Fálkinn


Fálkinn - 05.12.1931, Side 11

Fálkinn - 05.12.1931, Side 11
F Á L K I N N 11 Yngstu lesendurnir Vopn oo veiðiaðferðir sævarbúanna. í ríki náttúrunnar má sjá alls- konar vopn, sem dýrin eru búin i baráttu sina fyrir lifinu. Mörg þess- ara vopna hafa eflaust orðið fyrir- myndir að vopnum þeim, sem mennirnir síðar gerðu sjer, i bar- áttunni fyrir lifinu. Meðal vopna þeirra, sem sævardýrin eru búin rekst maður eigi ósjaldan á sverðið og rýtinginn, sem þessi dýr nota í lifsbaráttunni. Og það sem meira er: meðal vopnð þeirra, sem notuð eru i sævardjúþunum eru skotvopn. Og fiskarnir hafa meira að segja öngul og færi til þess að ná sjer í bráð, eins og jeg skal bráðum segja ykkur frá. Blágóman. Fiskurinn, sem notar færi tit að veiða á heitir blágóma. Náttúran hefir eigi aðeins sjeð henni fyrir veiðitækjum heldur líka fyrir agni, sem hún getur gint smáfiska að sjer með. Það er fremsti prjónninn í bakugganum, sem fiskurinn notar í þessum tilgangi. Prjónninn er svo langur og sveigjanlegur, að hann er tilsýndar ekki ólíkur veiðistöng og l'æri en broddurinn á prjóninum er þannig í lögun, að hann lokkar til sin önnur dýr. Blágóman hefst að jafnaði við á leðjubotni, m. a. í Norðursjónum og Kattegat og þegar hún vill veiða veltir hún sjer í leðjunni og lokkar til sín fiskinn með því að hreyfa uggaprjóninn fram og aftur. En vit- anlega má fiskurinn ekki bíta á agnið heldur gætir blágóman þess að gleyma hann þegar hann er kom- inn nógu nærri. Þá bregður hún við og veður að bráðinni með opnu gin- inu. Hún sjest ekki fyrir leðjunni sem hún hefir gruggað með í kring- um sig — annars mundi bráðin vissu- lega forðast þennan ferlega óvin. Sagskatan Margir fiskar eru búnir beittum vopnum, sem ýmist líkjasl sverðum rýtingum eða spjótum. Þannig eru ltroddarnir á hornsílinu svo hvassir, að þeir geta gefið banvæn sár í bar- daga karldýranna. En miklu ægi- legri er sagskatan eða sagfiskurinn, þó-að það sje vitanlega ekki full- víst hvört hið ægilega vopn sem hún er búin, sje notað sem morðvopn eða ekki. Sumir halda því fram, að sagskatan sje mesta friðsemdargrey, sem noti aðeins sögina sína til þess að grafa sjer æti í leðjunni, sem hún hefst við í. Sverðfiskur rekur höfrung i gegn. Sverðfiskurinn er engu minna ægi- legur en sagskatan og þó eru þessi dýr alveg óskyld, því að hið síðar- nefdna telst til sköluættarinnar, en sverðfiskurinn er í ætt við makril- inn og þá fiska. En það er ekki við lambið að ieika sjer þar sem sverð- fiskurinn er. Eins og þú sjerð hjerna á myndinni, hefir hann rekið höfr- ung í gegn með sverðinu sinu og jafnvel stórir hvalir geta ekki verið óhultir fyrir honum, og hinum geig- vænlegu árásum hans. Hann gerir meira að segja svo hugaður stundum, að ieggja til or- ustu við menn. Það hefir komið fyr- ir, að sverðfiskur, sem hafði bitið á öngul hjá fiskimönnum sleit færið og rjeðist á skipið og rak sverð sitt gegnum koparvarða súðina, svo að báturinn varð lekur og varð að hraða sjer til lands, sem mest hann mátti. En vitanlega verður sverðfisk- urinn stundum illa úti í þesskonar atlögum. Menn hafa eigi ósjaldan fundið brot af sverðunum hans i timburskipum. „Lóðfiskur“ og rafskötnr. í sjónum hitta menn líka l'yrir samskonar samband og er á milli veiðimannsins og hundsins hans. „Lóðsfiskurinn“ hefir fengið viður nefnið „sporhundur hákarlanna“. Iiann er i för með þeim og finni hann eitthvað ætilegt, t. d. kjötleifar, sem fleygt hefir verið fyrir borð frá skipi, þá ræðst hann ekki að bráð- inni undir eins heldur snýr við tii hákarlsins og lætur hann eita sig Fegurstu kvikmyndaleikkonur heimsins nota hina ágætu L D X handsðpu. Lux handsápa er skilyrði til að fá mjúka og fíngerða húð. Margar kvik- myndaleikkonur nota hana til þess að viðhalda fegurð sinni. Lux sápan gefur frá sjer indælan ilm, freyðir vel, mýkir húðina, og gerir hana hvíta og fallega. „Stúlka, sem hefir sljetta og fallega húð, þarf ekki að óttast hið hvassa auga ljósrayndavjelarinnar. Jafnvel hin minslá misfella í húðinni fær ekki dulist fyrir hinum næmu aug- um ljósmyndaglersins. Lux liandsáp an cr nauðsynleg hjálp til.þess að halda húðinni sljettri og fallegri“, segir hin heimsfræga talmyndaleik- kona Útsöluverð 50 aura. ^—■ LUX Htmd SAPA JtLTS 47-10 LEVER BROTHERS LIMITED. PORT SUNLIGHT ENGLAND FALLEGASTA YFlfí- I Japan er SKEGGIÐ í JAPAN. þad siður ------------------k'ar i manna að ganga með sem allra mest yfir- skegg, og leggja þeir mikla rœkt við það. Sagt er að engin maður í Jap- an hafi eins fallegt yfirskegg og Nagaoka hershöfðingi, sem sjest hjer á myndinni. Endarnir eru margra þnmlunga langir og ganga út i hvassa odda, og eftir myndinni að dwma veita ungu stúlkurnar skegg- inu mikla athygli. -----x---- að bráðinni. Hann lifir af leifum hús- bónda síns eins og hundurinn, en nýtur verndar hans í staðinn, fyrir öðrum ránfiskum. Þar er lionum ó- hætt, því enginn stenst ofurefli há- karlsins. Itaftækin eru þó merkilegust allra FELUMYND: Hvar er risinn Golíat, spyr Davíð — þú getur víst fundið'hann! vopna, sem til eru i dýralifi sjávar- ins. Það er ekki nema aldar timi síð- an Volta tókst að gera voltasúluna og framleiða rafmagn, en* rafállinn og rafskatan hafa<nm óteljandi aldir notað líkt áhald, miklu kraftmeira sjer til hagsbóta. Rafállinn getur framleitt nægilega sterkan straum til þess að drepa hest eða minsta kssti gera hann meðvrtundarlaúsan svo að hann sökki, éf állfhn híttiFhann fyr- ir á sundi. ' Tóta frienka- ■ | M á I n i n g a ■ ■ vörur ■ m Veggfóður • - ■ ■ j I.andsíne stærsta úrval. e I MÁLARINN R«ykjmTÍk.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.