Fálkinn


Fálkinn - 27.02.1932, Page 11

Fálkinn - 27.02.1932, Page 11
F Á L K I N N 11 Yngstu lesendurnir. Skrítin hljóðfæri. í dag ælla jeg að segja ykkur frá ýmsum skrítnum hljóðfærum. Ekki munnhörpum, harmonikum eða org- elum. Ónei, jeg ætla að kenna ykk- ur aS búa til svolítil hljóðfæri, sem jjiS getiS spilaS á sjálf, það er aS segja ef þiS hafiS eyra fyrir söng og kunniS svolitið aS spila, enda er þaS nú svo um öll hljóSfæri, aS eng- inn ieikur á þau alveg kunnáttulaust. MaSur verður að læra aS spila. Til hvers er hœf/t ccc) iwta tituprjána. ViS byrjuin á jivi auSveldasta. En einmitt af þvi aS svo auðvelt er aS búa til hljóðfærið eru tónarnir ekki vel hreinir eða hljómfagrir. En þó er hægt að spila lag á þetta hljóð- færi. TakiS svolitla fjöl og rekið <S tílu- prjóna í hana í rjettri röð. Eftir því sem þú rekur þá dýpra skifta þeir- um tón. Ef þú nú rekur þá þangað til tónarnir sem Jieir gefa frá sjer, stemma við tónana á einni áttund á hljóðfærinu, er hljóðfærið tilbúið. En þú verður að hafa næmt eyra, svo aS hljóSfærið verði ekki t'alskt. - Og svo spilarðu á jietta hljóSfæri með því að snerta nálarnar meS livössum blýantsoddi. Lika má nota teygjubönd. í staðinn fyrir tituprjóna má nota mismunandi löng teygjubönd. í þetta hljóðfæri þarftu tvo klossa. Annan leggurðu á borðið, en hinn seturðu ofan á þann fyrri, eins og sýnt er á myndinni. Hann er sagaður þann- ig, að hann er talsvert jiynnri í ann- an endann. Nú strengirSu átta teygjubönd á klossana, og vegna þess aS annar klossinn er jjynnri i annan end- ann verða höndin mismunandi löng og því verða tónarnir mis- jafnlega djúpir. MeS því að flytja höndin fram og aftur geturðu feng- ið tónsligann rjettan. ÞaS er alls ekki svo erfitl aS búa hann til. Taktu nú eftir: Fyrst er að fá sjer þunna fjftl, lielsl krossvið, 40 cm. langa fjöl og 20 cm. breiða og saga úr henni eins og myndin sýnir. Svo er „stóllinn“ settur á, eða klossi, sem strengirnir liggja á (X). Hann á að vera 5 cm. langur og 3 cm. hár og með þrem- ur skorum að ofan fyrir strengina. Þá er að búa til gripskifuna (Z). Á teikningunni má sjá þessa hluta og eins hvernig þeim er komið fyr- ir á fjölinni. Strengirnir eru festir meS Jjrennir skrúfum fyrir • neSan stólinn. Til þess að herða á strengjunum eSa slaka, eru notaðar þrjár gildar skrúfur. FáSu smið til jjess a'S bora gal gegnum skrúfurnar rjett fyrir neðan hausinn. Þessa skrúfur eru skrúfaöar efst á gripbrettiS. Strengjaendunum er slungiS gegn- um skrúfugötin og með því að snúa skrúl'unum er hægt að slemma git- arinn eins og maður vill. Me<f vatnsglasi. GerSu l'yrsl lilraun. Fyltu glasið af vatni, vættu fingurinn og strjúktu honum svo efir brúninni á glasinu. BráSlega kemur l'ram sónn. Því jjynnra sem glasið er, |>ví fallegri verður sónninn. Nú má húa til tónstiga meS þvi að hafa átta glös og fylla mismun- andi miklu af vatni í |>au prófa sig áfram þangað til tónstiginn er kominn. MeS góðri æfiiigu er auð- velt að spila fallega á glösin, með votum fingrinum, eins og áSur er sagt. En auðveldara er aS spila