Fálkinn


Fálkinn - 05.12.1931, Page 15

Fálkinn - 05.12.1931, Page 15
■ HiiiiiiiiiiiiimiaaiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiimiiiiimiiiiiiiimiiiiiii F Á L K I N N 15 Nú eru loksins nýkomin hin langþráðu Veggfóður { Margbreytt munstur og litir. Allir geta fengið það sem smekkurinn þráir. Hver og einn getur fengið veggfóður fyrir það verð, sem hann liefir ráð á að borga. Hvergi í borginni úr eins margbreyttum tegundum að velja. — Allir liljóta að verða ánægðir. Þá má ekki gleyma: Loftrósettum, Loftlistum og Veggpappanum. Það er hægt að gera öUum til hæfis, jafnvel þeim allra vandlátustu. Það er því ekki um að villast fvrir þá, sem vantar: Veggfóður, Loftrósettur, Loftlista, Veggpappa. Þeir eiga allir að koma í Kirkjustræti 8B ■ Veggfóðursverslun { Sv. Jónsson & Co. | IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIM m ) *'■ m Bílaeigendur j “þegar fvottarnir verða hvítari með RINSO uIvcn anotHini LiMireo, (■ORT •UNLIOHT. CNSLANO jeg var ung stúlka," segir húsmóðirin, N'ar þvottadagurinn kvaladagur. Jeg núði og nuddaði klukkutímum saman til að fá þvottinn hvítan og þessi sterku bleikjuefni sem við notuðum þá, slitu göt á þvottinn og gerðu mig sárhenda. Nú þvœ jeg með Rinso — það losar mig við allan harðan núning og gerir þvottinn miklu hvítari. Auk þess að; flíkurnar endast lengur nú, þarf jeg ekki að nota bleikjuefni til að halda þeim hvítuin. Þannig spara.r Rinso mjer bæði fje og stritvinnu. Er aðeins selt i pökkum — aldrei umbúðalaust l.ítill pakki- Stór pakki - -30 aura -55 aura w-» 1 ö-04 n Hinn eini ekta ,,VOSS DESINFECTOR*. Sótthreinsandi vatn. Dönsk uppgötvun 1907. Gullmedalía: Kaupmannahöfn 1923 og 1925. Gullmedalía og hæstu verðlaun: Khöfn 1925. Sótthreinsar loftið í svefnherbergjiun og sjúkrastofum og gefur því ilm, sömuleiðis í samkvæmissölum, skrifstofum, leikhúsum skólum 0. s. frv. Sótthreinsar talsimaáhöld, húsgögn, falnað. Styrkir hórið og hreinsar flösu. I baðvatn, fótaböð, gegn fótasvita og fólasærindum. Eyðir sviða eftir rakstur. Gegn mýbiti, drepur mel og önnur skoi-kvik. Gott við Ozonlampa, eyðir tóbaksreyk. Fæst alstaðar. Sími Vester -2 x KASTIÐ EKKl GÚMMÍIIHINGNUM ÞÖTT GAMALL SJE. KOMIÐ með hann á Goodrich gúmmíviðgerðarstof- una í Tryggvagötu. Þjer fáið liann aftur, sem nýr væri. Verkið unnið af fagmanni, með nýtísku vjelum. Verðið afar sanngjarnt. Bragðgóður ódýr Innlendur alla þessa kosti hefirG.S. kaffibætirinn sem fæst hvarvetna þar sem góðar vörur eru seldar. Hann Aldrei Vanta SEMJIÐ við okkum um viðgerð á öllum göriilu gúmmí- hrirígjunum vðar, með því sparið þjer marga krónuna.— BÍLSTJÓRAR MUNIÐ GOODRICH GOMMÍVIÐGERÐ- ARVINNUSTOFUNA í TRYGGVAGÖTU. SiiiiiimimmiiiiiimimmiivMHiiimiiimmmmimmmmiiS Falska keisaradóttirin, frá frá bls 2. ast nú saman ástarsaga þeirra og hinsvegar orustur við Tyrki, — þvi að furstinn er í lierferð þar á landa- mærunum. Tanja hverfur, en svo vill þannig til, að Cliouvalof sam- særiSforingi fær að sjá hana og sjer |>egar i stað, að hún er nauða lík Elísabetu drotningu. Dettur honum það snjallræði í hug, að fá stúlkuna til þess að ganga i stað nunnunnar, hinnar rjettu dóttur drotningarinnar, og láta hanna gera tilkall til rikisins. hegar Katrín drotning frjettir, að nýr kröfuhafi sje kominn fram til ríkisins, sem hún hafði sölsað und- ir sig, biður hún Orloff fursta um að taka þessa stúlku, dauða eða lil- andi. —■ Rekur nú hver viðburður- inn annan, þangað til myndinni lýkur með því, að sýna hina rjettu keisaradóttur og ríkiserfingja, sem kýs fremur að lifa í klaustri en að girnast öll þau veraldargæði, sem fylgja drotningarstöðunni í Rúss- landi. Edith Johanne leikur tvö aðalhlut- verkin. Tjönu og Dosithee nunnu. Mýndin verður sýnd í Ni)ja Bló á næstunni.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.