Fálkinn


Fálkinn - 27.02.1932, Page 8

Fálkinn - 27.02.1932, Page 8
8 F Á L K I N N Það vakti mikla at- hyyli í haust, er Cnn- ard Line Ijet stöðva smíði hins mikla 73.000 smálesta skips síns, sem verða á mesta skip veraldar. Var enska kreppan áistæða til þess. Skip- ið er smíðað h já John Brown & Co. við ána Clyde og slörfuðu 3000 manns að smíðinni. Þegar hætt var hafði 1.500- 000 sterlingspundum verið varið til verks- ins. Stöðvun þessi vakti hina mestu sorg hjá ensku þjóð- inni og var engu minni athygli veitt, en afnámi gullinn- lausnar á seðlunum. Því að skip þetta átti að verða stolt þjóð- arinnar. Á myndinni t. v. sjest partur af skrokknum eins og hann er nú. Catherinettur eru þær kallaðar ungu stúlk- urnar á kvenhattasaumastofunum í París og hafa þær líka það starf með liöndum að fara með hattana heim tit kaupenda og máta þá. Á hverju ári halda þær kapphlaup og fara þá með hattöskju í hendinni frá Montpar- nasse til Montmartre. Myndin sýnir síðasta sig- urvegarann, borinn í gullstól. St. Bernhardmunkarnir, sem að vísu eru tæplega eins víðfrægir og hundarnir þeirra, hufa lengi haldið uppi sæluhúsum í Sviss og bjargað mörgum ferða- manninum frá dauða, með hjálp hunda sinna. Nú hafa þeir fært út kvíarnar og eru farnir að koma upp sams- konar sæluhúsum i Tíbet. Hjer sjáisl munkarnir vera að venja hina frægu hunda sína. Enskur maður hefir búið til nýja tegund Ijóskastara, sem einkum eiga að koma að gagni sem vörn gegn loftá- rásum. Þetta kastljós er það sterkasta, sem til er í heim- inum, og vegna þess að því er skift í reiti, er hægt að á- kveða með því hæð flug- mannsis, hraða og stefnu. Kreppan hefir valdið því, að nú setja öll lönd ýmsar takmarkanir fyrir innflutning frá öðrum þjóðum og er oftast gripið til þeirrar aðferð- ar að hækak tollana. En bankarnir eru þó áhrifameiri um verslunina, því að þeir skamta kaupsýslu- mönnunum útlendan gjaldeyri og er þá farið eftir því, hve nauðsyn- leg sú vara er talin, sem þeir vilja flytja inn. Norðurlandaríkin hafa gert samkomulag sín á milli um meðferð gjaldeyrisisins, þ. e. a. s. aðalbankar þeirra. Sjást lijer á myndinni, talið frá v. dyrnar á þjóðbanka Danmerkur, Norges Bank og Sveriges Riksbank, í

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.