Fálkinn


Fálkinn - 05.12.1931, Síða 10

Fálkinn - 05.12.1931, Síða 10
10 F Á L K I N N Er búið til úr bestu efnum sem til eru. Berið það saman við annað smjörlíki og notið síðan það scm yður líkar best. mAlaravorur & VEOOFÓÐUR Landsins besta úrval. BRYNJA Reykiavík V I K U R I T I Ð kemur út einu sinni i viku 32 bls. í senn. Verð 35 aurar Flytur spennandi framhalds- sögur eftir þekta höfunda. Tekið á móti áskrifendum á afgr. Morgunbl. — Sími 500. 3 4 h e f t i útkomin. Z - E - B - O gerir ofna og eldvjelar skin- andi fallegar. Hraðvirkur. Gljá- inn dimmur og blæfallegur. Fæst í öllum verslunum. liAssar urðii fi/rstir til þess að út- nefna konu til sendiherra. Var þafí frú Alexandrct Kollontay, sem ár- um saman hefir verifí sendiherra þeirra í Norvegi. Nú hefir Colum- bia farifí afí dæmi þeirra og útnefnt konuna, sem þessi mynd er af, til sendiherra í París. Heitir hún frú Iiiyard de Pizano og liefir nm hrífí verifí'. ritari. sendisveitarinnar. í Mculrid. „Fiskfars". Nú er komið innflutningsbann á fiskfars og fiskbollur, og er það ekki nema gott, því að sannast að segja er skömm að því að íslenskar hús- mæður skuli nota þesskonar mat- vtíru útlenda, þar sem þær geta fengið hana betri og ódýrari i land- inu sjálfu. Hað halda margir, að það sje galdur að gera l'iskfars sjálfur, en þetta er öðru nær, og einmitt hjer á landi er ta*kifæri til að gera þessa vtíru heima, miklu betri, en hún fæst í dósum með útlendum falleg- um pappírsborða utan um. En borð- inn er ekki borðaður heldur inni- haldið. Hjer fer á eftir leiðbeining um, hvernig gera eigi fiskfars, sem nota má bæði i fiskhring, fiskbúð- ing og bollur. Kaupið góða og feita ísu, -— hún gefst betur i fars en nokkur annar fiskur — og sjáið um að hún sje ný. Hreinsið hana vel, undir eins og lnin er komin heim, betur en marg- ar husmæður hreinsa fiskinn. Hreinsunina er hægt að marka á soðinu af fiskinum, — fisksoð sem nokkur óhreinindi eða frauð sjest á, ber vott um að fiskurinn hafi ekki verið nægilega vel hreinsaður áður en hann var lálinn í pottinn. hað er þessum illa þvotti að kenna, að suinum húsmæðrum finst goðgá, að tala um að nota soðið i súpu. En hreinsið sem sagt fiskinn nýj- ann úndir eins og hann er kominn heim og leggið hann síðan innan í hreinan dúk og látið hann liggja til næsta dags. Við það vinnið þjer það, að fiskurinn er alveg tilbúinn og auk þess mátulega þur til þess að gera úr honum fars næsta dag. Þá er fisk- urinn flattur, tíll bein tekin úr hon- um og ,,filetin“ eða fiskmaíturinn lagður á fjtíl þannig að roðið viti niður og síðan er fiskmetið skrapáð með hníf frá sporðinum og fram eftir, en við hverja umferð er fiskn- um snúið fram og aftur á fjölinni, því við það verður deigið samfast- ara og þurrara. Það sem skrapað er af, er láið í fat jafnóðum og salti stráð á hvert lag. Þegar búið er að skrapa alt fiskmetið af roðinu er það hukkað minsl 5 sinnum. Fyrsl eins og það er með saltinu, en síðari skift- in með ofurlitlu af bræddu smjeri og karttíflumjiili. í hvert kg. af fiski nægir ein kúfuð matskeið af mjel- inu og tvær skeiðar af bræddu smjöri. — Þegar hökkunin er