Fálkinn


Fálkinn - 07.11.1931, Blaðsíða 5

Fálkinn - 07.11.1931, Blaðsíða 5
F Á L Iv I N N 5 Sunnudags hugleiðing. Jesús sagði: Sjá jeg er með yð'ur alla claga alt til verald- arinnar enda. Matt. 28, 20. Þetta nmnu vera síðustu orð- in, sem Jesú talaði til lærisveina sinna áður en liann skildi til í'ulls við þá að sýnilejgum ná- vistuni.Þungbær var þeim skiln- aðurinn og ervitl áttu þcir að liugsa lil þess að vera án lians, hvað mundi verða úr þeim, fá- um, fátækum, smáum, þegar hann væri farinn frá þeim. Fvrst meistarinn sjálfur, sem alt vald var get'i á hiinni og jörðu varð að lúta i lægra haldi fyrir óvinum sínum og þeirra, liversu auðvcll nmndi þá þessum sömu óvinum að vinna hug á þeim. Mundu þeir ekki liafa einhvcr ráð með þyrnikórónur og kross líka handa þeim. Þegar Jesús mælti hin tilvitnuðu orð til læri- svcinanna hafa þeir vafalaust eigi skilið til l'ulls þýðing þeirra, ekki skilið með hvcrjum hætti hann mundi verða með þeim, nje hverja þýðingu návist hans mundi hafa fyrir þá, hyern kraft og hugrekki hún nnmdi veita þeim. En þegar þeir komusl fyr- ir alvöru út i baráttuna fyrir málcfni hans og útbreiðslu guðs ríkis og sjerstaklega eftir at- burði hvítasunnudagsins, fundu þeir sig svo styrka af nálægð hans að þeir ljetu ekki undan síga fyrir neinu ytra ofbeldi, en hjeldu starfi sínu áfram með þeim árangri, sem miljónir kristinna manna um gjörvallan heim blessa þá nú fyrir. — Reynsla kristinna manna á öllum tínunn befur nú sýnt það, að fyrirheitið ,,með ijður alla daga“, var ekki gefið hinum fyrstu lærisveinum einnni, held- ur öllum kristnum mönnum á öllum tímum, alt til daganna cnda. En hitt heí'ir reynslan líka sýnl að oss kristnum mönnum nú á dögum er ekki síður þörf á þessu fyrirlieiti cn hinum fyrstu lærisveinum. Ilugarfar Vort og líferni er alveg undir því komið livort Jesús er með oss eða ekki; sje bann með oss, hugsum vjer um hann og það, sem lians er, hugsum um að lifa lionum og þóknast honum, hugs um um að gera það sem hann krefst af oss til þess að vér meg- um frelsast fyrir hann. En það stoðar ekki þó Jesús sje með oss, ef vjer erum ekki með hon- um; oss vanlar sjálfsagt oft til- l'inninguna fyrir návist lians; hugsun vor er þá bundin við eitt hvað annað, eitthvað lágl og auðvirðilegt, eitthvað sem ein- göngu snertir þetta líf og gæði þess, eða nautnir þess og mun- að. — Það væri vissulega holt fyrir oss að rifja sem oftast upp fyr- irheitið „með yður alla daga“, því svo gleymnir sem vjer liöf- nm verið á það, og svo langl sem vjer einatt höfum komist frá frelsara vorum, þá eigum SKEMTISKIPIN. lagt á að komast fljótt áfram —- fara á milli le Havre í Frakk- landi og fyrstu hafnar í Banda- rikjunum á tæpum 5 sólarhring- um, eða aðeins litlu lengri tíma en póstskipin er sig'la á Island eru milli Reykjavikur og' Kaup- mannabafnar. Ilin nýju skip Norddeutseher Lloyd, „Europa“ lljer sjest snndlaug á cinu stárskipimi, bggð í rómverskum stil. Aðeins í ásjó veltnr skipið svo mikið, að ekki er hægt að nota laugina. vjer fyrirheitið samt, og þurf- um ekki að vantreysta þvi, að návist Jesú geti ennþá hjálpað oss. Því betur sem vjcr finnum návist hans, því meiri von er um, að vjer getum losnað við þau umhugsunarefni, sem synd og freistingar rjetta að oss til þess að skilja oss frá honum. Hinir fyrstu lærisveinar styrkt- usl við fvrirheitið, það getum vjer líka gert og fyrir kraft Jesú Krists barist góðri baráttu trúarinnar þangað til loks trú- in verður að skoðun. Til þess g'eíi