Fálkinn - 05.12.1931, Qupperneq 4
I
F Á L K I N N
Líkneski Hannesar Hafstein.
Þýskm- myndhöggvari hefir gert þetta einkenn'ilega Janusar-
liöfuð, sem sýnt er hjer á myndinni. Öðru megin hefir hann
mótað andlit Jolrn D. Rockefellers, auðkýfingsins mikla, sem
jafnan er nefndur sem tákn auðsöfnunarstefnunnar. En hins-
vegar er mynd af Lenin, manniuum, sem fyrstur kom kenn-
ingunni um alræði öreiganna í framkvæmd.
Ilinn fyrsla desember
inir líkneski Ilannesar
Hafstein afhjápað.
Slendur það á sanm
slöplinum, sem lík-
neski Jóns Sigurðsson-
ar slóð á áður, en
það hefir nú uerið flull
á Aiislurvöll. Líkneski
Hafsleins er gert af
Einari Jónssijni.— For-
maður minnisvarða-
nefndarinnar, Malthígs
Ólafsson [grv. alþingis-
maður flutti ræðuna.en
Karlakór K. F. U. M.
söng Ijóð, sem orkt
hafði Þorsteinn Gísla-
son. Á eftir var þjóð-
söngurinn leikinn af
Hljómsveit Reykjavík-
nr og söng kórið með.
Fjöldi fólks var við-
staddur athofnina. —
Iljer birtist mgnd af
líkneskinu en í næsta
blaði mun „Fálkinn“
birta mgnd af athöfn-
inni, er líkneskið var
afhjúpað.
Fgrir forgöngu kvenf jelagsins á Egrarbakka og ýmsra annura hef-
ir matreiðslunámskeið verið haldið þar undanfarið og er' lil húsa
í fíarði, en svo nefnist nú hið gamla verslunarstjórahús i Einars-
höfn, sem áður var kallað „Húsið". Hófst námskeiðið 20 sept. og
verður slitið 20. desember. Kennarinn er ungfrú Soffía Skúladóttir.
Nemendur námskeiðsins eru tólf, mestmegnis stúlkur af Egrar-
hakka, Stokksegri og úr nágrenninu. í ráði er, ef nægiteg þádtaka
fæst að byrja húsmæðraskóla á Egrarbakka eftir nýátrið og verður
nngfrú Soffía kennarinn. Er áformað að þessi skóti bgrji 6. janúar.
Hjer að ofan er mgnd af stúlkunum á námskeiðinu ásamt
kennaranum, í aflari röðinni teugsl lil hægri.
Það þtjkir
jtifnaii eftir-
tektarvert,
pegar fjórir
ættiðir sjást á
sömu mynxl-
inni, langáfinn
eða lá/igamm-t
an og barna-
liarnabarnið.
— En pá mitn
myntlin sem
hjer birtist,
þykjai enn
merkilegri,
því að þar ern
œttliðirnir 5
og í óbrotinn
kvenlegg. Ætt-
móðfrinjtagn-
hildttr Þor-
steinsdóttir á
Eskifirði, sem
er orðin langa-
langamma, er
ttl árs, en
dóttir liennar,
langamman,
Guðný líene-
diktsdóttir cr
liti ára. Dóttir
Gnðnýjar,
Ragnhildnr
Einarsdótlir, sem sjest standandi t. v. á mgndinni er 37 ára, og er það
látgttr „öminuatdnr“. Dóttir Ragnhildar, sem situr og heldur á barniiui
heitir Þóra Jónsdóttir og er tvítng, en lilta ilóttir hennar, Raynhildur,
verður tveggja ára nœstkomandi jóladag. Myndin er tekin núna í stim-
ar sem leið. En ank ]>ess er Ragnhildiir orðin langa-langainnut og
Guðny langamma á annan vcg, þvi að Anðbjörg dótlir Gnðnýjar, á dótt-
nrdóttur.
Iíravkoy prófessor í Wien hefir
tekist að halda fingrum á líki lif-
andi i hálft ár. Ljet hann vökva
cinn streyma gegnum hlóðæðarnar
á fingrunum og kom vökvi þessi að
sama gagni og lifandi blóð. I’ing-
urnir voru lieitir og neglurnar
hjeldu áfram að vaxa og þegar hita-
vökvi var leiddur um fingurna,
spratt fram sviti á þeím. Nú er
Kravkoy að gera tilraunir með að
halda augum úr dauðum mönnum
lifandi. Eru augun ásamt ýmsum
kirtlum tekin úr manninum nýdauð-
um og vökvi látinn streyma um þau.
Fá augun þá eðlilegan gljáa aftur og
augasteinninn verður sýnilega var
við ljósáhrifin. Gerir prófessorinn
sjer von um, að takast megi að gera
blinda menn sjáandi með því að
setja í þá augu úr dánum mönnum.
Prófessor Coppani í Chicago hefir
gert jjessa tilraun á rottum. Augað
kom til en hinsvegar var ekki hægt
að komast að raun um, hvort sjónin
væri 'cins og hún átti að vera.
----x-----
Sjáið þjer ilia í bió
eða i'itl á gðtu? Ef svo er þurflð
þjer gleraugu frá Laugaveg 2.
Komið beint til inin og fálð sjún
yðar rannsakaða nákvæmt og ú-
keypis. Laugaveg 2. Farið ekkt
búðavilt. Br ii u n.