Fálkinn


Fálkinn - 27.02.1932, Page 12

Fálkinn - 27.02.1932, Page 12
12 F Á L K 1 N N Er búið til úr bestu ei'num sem til eru. Berið það saman við annað smjörlíki og notið síðan það sem yður líkar best. HÍUBIVORUB i VBSGFÍBUB Landsins besta úrval. B R ¥ N J A Reykjavik „Sirius“ sukkulaði og kakó- duft nota allir sem vit hafa á. 1 GætiS vörumerkisins. Vandlátar húsfreyjur kaupa Laufás- smjörlíkið. Nnnið Herbertsprent. Bankastr. Fyrir kvenfólkið. Þessi kjóll er ekki eingöngu eit- illekínrverður íyrir l'allegu stúlk- una, sem í lionum gr heldur líka fýrir hitl, live mikið hefir farið í hann. Allar fellingarnar i pilsinu hafa gerl þaS að verkiun, að’ það urSu hvorki meira nje mimia en tuttúgu metrar. Kjólinn er úr hviln silki, en liklega er það ekki þykl, því að annars mundi stúlkan ekki vera öfundsverð af homim - vegna þyngsianna. Þetta er mynd ai' fegurðardrotn- ingu Belgíu fyrir yfirstandandi ár. I.lklega hel'ir myndin ekki tekisl sem hest, því að hvernig sem i'arið er að, er óniögulegt að sjá þessa feg- nrð, seni stúlkan hefir orðið fræg fyrir. Styttri kjólar. Blaðamaður einn i París hefir far- ið hringferð milli lielslu lískul'röm- uðanna þar i borginni lil þess að l'á vissu sina um, hvort pilsin eiga að sikka eða styttasl me'ð vorinu. l>etlíi er spurning, sem liggur öllu kvenfólki þyngra, á hjarta en tískan að öðrn leyti og áreiðanlega ljettir af stúlku þungu fargi ef hún frjettir, að hún megi ganga í siuttu pilsi og þó vera í samræmi við tískuna. Hver mínútan er dýrmæt, því að stúlkan hefir alls ekki tíma til að iáta sjer verða fótaskort í síðum pilsuni. Worth álítur uð útipils muni ná niður á kálfa, með öðrum orðum Alfsleitskt fyrirtæki. ■Allsk. bruna- og sjó-vátryggingar. j ■ Hvergi betri nje áreiöanlegri viöskifti. • ■ Leitiö upplýsinga hjá nœsta umboösmanni. ■ ■■■■■■■■■■■•«•■■•>■•••■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ekki verða alveg eins löng og ]>au hafi verið. Hinsvegar telur hann ó- tækt, nð pilsin verði svo stutt, að hnjen sjáist. Sú tíð kemur ekki aft- ur í bráð, segir hann. Iiann segir að ull verði mesl not- uð i kjóla í vor og sjálfur notar hann ullarefni i alia formiðdagskjóla sem hann saumar og eins í kvöld- kjóla. Og vegna þess að ullardúk- ur vill hanga i sokkunum finst hon- um . rjett að slytta þá um 2—3 sentimetra .

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.