Guð oss öllum náð' sína í Jesú nafni. Amen. og „Hremen“ fara meira en 27 kvartmílur á klukkústund. En rjett fyrir síðustu aldamót voru hraðskrciðustu skipin, er i för- um voru á Atlantsliafinu ekki hraðskreiðari en þau, sem nú eru í íslandsferðum. Vegna sam kepninnar, einkum milli Þjóð- verja og Englendinga, liefir hraðinn vaxið ár frá ári. Tim- inn er peningar, og hesta aug'- lýsingin sem eimskipaf jelögin eiga völ á er sú, að geta sagt: Okkar skip eru fljótari í förum en öll önnur skip í heiminum! í mörg ár gat enska Cunard- línan sagt þetta. Hún endur- bygði skipið „Mauretanía" svo Gangur á fyrsta farrými á stórskipi. Þá að skrautið og iburðurinn virðist 'vera nægilegur jjarna, eftir mgndinni að dæma, er þetta skip þó gamatt, og j>eir kröfufrekustu kalla það úrelt. að það var árum saman met- hafi í Atlantshafssiglingum og hafði „Bláa bandið“, sém er verðlaunagripur þess skips, sem hefir metið í siglingahraða milli Evrópu og Ameriku. í fyrra eignuðust Þjóðverjar tvö skip, sem slógu þetta met nfl. áður- nefnd skip Norddeutscher Lloyd í Bremen. Hinir sigruðu Þjóðverjar sneru á Bretann. En það er fleira en hraðinn, sem barist .er um. Þegar stór- skipin, sem halda uppi Atlants- hafsfcrðum eru borin saman við skipin, sem hingað sigla, verður lítið sameiginlegt nema nafnið. Alt það skraut og sá í- burður, sem.mætir auganum um borð á stórskipunum, er ekki til á hinum smærri, sem vonlegt er. Við útbúnað stórskipanna nota eigendurnir ekki aðeins aðstoð verk- og vjelfræðinganna, held- ur jafnframt Inisameistara og listamanna. Frágangurinn á salakynnum þessara skipa er eins og á höllum þjóðhöfðingja og miljónamæringa. Farþega- klefarnir eru eins og herbergi á bestu gistibúsum, með lausum rúnnun, þvottaborðum, legu- bekkjum og' baðherbergjum; víða hefir farþeginn tvö her- bergi til umráða, setustofu og svefnherbergi. Matsalirnir eru gerðir i likingu við sali veitinga- búsanna; þar eru engin lang- borð, eins og á smærri skipum heldur smáborð, þar sem 4—8 manns geta matast sameiginlega og eru salirnir prýddir blómum og allskonar skrauti. Þá eru sjer stakir dvalarsalir, jafnaðarlega á næst efsta þilfari og er gler- þak vfir, eru þessir salir afar i- burðarmiklir, innviðir allir úr fáguðum kostaviði og málverk Þrált fvrir (ihagslæða tíma mn allan lieim hafa aldrei kom- ið eins mörg skemtiskip til ís- lands og siðasta siunar. Síðan nokkru cftir styrjöldina hafa skemtiferðir útlendinga hingað smáaukist og vegna Alþingis- liátíðarinnar í fyrra kom hing- að fleira fólk þá en nokkru sinni áður. I sumar hefir þó að- sóknin verið langsamlega mest, og má liklega meðfram þakka það Alþingishátíðinni. Fcrða- fólkið hefir aðallega verið am- eríkanskt, enskt og þýskl og einnig lalsverl af Frökkum. Skipin ensk og frá þýsku slór- félögunum Ilainburg-Am'erika- Line og Norddeutseher Lloyd. Fjöldi Revkvíkinga hefir kom ið út í sum af þessum skipum og fengið tækifæri til að sjá hvernig þar er um að litast. Skipin eru að slærð frá 10 til 20 þúsund smálestir og sum þeirra nýleg, t. d. CarinthiaTrá (ii'mard Line og þýska skipið Reliance. Þessi skip sýna hvað átt er við þegar talað er um lljótandi „luxus-hótel“, því að þólt sum önnur skip, sem eru í förum um liöfin, sjeu alt að þrisvar sinnum stærri, þá eru þessi þó að sínu leyti eins í- burðarmikil. Hraðskreiðustu skipin, þau sem eru í förum milli Evrópu og Bandaríkjanna því að á þeirri leið befir mest kapp ver-

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.