Fálkinn - 05.12.1931, Síða 2
2
F Á I. K I N N
----- QAHLA BIO ----------
Anna Christie.
Áhrifamikil sjómannasaga í 10
þáttum.
Aðalhlutverk leikur:
GRETA GARBO
og er þetta fyrsta talmynd henn-
ar. Alt samtal á þýsku.
Bönnuð fyrir börn.
BJÓR,
BAYER,
HVÍTÖL. -
ölgerðin
EGILL SKALLAGRlMSSON.
^—*m I
COLQATES
tannpasta
gefur tönnunum fallegan blæ,
lireinsar þær vel og er þar aft
auki bragftgott.
Vísindalegar rannsóknir hafa
marg sannað aft Colgat.es
tánnpastað er óviðjafnanlegt
meðal til að hreinsa tennurn- '
ar viðhaida heilbrigði þeirra,
og verja þær skemdum.
Kf þjer hafið ennþá ekki
reynt Colgates tannpasta þá
gjörið svo vel og sendift okk- j
ur nafn yðar og heimilisfang |
>g verður yður þá sent að 8
kostnaðarlausu reynslutúba. r
Heildsölubirgðir
H. Ólafsson & Bernhöft
Reykjavík.
DREKHIÖ EBILS-OL
'•*!*•• •'lo..• -*nue o ■«lu.-• ■<««•• •'«..• O O •'tl.H• ■••»■• -“W 6 ■•'lBr • •**ft.r « ••ífcr • • ■*
•■•%>••
Hlj ómmyndir.
ANNA Loks er hingað koinin
CHRISTIE. kvikmyndin „Anna
------j..' .Christie“, sem telja má
með írægustu kvikmyndum heims-
ins. Það er fyrsta talmyndin,
sem Greta Garbo ljek í, og
var eftirvæntingin mikil, að
sjá hvernig þessari miklu
leikkonu, 'sem íyrir löngu var
orðin heimsíræg fýrir leik
sinn í þöglum mýndum, tæk-
ist að íeika í talmynd. Og það
jók á ;gfa riianna, um að vel
tækistf^áð Greta Garbo var
ekki Ériglendingur eða Am-
erikaní heldur Svíi, og spáðu
inargir því, að málið mundi
verða lienni að falli. En þetta
fór á annan veg. Greta Garbo
ef til vill aldrei unnið eins
inikinn sigur og hún vann
með inýndinni „Anna Chris-
tie“.
Kvikmyndin er gerð eftir
hinu fræga leikriti Eugene
O’Neilíjs •'o'g búið til leiks af
Jaques Feyder. Efnið er í
stuttu máli það, að ung
stúlka, Anna Christie, sem
ekki hefir sjeð föður sinn í
fimtári ár, gerir sjer ferð til
New York til að hitta hann.
Hann er uppgjafasjómaður, sem hef-
ir ofan af fyrir sjer með þvi, að
flytja kol um höfnina. Anna Christie
hefir lent í óláni og er orðin skækja
þegar þau hittast faðirinn og hún. Og
hann er ekki betri. En hann veit ekk-
ert um líferni hennar og reynir eftir
megni að gera henni lífið sem þægi-
legast. ’HÚH' sest að i kolapramma
föður síns og nú gerir sjómanna-
blóðið í æðum hennar vart við sig
og húrirgleýmír-Mnn fyrra eýmdar-
m §ínn-
Eina nóttina verða þau feðginin
til að bjarga þremur mönnum, þar
á meðal kyndaranum Matt. Og það
líftur ekki á löngu
þeirra, hans og Önnu hneigjast til
gagnkvæmra ásta. Faðir hennar vill
ekki heyra það nefnt, að þau eigist
— að hans áliti eru sjóinennirnir
verstu eiginmennirnir í veröldinni.
