Fálkinn - 12.03.1932, Qupperneq 11
F Á L K 1 N N
11
Yngstu lesendurnir.
Leikföng sem ekkert kosta.
Þiö smíðið þau sjálf.
J (la^ ætla jeg a«'i keana ykkur aö
búa til nokkur skemtileg leikföiig,
sem hafa þann góöa kost, a'ð efniö
í þau kostar ekkert eSa sama sem
ekkert, og þaS kemur sjer vel i
kreppunni.
Karlinn sem hneifiir sig.
ViÖ byrjiun á skrítnum karli. 1'iÖ
búiö til hólk úr pappa og límið nt-
an um hann hvítan pappír. Þegar
límið er orðið þurt málið þið föt á
hólkinn með hleki eða fleiri litum
ef þið eigið þá; fæturna búið þið ti!
með þvi að ge'ra stýfingu upp í
hólkinn að neðan, og svo búið þið
til handleggi á kárlinn og límið þá
á. f hólkinn að ofan gerið þið tvö hök
til þess að festa hausinn i. Karlinn
er límdur niður á stórt pappaspjald,
svo að hann geti staðið. Þið skuluð
athuga mynílina vel, ykkur til hlið-
sjónar meðan þið eruð að búa búk-
inn ti).
Mausiun á kariinum er gerður úr
korktappa. Neðan i tappann stingið
þið eldspítu eða tálgið til þess svo
litla spítu og í neðri endann á henni
festið þið eitthvað þungt, t.d. lakk
eða hnapp. Nú rekið þið járnvír
þvert i gegnum tappann að neðan
og endana, sem standa eiga útúr,
látið þið liggja i hökunum á pappa-
búknum. Ef þið hreifið svolítið við
karlinum, hneigir hann sig ofur vin-
gjarnlega.
Eitt vopnið enn.
lil þess að reyna skotfimi sína á:
boga og örvar.
Fáið ykkur hárnál og beýgið hana
eins og sýnt er á myndinni og þenj-
ið síðan teygjuband út eins og boga
Fyrir örvar notið þið eldspítur. Þið
yddið annaii endann á þeim og
stingið svolítilli glerperlu upp á, en
i hinn endann gerið þið svolítið hak,
svo að hægra sje að l'esta boga-
slrenginn á örina. Og svo er boginn
tilbúinn.
Brúða.
Sprengjuvarpari.
Þið stingið endanum á öryggis-
nælu inn í endan á korklappa. Lausi
endinn á nálinni er notaður eins og
l'jöður, til þess að skjóta af skotinu,
en sem sprengjúr notið þið annað
hvort notaðar eldspitur eða þá baun-
ir. Til þess að geta miðað vel gerið
þið rifu eftir endilöúgum tappan-
um og látið sprengjuna renna eftir
henni. Meiri skýringu þurfið þið
vist ekki.
Þið getið með hægu móti búið
ykkur til annað vopn, sem er ágætt
Teikningin sýnir betur en orð,
hvernig þið getið búið ykkur lil allra
fallegustu brúðu úr vasaklút. En vit-
anlega reynir það á smekk ykkar og
nákvæmni, hvað hún verður falleg.
Þegar þið hafið vafið brúðuna úr
klútnum festið þið klúthornin með
tituprjónum og teygið siðan fætur og
hnndleggi út úr.
Það er gaman að því að búa sjer
til svona hljóðfæri. Þið fáið ykkur
ferhyrnt stykki af sterkum pappír,
sem þó ekki má vera of þykkur. Það
er brotið saman eftir deplalínunum
1 og 2. Svo eru oddariiir skornir af
eftir deplalínunni 3, eiti hornin, sem
eftir eru, eru brotin aftur á bak.
Mynd 4 sýnir hvernig hornið á að
vera eftir að það hefur verið brot-
Ið.
Nú er smellan tilbúin. Þegar mað-
ur tekur um hornið og smellir papp-
írnum áfram og niður á við þjóta
inn-beygðu hornin út og kemur hár
hvellur eins og af skoli.
,S' egnlstáls luítn rinn.
Það er auðvell að nota segulstál
til þess að stýra skipum með. Svona
skip er auðvelt að búa til úr nokkr-
um korktöppum, svolitlu al' pappír
nokkrum nálum og svo tvinna. Mynd-
in sýnir nokkur skip af þessari teg-
und og er mjög hægt að búa þau til.
Skrokkurinn er úr nokkrum klofn-
um töppum, sem eru tálgaðir til og
festir saman, siglutrjen eru vir nál-
um, seglin úr pappír o. s. frv.
Kjölurinn er gerður úr járni eða
stáli, svo að skipinu hvolfi ekki.
Svo er nagli notaður í bugspjótið
og þá stefnir skipið altaf í þá átt,
sem maður hefir segulstálið sitt. En
betra er að það sje ekki mjög iangt
i búrtu.
Varakennarinn.
(Leikurinn gerist i kenslustund í
landafræði, í efsta bekk i stórum
barnaskóla. Skólastjórinn hefir ver-
ið inni í bekknum til þess að kynna
nemendum nýjan kennara, sem tek-
nr við í forföllum hins; er skóla-
stjórinn nýfarinn út þegar leiknrinn
hefst og hefir skorað á duglegu nem-
endurna i bejcknum að haga sjer nú
vel, og óskað góðrar samvinnu við
nýja kennarann).
VARAKÉNNARINN .læja, jeg er
nú nýi kennarinn ykkar. (Sest við
kennara borðið og fer að raða blöð-
um). Jcg vona, að ykkur komi vel
saman. — Þið eruð vist öll dugieg
i þessum bekk?
