Fálkinn - 27.02.1932, Blaðsíða 10
10
F Á L K 1 N N
Skrítlur.
— Mamma, hvað ú þessi myncl að
tákna?
— Stórþvott til sjós, býst jeg við.
Maðurinn, sem hafði gleymt að
kaupa jólatrjeð og hefndin sem hann
varð fyrir.
Adamson ei
ekki altaf
óheppinn.
CQPYRI0HT R 1 B, BQX 6 CQPENHAGEN
Jólavindillinn er reyktur.
NÝJÁRSMORGUN: — Frá þessum
degi, ætla jeg að byrja nýtt og betra
lif.
í gær var mjer sagt upp vist-
inni.
Og hvaíS ætlarðu þá a'ð taka
fyrir?
- Nú þessa gömlu atvinnu.
Og hver er hún?
- Að vera atvinnulaus.
Kvenrithöfundurinn: - Elskarðu
mig, vinur minn?
Hann: — Ertu í vafa um það.
Heldurðu að jeg hefði annars lesið
sí<5ustu bókina þina.
Lieknirinn: •— Þjer verðið að forð-
ast alt æsandi. Drekkið ekki áfengi
helsl ekkert annað en vatn.
Sjúklingurinn: — En tilhugsunin
um að mega ekki drekka annað
en vatn æsir mig voðalega.
Nú svo þjer viljið gil'tast henni
dóttur minni. Hvernig eru horfur
yðar?
Ágælar, ef þjer spillið þeim
ekki.
Á veitingahúsi, kl. 1 ? % <í nýjárs-
nótt: — Þjónn, nú blöskrar mjer.
Smurða brauðið, sem jeg pantaði hjá
yður í fyrra, er ekki knmið ennl
Þakka þjer jólagjöfina, Maynús.
Ekkert að þakka.
— Nei, það fanst mjer nú ekki
heldur, en hún mamma skipaði mjer
að gera það samt.
I/ún: — Pabbi segir, að ef þú
komir og heimsækir mig þá fleýgi
liann þjer út um gluggann. Held-
urðu að þú komir?
Hann: Á hvaða hæð búið þið?
Ádamson.
178
Ss
1
Litlt stráksi: Mamma, ]eg veit vel að jtú ætlar að reykja þessa
vindla sjálf.
-- Nei, hvaða bull er þetta. Af lmerju heldurðu það.
— Vegna þess að þegar tóbakssalinn sagði, að þeir kostuðu 50
aura, bætti han við: ,,yður verðnr ekki flöknrl af þvi!“