram. Þú veist að hundar scm gelta bíta ekki.
— Já, jeg veit það. En heldurðu að hundurinn viti það.