Fálkinn


Fálkinn - 07.11.1931, Blaðsíða 10

Fálkinn - 07.11.1931, Blaðsíða 10
10 F Á L K I N N Er búið til úr bestu efnum sem til eru. Berið það saman við annað smjörlíki og notið síðan það sem yður líkar best. Pósthússt. 2 i Reybjavík ! Alialepskt fyrirtæki. Allsk. bruna- og sjó-vátryggingar Hvergi betri nje áreiðanlegri viðskifti. Leitið upplýsinga hjá næsta umboðsmanni ■■>■■••■■■■■■■■■■■>■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Símar 542 . 254 og SW(lramkv.stj) S - I - L - V - 0 silfurfægilögur til að fægja silfur, plet, nickel o.s.frv. S I L V O gerir alt ákaflega blæfallegt og fljót- legur að fægja með. Fæst I öllum verslunum. NínnvðMii t VIOtFAtlIR Landsins besta urval. BRVNJfl R e y k j a v i k j : j V I K U R I T I Ð j j : S kemur ul einu sinni í viku i S 32 bls. í senn. Verð 35 aurar S Flytur spennandi framhalds- S S sögur eftir þekta höfunda. S S Tekið á móti áskrifendum á S S afgr. Morgunbl. — Sími 500. ■ a > 2 0 hefti útkomin. ■ ! 11 RUMfíA i vetur á fólkiO að danxa ,,rumba“, segja danskenn- ararnir. Nufnið lætur ekki vel i egr- nm, en þar fyrir oeliir dansinn ver- ið fallegur. lhtnn er kominn frá negrnnnm á Cuba, og flestum dauð- legum mönnum virðist bann erfið- ur, eintóm hopp og stökk. En ilans- kenararnir hafa hregtt honum svo, að hann er orðinn miklu auðveld- ari, skrefin löng og hæg og allskon- ar liibrigði. Tango verður hœttnleg- asti keppinantnr hans, segja þeir fróðiislu. ÍSLENDINGAR Engin þjóð á eins OG SÍLDIN. góða sílrt við strenrt ------ ------ ur sínar og íslend- ingar. Þegar sænskar og norskar konur, eru að gefa ráðleggingar um sílrtarrjetli í blöðunum, taka þær oftasl fram, að ef húsmóðirin vilji gera rjettinn verulega góðan, eigi hún að nota „Islandssill" oð sýnir þetta, að það er álit þeirra nor- rænna jjjóöa, sem áratugum saman hala notað sílrt til neyslu i stórum stíl, að islenska sílrtin sje gæðimeiri en önnur. En islenska húsmóðirin sjálf hef- ir enn ekki komið jafn glöggu auga á þetta sem skyldi. Vilji hún gæða heimilisfólki á einhverju og gera dagamun, eða vilji hún gæða gestum á góðum köldum mat þá kaupir hún ýmislegt, sem hún sjer lostætt í búð- únum, fyrir ærna peninga, bæði nið- ursoðið og nýtl. Þegar sænska hús- móðirin er stödrt í hennar sporum kaupir hún „Prima Islanrtssill" og gerir úr lienni fjölmarga inismun- anrti rjetti og gæðir gestum sínum á. Það er ekki sjalrtgæfl að sjá alt að líu síldarrjetti á sænsku borði, hvern með sínu móli og ]ió alla gerða úr sama „frumefninu“, ef svo mætti að orði komast. Og sænska húsfreyjan er vissulega eigi síður ánægð ineð sína framleiðslu en sú íslenska með sína. íslenrtingar yfirleitt hafa enn ekki lært, hve inikill ágætis matur sildin er. Að hún er lostæt og að enginn verður leiður á henni, ef aðeins eru höfð lilbrigði i framleiðslunni, að hún er einkar holl — hefir m. a. mikið innihalrt fjörefna, sem nú eru viðurkenrt svo nauðsynleg — og að luin er ódýrasti maturinn, sem völ er á. Þó að skömm sje frá að segja hafa flestir Íslendingar, að minsta kosti til sveita, ekki kynst sildinni nema hjerna um árið, þegar hún var selrt til áburðar á tún, eftír að hafa morknað niður og legið óselj- anleg þangað til hún var orðin tvæ- vetur í saltinu. Og sú viðkynning var óheppileg. Margar tilraunir hafa verið gerð- ar til þess, að kenna íslenrtingum að eta silrt. Hjer i höfuðstaðnum hefir viðbáran oft verið sú, að