búin, er farið að hræra fiskdeigið og er þá bætt mjólk i það, til þess að mýkja það; hve mikið af mjólk er notað kemiir undir þvi hvernig fisk- urinn er, en að jafnaði fer alt að einum lítra mjólkur í 1 kg. af fiski og auk þess 2—3 desíl. af rjóma, ef maður vill gera farsið vel gott. Fyrst setur maðiir skeið og skeið af mjólk- inni saman við og smástækkar svo skamtana, en rjómann setur maður i seinast og ofurlitið af muskati ef maður vill. Það verður að hræra farsið vel og helst án þess að við- staða verði á, því að el' að horfið er frá því um stund vill það falla sam- an og þá er erfitt að' ná því í heild aftur. Jafnvel þó manni finnist fars- ið vera heillegt og samloðandi þegar (VI1 mjólkin er komin í það, er rjett að hætla.ekki fyr en maður hefir tekið deig i skeið og soðið eina bollu til reynslu. í fiskbúðing, sem soðinn er í móti má farsið gjarnan vera aðeins lausara í sjer. — Það borgar sig hest við þessa matargerð, að búa til úr talsvert miklu i ein.u, t. d. 4 kg. af fiski eða svo. Tvær kökur. Formkaka með kaffi-„glasur“ Uppskrift: 125 gr. sykur og 175 smjör er hrært saman þangað lil það verður hvítt, þetta er hrært saman við tvö egg, 140 gr. af hveiti, ’/áteskeið bökunarduft, 70 gr. mal- aðar mðndlur og 100 gr. rúsínur. Hrærið þessu lauslega saman og leggið það á smurt form. Bakað í klukkutíriia og látið kólna. „Glasúr“: 250 gr. strausykur er sigtað, til þess að enginn köggull leiuli í sykrinum. Þá eru 125 gr. af smjöri brædd í skaftpotti, sylcr- inum hrært saman við smátt og smátt, ásamt stórri matskeið af sterku kafl'i og ofurlitlu af vánilíu- dropum. Þessu mauki er helt yfir kökuna þannig að það þekur hana að ofan og hliðarnar á henni. Smjörkremskaka. 4 egg eru hrærð i 20 mínútur sam- an við 100 gr. af sykri. Saman við er svo hrærl 150 gr. af liveiti og 60 gr. af af bráðnum sykri. Helt í form með lausum botni og steikt í 30—40 mínútur. Þegar kakan er köld er hún skorin í þrjár sneiðar. Á neðstu sneiðina er smurt smjörkremi og næsta sneiðin þá Itígð ofan á og smurð á sama liátt. Þá er efsta lagið lagt ofan á og sniurt á sama hátt, er nijög þunt. Þvi sem eftir er af smjör- kreminu er sprautað ofan á til prýði, með sprautu með sljörnumynduðu opi. Smjörkremið: Þessu er Iirært vel saman: 200 gr. af smjöri, 100 gr. af melis, rifnu lireistri af einni sitrónu, ofurlitlu af vanilíu og tveimur eggja- rauðum. Smjörið verður lielst að vera ósaltað. Vátryggi ngai fjelagið NYE DANSKE stofnað í8CVt tekur að sjer LlFTEYGGlNGAR og BRUNA TRYGGINGAR allskonar með bestu vá- tryggingarkjörum. Aðalskrifstofa fyrir Island: Sigfús Sighvatsson, Amtmannsstíg 2. D Þjer standið yður altaf við að j fl biðja um „Sirius“ súkkulaði í n og kakóduft. g | 2 Gætið vörumerkisins. g +<=>+<=>+<=>+<=> ♦<=>♦€=» Vandlátar húsfreyjur kaupa Laufás- smjörlíkið. sukkulaðið er að dómi allra vandlátra hús- m æðra langbest. FABRIEKSMERK O ■•**■• • •'%." O «l|..- • •*N|i.- • *%.• O 'Hl... • 'H|,.. • • -••II..* • 'Hl,.. • • i l Drekkið Egils-öl ' O ''llæ • • "lu.- • ■“•h.. • *«Hi.‘ • •'*«..• "Nm* • • ■'%.• • • •'%• ♦ "Hæ • •"««• •

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.