á glösin, með ljettum trjehamri. Svanaflaulan. í hana nolarðu gamla reiðhjóla- dælu — þjer finst það undarlegt, en svona er það nú samt. Svo sagarðu til með málmsög neðri partinn af dælunni, svo hann verður eins og flauta (sjá myndina). Sker'ð svo lil ofurlítinn trjeklossa, eins og sýnt er neðst á myndinni og setur hann inn i hólkinn — alveg eins og þegar maður býr til flautu úr tvinnakefli. Og svo leikurðu á flautuna með því að draga bulluna mismunandi hratt fram og aftúr. S o I d á n (Æfintýri eftir ÞaS var einu sinni bóndi, sem átli Iryggan hund, sem hjet Soldán. En nú var hann orðinn gamall og hafði misl allar tennurnar svo maSurinn sagði einn dag við konu sína. „A morgun skýt, jeg Soldán gamla. Hann er ekki til nokkurs gagns framar“. Konaii kendi í brjósti um hann og sagði: „Nú hefir hann þjónaS okk- ur svo lengi, að mjer finst það ekki of mikil laun, fyrir dygga og langa þjónustu, að við gefum honum að jeta í ellinni. „Hvaða þvaður er þetta“ svaraði maðurinn, „þú ert altaf svo góShjörtuð. llafi hann þjón- að okkur með trú og dygð, hefir liann aftur á móti fengið góðan og mikinn mat“. Veslings hundurinn lá þarna hjá þeim i sólskininu, og heyrði alt sam- an. Hann varð ákaflega sorgbitinn, þcgar honum varð það ljóst, að þetta væri hans síðasti dagur. Og um kvöldið læddist hann út til úlfsins, góðkunningja síns, og sagði honum frá raunum sínum. „Vertu kátur fje- lagi sœll“, sagði úlfurinn, „jeg skal hjálpa þjer. Snemma á morgun geng- ur húsbóndi þinn út á alcurinn á- samt konu sinni. Litla barnið hafa þau með sjer og leggja það hjá girð- ingunni, eins og þau eru vön. SíS- an skaltu leggjast hjá harninu, • eins og jn'i ætlir að passa það. Þá ætla jeg að koma hlaupandi úr skóginum og grípa barnið. Þú skalt fara á eftir mjcr til ]>ess að hjarga jjví, en jieg- ar jeg ver'ð kominn dálítinn spöl inn í skóginn legg jeg það niður, og þá getur jn'i fært foreldrunum það aft- ur. Þau verða lojer auðvitaS ósegj- anlega l>akklát, og þú getur reitt þig á, að þa'ð verður búi'ð vel að þjer í ellinni. Hundinum leisl þelta þjóðráð, og næsta morgun gekk þaS til alveg eins og úlfurinn hafði gert ráð fyr- ir. Faðirinn hljdðaði af öllum kröfl- um þegar úlfurinu hljóp með harn- i'ð. En þegar Soldán lcom aftur með það klappaði hann honum og sagði hrærður: „ÞaS skal ekki verða skert eitt hár á höfði þinu, og það skal verða sjeð fyrir þjer á meSan þú lif- ir. Þvi næst sagði hann við konu sína: „Farðu strax heim og sjóddu graularsleikju handa honum Soldáni og láttu koddann minn í bælið hans svo að það fari vel um hann. Upp frá þessu lei'ð Soldáni svo vel, að hann gat ekki kosiÖ sjer |>aS betra. Skömmu sí'ðar kom úlfurinn í heimsókn og var mjög ánægður yfir hve bragðið hefði lekisl mæta vel. „En heyrðu nú, fjelagi“, sagði hann. „Nú verður þú að gera mjer þann greiöa að loka augunuin ef j>aS dytti einhvern tíma í mig að ná einhverri feitu kindinni frá honum húsbónda þínum. ÞaS er elcki svo auðvelt a'ð komast áfram á þessuin erfiðu tím- um. „Ekki skaltu treysta þvi“, sagði hundurinn. „Húsbónda mínum