Fálkinn


Fálkinn - 07.11.1931, Blaðsíða 11

Fálkinn - 07.11.1931, Blaðsíða 11
F Á L K I N N 11 Yngstu lesendurnir. Ertu laghentur? ,let« sal einu sinni ni'ður i f.i<it'u oíí var að Inia lil blíslru handa drengn- um mínum, úr gömlu tvinnakefli. Skamt frá stóSu nokkrir drengir og vorii að leika sjer. Þeir höffiu kast- að flösku út á sjó, og voru nú að reyna aö hitta hana með steinum. Jcg gaf mig á tal viö drengina og fór aö sýna jteim fram á, aS þcir icltu aldrei að leika sjer að því aS hrjóta gler. Glerbrot eru altal liætíir- leg. Einhverjum kynni t. d. aS detta i hug aS baSa sig þarna og þá gæti vel farið svo, aS hann skæri sig á glerjunum. Og til þess aS draga hug þeirra aS einhverju öðru fór jeg aS kenna þeim að búa til sitthvað siná- vegis. Kann nokkur ykkar að búa til blistru? spurði jeg. En þeir hrislu iillir höfuöið. - KomiS þi'S þá með hnífana ykkar, sagði jeg, og það gerðu þeir, allir nema einn, sem e.kki átti neinn hnifinn. Og nú skal jeg segja ykkur frá sunni af því, sem jeg kendi drengj- umtm bæði þá og siðar. Svo skuluö þiS reyna. Þú lekur fjöl úr vindlakassa, 7 em. breiða og 14 cm. langa. í rend- urnar skerðu tvo tennur, likl og á sög, nerna til endanna Iætur þú brún irnar vera ótentar, svo sem Ivo cm. í hvorn enda. í annan enda fjalarinnar borar þú gat og festir í það sterkum segl- gárnsspotta. Ef þú sveiflar svo fjöl- inni yl'ir höfðinu á þjer kemur fram hljóð, alveg eins og í flugvjelum á ferð. og fcstir þar i dálitlum steini. Svo kastarðu fallhlifinni eins liátt- og þú getur og ef all er í lagi ])á þensl klúturinn út og sígur hægt til jarð- ar. Það er uin að gera, að steinninn sje hæfilega þungur. Sje hann ol' þungur þá lellur hllifin lil jarðar án þess að þenjast út, en sje hann of Ijettur þá signr hann heldur ekki fallega. Þú verður því að brcyta um steina þangað til hlifin*sigur eins og ])ú vilt. Þegar ])ú kemur að tjörn langar þig vísl til að hafa seglhát, sem ]ni getir látið sigla úl á tjörnina. ÞaS er uú ekki allra meSfæri að smíða fnll- kominn seglbál, en hinsvegar eru þeir hálar lil, sem þú crt ekki lengi aS smiða. Eitlu nú á myndin hjerna, hún er af fjaðrabát og hann geturðu smíðaS á svipstundu. Þú færð þjer fjöl úr vindlakassa og telgjir hana í báða enda cins og þilfar á skipi. Svo nærðu þjer í þrjár fjaðrir og borar i fjölina fyrir þeirii og stingur þeim niður eins og siglutrjám. Svo gerirðu dálitla rifu i fjölina að aftan og þar fcstirðu stýrinu. Nú vanlar ekkert nema kjöl- inn, svo að báturinn velti ekki um. Ef þú néglir tvo nagla neðan i miðja fjölina þá verður úr þeim ágætur kjölur og skipinu hvolfir ekki, þó að gústi í „seglin". FaUhlifin. Þú getur búið þjer til fallhlíf. úr þunnum vasaklút og seglgarnsspolta. Þú festir spotla i hvert horn á klútn- um, bindur endana saman að neðan Ef þú áll ekki flugdrcka þá getur þú að minsta kosti gert þjer vind- myllu. Nú skal jeg sýna þjer eina alveg nýja legund. Kliptu kringlu úr pappa og slSan jafnmargar rifur í< pappakringluna eins og |)ú vilt hafa vængina. Svo XLTS 51-10 Hinar fegurslu kvikmy ndadisir noia Lux handsápuna til l)ess að halda hörundinu mjúku. Hin hollu efni hennar halda hörund- inu við og ilmurinn er unaSs- legur. Hvít sem mjöll og angar af ilmandi blómuni. „Mjúkt hörund er lwerri xtúlku mikilsvert, hvort sem hún er kvikn u/ndalei kko n a eða ekki. Jeg hefi notaö Lux handsápu otj finst hún nndursamlcg". <TF-t LUX Uand SÁPA RS LIMITED, PORT SUNUGHT, ENGLANft I frægustn- kvikmyndasðl- unum nota þær þessa afbragðs sápu. beygir þú alla sepana út á sömu hliðina, stingur prjón gegnum miðja kringluna og setur handfang á prjón- inn. Þegar þú ferð með þetta út i vind fcr lijólið undir eins á fleygi- ferð. Kapphlaup meS vindhjóli er ekki leiðinlegur leikur, þegar dálítil gola er. ÁSur fyrrum var þetta algeng skemtun, en nú er hann oröinn fá- gætari. Hversvegna ekki að reyna hann á ný? Jeg skal ekki vera lengi að kenna þjer að búa þjer til vind- hjól. Eyrst teiknar þú liring á þykkan pappír eða þunnan pappa og klippir hringinn út. Svo dregur þú línur með jöfnu millibili, frá miðdepli hrings- ins út að röndinni, en þó ekki al- veg, heldur svo, að nálægt hálfur em. verði eftir. Svo klippirðu eftir linunum og brýtur sepana út, til skiftis lil hægri og vinstri. Hafðu sepana jafnmarga og myndin sýnir. Xú er hjóliö tilbúið og svo er ekki nnnar vandinn en að láta það skoppa Og ])ú verður að taka vel til fótanna, ef þú ætlar aS hafa við þvi, þó að þú sjert einn geturðu hafl fleiri en eilt hjól í takinu og látið þau kepp- asl. Tóta frænka. A.A. Þessi brosandi fitnkaggi ú - heima í Chicago og heitir stgsta nafninu sem' til er i heimin- um, nfl. A. d. FELUMYND. Skipsbrotsmaðurinn ætlar aS kasta björgunarhring út til fjelaga sins, en getur nú hvergi komið auga á hann. Geturðu ekki hjálpað honum til að finna manniniT áður en hann druknar? * A!11 með ísleiiskum skipunt! *

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.