Og þegar Matt ber upp bónorðið
við gamla manninn, fer í hart. Báð-
ir halda þeir, að hún sje saklaus
eins og engill, og hún líður við
þessa tilhugsun og loks segir hún
Jieim alla sína raunasögu. Þetta fær
mjög á þá báöa, og faðirinn kerinir
sjer um þetta, því að hann hafj van-
rækt að sjá dóttur sinni fyrir sæmi-
legu uppeldi. En ást Matt. til Önnu
er svo mikil, að hún sigrar og þau
eigast að lokum.
' Mynd þessi stendur vitanlega og
fþllur með aðalhlutverkinu. En
fullyrða má, að af mörgum ágætum
hutverkum Gretu Garbo sje þetta
eitt það besta’. Önnur hlutverk í
myndinni leika Hans Junkermann,
Theo Shall og Salka Steuermann,
Mynd þessi, sem Gamla Bíó sýnir
bráðlega, er þýsk útgáfa af frum-
myndinni.
FALSKA KEIS- TANJA —. eða
ARADÓTTIRIN. „K ei sa ra dóttirin
-------------- falska” gerist i
Rússlandi á dögum Katrínar annar-
ar. Hún kemst að því, að samsæri
hafi verið gert til þess að setja hana
af en koma til valda Ivan sjötta, sem
rekin hafði verið frá ríkjum fyrir
25 árum, og setið í fangelsi síðan.
Það fyrsta sem Katrin drotning ger-
ir, er hún heyrir fregnina, er að
láta myrða Ivan. — En þrátt fyrir
þetta halda nú samsærismenn á-
fram og leggja nú ný ráð. Er Chou-
valoff greifi potturinn og pannan i
því. Hann fer til ungrar stúlku,
dóttur Elísabetar drotningar, sem
komið hefir verið í klaustur til þess
að forða henni fyrir hefndum Kal-
ríriár, og skorar á hana að gerast
foringi samsærismanna og taka vift
völdum, er Katrínu hafi verið steypt
af stóli. En þessi unga nunna, Dos-
ithee, neitar því eindregið. Hún hef-
ir engan hug á stjórnmálum og lang-
ar ekkert til að verða drotning.
Nú kemur til sögunnar Orloff
lursti, uppáhaldsgoð Katrínar drotn-
ingar og aðal herforingi hennar. Á
einni af herferðum sinum hittir
hann sigaunamfærina Tanja á mjög
einkennilegan hátt, og verður þegar
heillaður af fegurð hennar. Bland-
Framh. á bls. 15.
------- N Ý J A B í O ---------
TAN JA.
(Falska keisaradóttirin).
Kvikmynd í 10 jiáttum, sem seg-
ir frá klækjabrögðum Katrínar
II. Rússlandsdrotningar og sam-
særistilraunum gegn henni.
Aðalhlutverkið leikur
Edith Jehanne.
Afar spennandi mynd, sem allir
ættu að sjá.
Sýnd bráðlega.
JÓLAVÖRUR
■
■
• eru enn til í miklu úrvali
í SOFFÍUBÚÐ.
Drengjaföt
með tvennum buxum.
Matrosaföt.
j Drengjahúfur.
Matrosafrakkar.
Telpukápur.
Efni í telpukjóla.
Tricotine-charmeuse-
nærfatnaður,
fyrir dömur.
j Vegna innflutningsbannsins
£ gengur fljótt á vörurnar, er
■ því vissara að gera nauðsyn-
• legustu jólainnkaupin sem
: fyrst
Soffíubúð
S. Jóhannesdóttir.
Austurstræti 14,
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■•■■■■•■■■■■■■■•■■■■■■
Höfum fjölbreytt iirval af
allskonar erléndum gull-
og silfurmunum. Rinnig
liverskonar islenskt lcven-
silfur svo sem stokkabelti,
millur, brjóstnælur, hnappa,
o. fl. o. fí. Frakkaskitdir trú-
lofunarhringar o. fl. Þið,
sem bafið hugsað ykkur að
láta smíða jólagjafir eftir
pöntún, talið við okkur sem
fvrst.
HRINGURINN.
Ingólfshvoíi.
Sínú 2354.
Myndastofan
við Lækjartorg