verð jeg Irúr hvernig' sem gt fer. Úlfur- inn trúði ekki að Soldáni væri þetta fiill alvara og fór j>vi strax um nótt- ina að sækja kindina. En hinn trúi Soldán haf'ði sagt húsbónda sínum hvað úlfurinn hafði i hyggju, svo að bóndinn vakti í fjárhúsinu um nótlina, og barði úlfinn duglega þeg- ar hann kom. „Biddu bar við, skít- hællinn þinn“, kalla'ði hann til lumdsins um leið og hann hljóp i Þarna eru þá komin fimm hljóð- færi. Nú er eftir að vita, hvorl ykk- ur tekst að leika á þau af snilct — það verður máske erfiSara en að smíSa þau. Tóta frænka. gamli. Grimm). burt. „Þetta skal jeg launa þjer“. Morguninn eftir gerði úlfurinn Soldáni orð með svíninu, að hann skyldi koma út í skóginn til þess að gera upp reikningana. Soldán garnli Ijekk ekki aðra liðveislu, en gaml- an kött, sem aðeins var á þremur fótum. En svo höltruSu þeir af stað saman og kötturinn sperti upp róf- una af sársaulca. Úlfurinn og svínið voru mætt á staSnum, og þegar þau sáu liði'ð koma, hjeldu þau að upprjetta katt- arrófan væri sverð. Þau sáu heldur ekki að kisa var á þremur fótunum, en hjeldu aö hún væri a'ð tína upp grjót. Þau ur'Su ákaflega hrædd og svinið faldi sig á augabragSi bak við skógarrunna, en úlfurinn klifra'ði upp i trje.. Soldán og kisa urðu alveg forviða þegar þau sáu engan, þau biðu nokkra stund, en þá sá ltisa alt í einu eyrun á svíninu sem gægðist á milli skógargreinanna, en af þvi að hún hjelt aS jjetta væri mús hljóp hún þangað og heit svo eftirminni- lega í svínseyrun, a'ð það gleymdi því ekki fyrst um sinn. „Sá rjetti silur þarna upp í trjenu, grenjaði svínið og hljóp af stað, eins hart og það gat borið fæturna hraðast. Þegar Soldán og kisa litu upp, sáu þau úlfinn, sem var æði skömmustu- legur yi'ir ragmensku sinni og nú rjetti hann hundinum höndina til fullra sátta. TIL LEIGU. Við járnbrautarstöð- ----------jna. í Windsor við Thames, jiar sem Englandskonung- ur á skemtihöll, var fyrir 81 ári reist sjerstakt hús, er notað var sem bið- stofur fyrir gesti konungs, er l>eir komu i heimsókn til hans eða fóru. HúsiS er skamt frá Windsor höll og' var i skemtihúsastíl, mjög vandaS að utan og innan og skreytt skjald- armerkjum konungsættarinnar. Og l>arna tóku rikjendur Englands móti gestunum, - þarna tók Yictoria drotning á móti Disraeli og þar fram eftir götunum. Nú hefir þetta hús verið auglýst til leigu fyrir 50 sterlinspund á ári og mundi l>aÖ þykja lág húsa- leiga i Heykjavik. HúsiS hefir nefni- lega alls ekki veri notað i allmörg ár og stafar jietta af því, að nú eru allir geslir hættir að nota járnbraut- ina þegar ]>ei.r fara til Windsor en fara með bilum og aka i þeim „heim i hlaS“. En ekki er laust við a'ð sum- um konunghollum Bretum þyki það illa farið, a'ð svona frægt hús sje leigt hverjum sem hafa vill. ----- VIKURITIfi ----------- Cosmo Hamilton: HNEYKSLI hefti útkomin. I Sagan fjallar um eldlieit- ar ástir og ættardramb. Áskriftum veitt móttaka á afgreiöslu Morgunblaösins — Sími 500. — ......... V. SAGA ..........

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.