Fálkinn


Fálkinn - 05.12.1931, Qupperneq 9

Fálkinn - 05.12.1931, Qupperneq 9
F Á L K I N N 9 „Funktionalisminn" þrífst hvergi eins vel og i Þýskcilandi. Hjer á myndinni sjest kirkja, sem nýlega héfir verið bygð í pessum stíl, í Frankfurt am Main. Hjer á myndinni sjást tveir brunaliðsmenn í Los Angeles. Þeir eru í fötum úr asbest og eru að gera tilraun með nýtt slökkviáhald. Eldfjallið Asama er það eldfjall i Japan, sem oftast gýs, en yfirleitt cr Japan mikið eldfjaltaland og gýs þar þráfaldlega og jarðskjálftar eru þar miklir. Fyrir fáum árum varð þar einn stærsti jarðskjálftinn, sem orðið hefur á þessari öhl og eyðilagði hann verðmæti svo hundruðum miljóna krónum skifti og varð tugum þúsunda að bana. Hjer á mgndinni að ofan sjest fjallið Asama, sem hefir verið sígjósandi í sumar. Hinn víðfrægi rússneski leikstjóri Meyerhold heldur því fram, að leiksviðið sje besti vígvöllur stjórnmálaundirróðurs og hef- ir hann gert mikið af því, að auka stjórnarfarinu i Rússlandi fytgi með leiksýningum sínum. Meyerhotd hefir oft komið til ve.stur-Evrópu með leikflokk sinn og vakið feikna athygli. Hjer á myndinni sjest hann á aðalæfingu leikrits eins. Það er dýr hiti, sem kemur frá ofninum á myndinni. Það er sem sje verið að brenna gamla dollaraseðla, sem teknir hafa verið úr umferð.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.