ALLIR: Já, já. — Vitanlega.
Hver efast um það!
NÓI: -— Okluir hefir ekki verið
sett neitt fyrir.
VARAK.: - Hvað segirðu hef-
ir ykkur ekki verið sett ncitl íyrir?
ALLIR (með háreisti); — Nei,
ekki einn staf.
VARAK. (tortryggnislega): — Það
var skritið. Jeg man ekki betur, en
að skólastjórinn segði ....
ALLir (hæðnislega): Hvað
ætli hann viti um það?
JON: Við erum vön að setja okk-
iir fyrir sjálf.
VARAK.: (stuttur i spuna): Þá
hafið þið varla lærl mikið ....
ALLIR: (hrópandi): Jú víst. Mik-
ið ósköp mikið!
KÁRI: Þjer skuluð reyna það
í mánaðartima og sjá árangurinn.
ALLIR (með mikilli háreysti oy
lálum): Heyr! Bravó! (fóta-
stapp).
VARAK. (j)ýtur upp, öskuvondurJ:
Verið þið kyr, þarna afturfrá!
Látið þið mig ekki heyra þvætting-
inn í ykkur. í kenslustundum mín-
um verðið þið að starfa, skiljið þið.
(Þögn í svip). Kennarinn fer að
blaða I nafnaskránni. (Kjaptagang-
urinn byrjar aftur). Nói, vilt þú
koma hjerna upp að landabrjefinu.
(Éói labbar upp lil kennarans).
Hvaða land er þetta, sem þú sjerð
þarna?
NÓI: Uhiflm .... það eru Vest-
mannaeyjar .... og svo er það
Grimsey .... og .....
VARAK.: Svaraðu almennilega,
drengur . . livaða bull er í þjer . . ?
NOI: Jeg svara álmennilega.
VARAK. (reiður): -—. Hvað seg-
irð’u? Snautaðu í sætið 'þitt — og
láttu mig atdrei framar heyra svona
þvaðlir .... þú heldur kanske, að
af því að jeg er nýr ‘kennari, þá
getir þú haft frammi strákapör -—
en þar skjállast þjer, kunningi.
(mýkri):.— Þið getið blaðráð eins
og þið viljið i frímínútunum, en
ekki hjerna (hljóðskraf). Bíðum nú
við — Pjetur Sigurðsson — getur
þú sagt mjer hvaða land þetta er?
PJETUR: — Ja, það eru nú Vest-
mannaeyjar, og svo ....
VARAK.: (rekur honum rokna
iöðrnng): — Þú skalt fá að finna
þetta seinna, bjálfinn þinn —. En
þú þarna, hvaða land er þetta?
KRISTJÁN (hreytir orðinu id úr
sjer): ísland!
VARAK. (glaður): - Alveg rjett.
Og segðu mjer svo i skyndi, Jón!
llvað er ísland stórt?
Jón: 300.000 l'erkílómetrar.
VARAK. (ergilegur): — Hvað
scgirðu nú? Við vorum einmitt að
komast á sporið.
JÓN: - Það er 100.000 ferkíló-
metrar á landi, en hitl á ís. (Hlátur
og fliss).
VARAK.: Hafðu jjig hægan með
svona ósvil’ni. Þú verður að slcrifa
100 linur um landafi’æði í bókina
þíiia á morgun og færa mjer.
JÖN (einstaklega alvarlegur):
llann pabbi minn hefir bannað mjer
að taka til láns, svo að jeg vii helsl
borga út í hönd (rjettir fram bók).
Hjjerna eru 125 línur, og svo ætla jeg
að biðja yður um kvittun og fá 25
lirtur lil baka. (Hlátur og ólœti).
VARAK.: (öskuvondur, þrifur
bókina af honum): Þú skriíar 200
linur fyrir morgundaginn — þú
skalt ekki hafa betra af þessu, oflát-
ungiir!
JÓN (í hálfum hljóðum): — Svona
stórar pantanir er jeg annars van-
ur að hafa þriggja mánaðar fyrir-
vara til að al'greiða. (Kenslustundin
liður, sifelt blaður og ókyrð).
VARAK.: — Áttuð Jjið að hafa
nokkuð um kartðflurækt hjer á landi
í dag?
KRISTJÁN: Jamm.
ALLIR (með hávaða); .— Nei!
KÁRI: Hvílik ósvifni — bara
af Jjví nð liánn hefir verið yfir-
heyrður.
VARAK.: Kyrð. —- Byrgir? Fram-
leiðir landið nóg af kartöflum hnda
Jjjóðin ni?
BYRGIR: — Ja, Jjað kemur nú an
uppá — jeti menn ekki nema einn
kártöflu eins og þjer í staðinn fyrir
fjórar, þá endist það.
VARAK.: — Hversvegna heldur
þú, að jeg borði lítið af kartöflum?
BYRGIR: Jeg sje það' á yður
(hláturíslciir og hljóðskraf).
VARAK. (ógnandi: — Hvað þá
hvað varstu að segja?
(Kenslustundin heldur áfram ú
hægu brokki en að síðnstii á fetinu
og loks staðnæmist alt).
VARAK.: — Jæja, þið kunnuð nú
illa í dag þið eigið að kunna lexí-
una ykkar svo vel, að þó að Jjið
sjeuð vakin um miðja nótt, getið þið
l’arið með hana reiprennandi en
standið ekki í vafa.
KÁRi: — Þegar jeg er vakin um
miðja nótt stend jeg aldrei í vafa.
Erh. á bls. 15,