Fálkinn


Fálkinn - 17.10.1931, Qupperneq 15

Fálkinn - 17.10.1931, Qupperneq 15
F Á L K I N N 15 Ljósmyndastofu liefir undirritaður opnað á Klapparstífí’ 37. Opin alla virka daga 10—12 2—7. Sunnudaga 1—4...Aðra tíma éftir samkomulagi. Alfreð Dreyfus Jónsson. Ný k o m i ð: Kuldaliúfur Skinnkanskar Ullarpeysur fjölda teg. Skinnjakkar Skinnvesti Ullartreflar Oturskinnshúfur Sportjakkar, fjölda tegundir Kuldajakker fóðraðir með loðskinni Ferðafatnaður allskonar. i Stórt úrval! Lægst verð! ' / „Q E Y S 1 R“. i Stjörnu^lópurinn, Frh. af bls.i 2. fjriæga leikkona Anita Page léikur íinnað aSalhlutverkið á inóti honiiin . (ig spillir þaS vitanlega ekki. Hjer skal ei rakiS efni myhdarinnar. Metro-Goldwyn hefir tekiS hana, nndir stjórn Edward Sedgewick og hefir hann auSsjáanlega lagt iniki'S khp’P á, aS gera hann sómasamlega lir garSi. LOKKANDI IUchard Tauber, þessi MARKMID. söngtnaSur þéssaraí- ald ■ií-------- ar hefir þegar kynt sig aS fágætum söng, í talmyndum hjer- léndis. Er þvi óþarfi aS kynna hann í sambandi viS myndina „Lokkandi markmiS“. sem sýnd verSur á Nýja í,ítí innan skamms. En taka má þaS l'ram, aS erleiulir sjerfræSingar segja aS þessi mynd muni vera ein besta söngmynd, sent tekin liefir veriS til þessa. Efni myndarinnar er þetta: Fá- tækur ungur ma'ður hefir ieigt sjer hérbergi hjá konu einni i smábæn- um Heiligenblut. Hún á dóttur, sem h.eitir Tiny. Leigjandinn syngur i kirkjunni á sunnudögum, og allir undrast raddfegurS hans. Svo vill þannig til, aS uiaSur frá Berlín, sem hefir þaS a'S alvinnu aS láta s'pngfólk syngja fyrir peninga, kem- Lir á þennan slaS og heyrir mann- inn i kirkjukórinu. Hann nær tali af lionuni, setur hann lil menta og inn- an skamms syngur hann í fyrsta skifti á opinberu söngleikahúsi. ÞaS er aSalhlutverkiS í söngleiknuin „;Marta“ eftir Flolom, sem er fyrsla viSfangsefni hans. Litil stúlka, dóttir húsmóSurinnar i Heiligenblut hefir fylgsl meS því, sém gerSist um söngvarann og ger- ir sjer ferS til Berlín til þess aS lilusta á hann. Ilún sendir honum hrjefspjald og liiSur hann aS tala viS sig el'tir leikinn, en fyrir refjar anuara kemst spjaldiS aldrei í hans þendur. Hún fer þvi heim meS von- lirigSin á baki sjer. Segir svo ekki söguna framar fyr cn söngvariiin fær hrjef frá hús- móöur sinni gömlu, inóSur stúlk- únnar, sem er til |)ess skrifaS aS kynna honum, aS nú ætli stúlkan aS l'nra aS gifta sig. llann fer þangaS, gengur upp í söngsveitina og rödd hans ljómar innan um hinar þegar niðursuðuglösin liafa reynst liesi til geynislu á ölluni inat. Allar stærðir og varalilutir fyrirliggjandi. . Notið aðeins Weck. aLiverpoo^ NB. Verðið lækkað hann syngur hrúSkaupssálmana. Myndin sýnir þannig gömlu sög- una uin elskendur, sem áttu aS ná saman en gera þaS ekki. En þó að þessi saga hafi veriS sögS oft fyr, er þaS sjaldgæft aS sjá hana sagSa á svo hugSnæinan hátt, sem gerl er í þessu leikriti. Og þaS er ekki nema sjaldan, sem fólk fær tækifæri til aS heyra Richard Taubér. ÞaS er sjájf- sagt aS nota öll slík tækifæri, ekki sisl þegar annar eins söngsnillingur og Ta'uber á í hlut og þegar myndin sjálf er jal'n góS. „Má þvo lituð föt með R I N S 0“ Með R I N S 0 haldast litirnir hreinir og óbreyttir. lEVER brothers limited PORT 8UNLIOHT, ENOLAND spyr IlúsmóSurin. Og þaS held jeg nú. Rinso þvær livaS sein er. Fín ljereft, „flonel“ og lituS föt og stórþvott, alt er helm- ingi hægra aS þvo meS Rinso. ÞaS þarl' ekki aS núa og nudda, svo fín ljereft endast lengur, og hvítur þvottur verSur verSur hvítari á meir en helmingi styttri tíma. Er aSeins selt i pökkum — aldrei umbúSalaust. Lítill pakki—30 aura Stór pakki—55 aura W-R 23-04 7* „VELMATT" mött olíumálning. „Aðeins það besta er nógu gott“, cn „VELMATT“ er hesta málningin á veggi innan húss. Er sjerstaklega lialdgóð og drjúg í notkun, með inattri, flau- elsmjúkri áferð. , Notið þessa málningu á íbúð y'ðar — það er hin mesta heimilisprýði. „VELMATT“ fæst i ýinsum l'allegnm litum. Skoðið sýnishorn hjá okkur. ppfiniNir Bankastræti 7. Sími 1498. ,,HERMITICAN“. Þjettið glugga og liurðir með „Hermitican“ áður en kuldinn kemur. „Hermitican“ fyrirbiggir algerlega súg, vatnsrensli, ryk og gufu. „Hermitican“ sparar eldsneytið eykur þægindin. Jón Loftsson, Austurstræti 14. Sími 1291.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.