Fálkinn


Fálkinn - 27.02.1932, Page 9

Fálkinn - 27.02.1932, Page 9
FÁL’KINN í) Atvinnulausir metm í Tokíó brugðu við skjótt, er þeir heyrðu að legggja ætti nýja götu og fóru í kröfugöngu til að fá vinnuna. Ungverjar halda trútt við þjóðbúningana. Hjer sjást ung- mennafjelög ganga í skrúðgöngu fram hjá Horthy ríkisstjóra. Horthy ríkisstjóri í Ung- verjalandi er ákafur veiði- maður enda liggur sú íþrótt í landi þar og hvergi er hægt að fá jafn fjölbreytta veiði i Evrópu. Ríkisstjórinn sjest hjer i veiðibúningi. Hvergi í heimi er eins mik- ið um orður og krossa eins og í Frakklandi. Að vísu nota Frakkar orðurnar ekki meira handa sjálfum sjer en sumar aðrar þjóðir, en nota hvert hugsanlegt tæki- færi til að hengja þær á út- lendinga. Það var því engin furða, þó að forsetinn þyrfti að hengja nýja orðu á furst- ann af Monaco, er liann kom til Frakklands nýlega — sjá myndina til hægri. Hristingurinnn af umferðinni skemmir mikið gömul hús. Iljer er maður að mæla skjálftann á húsi, er vörubíll ekur hjá. í Bombay hafa menn fílaöt, eins og Spánverjar nautaöt. Oftast líkur viðureigninni ekki fyr en annar fíllinn liggur á vellinum,

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.