Fálkinn


Fálkinn - 07.11.1931, Blaðsíða 4

Fálkinn - 07.11.1931, Blaðsíða 4
4 F A L K I N N Þessi efnilega sundmær heitir Lára Orímsdóttir og er 15 ára. llún hefir lekið þáll í kappsundnm í 3 ár, og jafnan verið (ramarlega. Síðastl. vor varð hún nr. 1 í 100 slk. bringusundi, firóitt fyrir það J)ó keppandi hennar vivri hin [raaja snndkona Þórunn Sveinsdóttir. Lára er meðlimur í Snndf jelaginu Ægi. Ilúsfrú Helga Sigurðardóllir, Njálsgölu 35, varð 05 áira 5. nóv. Krislinn Sigurðsson bygginga- meistari verður fimtugur á morgnn. Ilúsfrú Margrjet Krisljánsdóllir Veslurgölu 3h, verður sjötug !l. nóv. Ingimar Jóhannesson skóla- sljóri að Flúðum í llruna- mannahreppi verður fertugur 13. nóv. Tullugu og fimm ár eru hðin pemikil á nijrækhnni, að sum /xiu siðan farið var að lilgnna að (nvgasta skógi Islands, Ilall- ormsslaðaskógi og hefir skóg- inum farið afarmikið fram á Jiessu límabili. Skógarvörður- inn, Oullormur Pádsson liefir nýlega samið ril um skóginn lil minningar um /tella limabil í sögu hans og hefir /xið að ftvra margan skemlilegan fróðleik og gagnlegan. Þannig munu ýmsir reka upj) stór augu, er þeir lesa að trje í skóginum liafi htvkkað um 52 em. að meðallali á síð- uslu 20 áirum, þar sem besl var, og að framförin hefir verið svo Irje sem gróðursell voru fgrir 25 árum eru nú orðin ntvslum eins há og gms gömul Irje í skóginum. Eru liæslu hríslurn- ar ntvr 10 metrar á luvð. fíil /)ella er sönnun fgrir því, live mjög mái auka skóga lijer á landi, ef rjell erað farið. - A efri mgndinni sjesl útlent greni, sidl 1006, en á þeirri neðri skóg- arfurur frát 1005 og er sú hæsia gfir 3 metra. fíókin er með 2h mgndum, jirenluð í Fjelags- prenlsmiðjunni og úlgáfan hin vandaðasla. llans Neff, kennari við Tón- listuskólann heldur píanó- hljómleika í Gamla fííó á morg- un. Neff er talinn óigælur pían- isli o<j segja kunnugir, að hann minni að ýmsu á okkar fræga landa, Harald Sigurðsson. ---------------x---- Vcllmiðug kona i Weliiigbrough á Hnglandi gleymdi um daginn töslc- unni sinni á bekk i skrautgarði í London. í löskunni voru 700(1 krón- ur rúmar í peningum. Atvinnulaus maður fann töskuna og skilaði henni undireins á lögreglustöðina. Lögreglan sagði manninum að fara meii töskuna til eigandans og |>að gerði svo maðurinn. „Kœrar þakkir, sagði friiin, og rjetti manninum Ivœr krónur í fundarlaun! —-=—x----- Þjer þurfið gleraugu. Komið þessvegna setn fyrst tll Gleraugiiabúðarinnar á Laugaveg 2. Þar t'álö þjer nákvæma og ókeypis gleraggnainátun og verulega góð gleraugu.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.