sílrtin væri ekki fáanleg, nema þá í svo stórum ílátum, að það væri ókleyft að kaupa hana. Heimili, sem aldrei hafa síld- ar neytt eru hrædd við að kaupa heila tunnu að haustinu, og þetta er líka óhentugt, því að sje síldin ætluð til neyslu vetrarlangt, hvað þá lengur, vill hún skemmast í op- inni tunnu. — En nú er þessi við- hára fallin úr gildi. Sildareinkasala íslanrts hefir samið við Jón Krist- jánsson á Akureyri um að verka sílrt á ýmsa mismunandi vegu og hafa hana til sölu víðsvegar um land, á Uátum við hvers manns hæfi, ált frá 2.5 kg. blikkdúnkum og upp í heil- tunnu. Síld þessi er fyrir allöngu kominn á markaðinn hjer i Reykja- vik, verkuð með mismunandi móti, liannig, að liað eru 6 tegundir sem fólk gefur valið um, bæðj beinlaus síld og með beinum. Vitanlega er verðið misjafnt eftir verkuninni og eins er síldin ódýrari í stærri ílát- unum en þeim smærri, en þó tekin sje dýrasta beinlaus síld á smæstu ílátunum, þá er verðið svo lágt, að aðrar matvælategundir þola ekki samanburð. Einkar hreinlega er frú sílrtinni gengið, og aðeins seld fyrsta flokks sílrt, sem söltuð hefir verið glæný og kverkuð svo fljótt, að varla sjest blóðlitur á fiskinum. .— Hjer að ofan var að nokkru getið þess, hve síldin er í miklu uppá- halrti með smurðu brauði hjá Norð- mönnum og Svíum, að livaða sess íslenska silrtin skipar þar. f fyrsta árgangi „Fálkans" voru birtar 19 uppskriftir að síldarrjettum úr ís- lenskri sílrt, sem framleidrtir voru á matvælasýningunni í Kaupmanna- höfn árið 1927 og hlutu þar ein- róma lof. Annaðist Jónas Lárusson, þáverandi bryti á „GulIfoss“ þá sýn- ingu og leyfði blaðinu að hirta upp- skrift af síldarrjettunum, sem þar voru fram bornir. Uppskriftir þess- ar er að finna i 10. og 12. blaði I. árg. lín auk þess er síldin, þar sem hún er eins órtýr og hjer á lanrti, sjálfsagður miðdegisverðarrjettur. Segjum ein sinni í viku, — og hún verður það tvisvar, undir eins og fólk fer að kynnasl henni. Söltuð sílrt með heitum kartöflum, reykt sílrt og fleiri og fleiri myndir sílrt- ar — alt þetta verður lostæfi, undir eins og húsmóðirin hefir viðurkent, að síldin megi koma á heimilið á annað borð. Og nú er sú mótbáran fallin, að sílrtin fáist ekki. Hún fæst alstaðar. Lítið kver um sílrtarmatreiðslu var gefið úl fyrir nokrum árum og það fæst víst enn. Húsmæður ætlu að kaupa það, til þess að kynna sjer eitt úrræðið til að spara í krepp- unni. IDOZAN er af öllum læknum álitið framúrskarandi blóðaukandi ob styrkjandi .íárnmeðal. Fæst í öllum lyfjabúðum. Stórfeld Wienar-nýunfl: Hðrliðunargreiðan Heimseinkaleyfi, verndað í öllum menningarlöndum. Með almennri greiðu Þessi greiða liðar og viðlieldur lið- un hárs yðar, ef þjer aðeins notið hana daglega. Þjer fáið indæla hár- liðun þegar við fyrstu notkun. Á- byrgjumst góðan árangur og holi á- hrif. Höfum hundruð þakkarbrjefa frá ánægðum notendum, meðal ann- ars frægum kvikmyndaleikkonum. „Viena“-greiðan er ómissandi öllum konum og körlum, sem vilja láta hár- ið fara vel. Verð d. kr. 2.50 að við- bættu burðargjaldi, 2 stk. burðar- gjaldsfrítt. Send gegn póstkröfu.... Notkunarfyrirsögn fylgir. Wiener Kosmetisk Industri Skandinavisk Depot Köbmagergade 46 Köbenhavn K. j Þjer standið yður altaf við að í | biðja um „Sirius“ súkkulaði í Sog kakódufL n 2 Gætið vörumerkisins. n *C=HC3*CD*C3K=HCD C=HC=>«CDK=HC3«C=v

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.