Fálkinn - 19.03.1932, Blaðsíða 2
F A L K I N N
------- GAMLA BIO -------------
Jeg ákæri.
Sænskui' talmynchií'sjónlc-ikur i
10 þátlum, samkvæmt skáldsögu
eftir Atico Duer Miller.
Aðalhlutverk leika:
LiUebil Ibsen
og
Uno Ilenninu.
Myndiu er efnisrík, spennandi
og listavel leikin.
BJÓR,
BAYER,
HVÍTÖL. -
ölgerðin
EGII.L SKALLAGRÍMSSON.
Sóllampinn.
OSRAMVITALUX
lampi með
PROTOS* dreifara.
Fæst hjá
raftækja-
sölum
I
Sokkar, Sokkar, Sokkar.
Höfum ætíð fyrirliggjandi stórt úrval af
SOKKUM fyrir karlmenn og kvenfólk.
Fallegt úrval. Lágt verð.
Lárus G. Lúðvígsson, skóverslun.
-j=wi
------ NÝJA BÍO ------------
Hafbátagildran.
Talmynd tckin á ensku og þýsku
og lýsir kafbátahernaðinum.
Aðalhlutverk leika:
fíeorge O.fírien,
Marion Lessing oij
Ilenrji Victor,
sem l.jek hlutverk Öskars í „Giat-
aði sonurinn", sem hjer var tek-
in 1922.
Sjáit)' þessa muncl hún er
sýncl nin helgina.
i
jsOFFÍUBÚÐ
S. Jóhannesdóttir
j Austurstræti 14 Reykjavik
beint á móti Laiulsbankunutii,
og á ísafirði við Silfurtorg.
■
j Mesta úrval af FATNAÐl fyrir
■ konnr, karla, unglinga og hftrn.
■
■
j Álnavara bæði til fatnaðar og
S heimilisþarfa.
■
Reykvikingar og Haínfirðingar
kaupa þar þarfir sinar.
■
■
S Fólk utan af landi biður kunningja
S sina í Reykjavík að velja fyrir sig
j vftrur í SOFFÍUBÚÐ og láta senda
þær gegn póstkröfu.
■
■
j Allir sem einn sinni reyna verða
stftðugir viðskiftavinir í
SOFFÍUBÚÐ
• Reykjavikur siinar 1887 og 2347.
ísafjarðar síinar 21 42.
Hljóm- og talmyndir.
JEG ÁKÆRI heitir tnynd, sem á
------------ næstunni verður sýntl
i fíamla Bíó. Er þetla talmynd og
eftirtektarverð fyrir ]>að, að hún er
leikin á sænsku. Hefir Paramount-
fjelagið tekið nokkrar myndir á
sænsku áður, sem eigi hafa þótt eius
góðar og vera mætti, en öllum her
saman um, að Jiessi síðasta mynd
laki langt fram hinum fyrri og hel'-
ir hún hlotið hina ágættistii dóma
Norðurlandablaðanna.
Myndin er lekin eftir skáldsögu
Aliee Duer Miller og hefir sú saga
vakið mikla athygli og verið þýdd
á mörg mál. Aðalefni hennar er það,
að ung og rik stúlka, Sonja Thorne
kynnist lögfræðingnum F.ric O’Bann-
on og takast með þeim ástir. En
hráðlega slettist upp í vinskapinn,
Jiví að Sonja er býsna kærulaus og
setur ekki alt fyrir sig. Hún hefir
mjög gaman af að aka i bíl og kær-
ir sig ekki allaí um að halda fyrir-
mælin um hámarkshraða og fleira
verður til þess, að O’Bannon reiðist
lienni. Ástríða hennar að aka hart
verður tii þess, að hún verður orsök
í dauða manns og O’Bannon, sem þá
er orðinn opinber ákærandi Jlyt-
ur málið á móti henni. Hann get-
ur ekki skorast undan því, jafnvel
þó að hann elski hana enn og þrái
að giftast henni. Sonja er dæmd í
fjögra ára l'angelsi en O’Bannon er
óhuggandi. Pessi dómur, sem varð
honum til frægðar sem lögfræðingi
verður honum tii svo mikillar sorgar,
að hann ákveður að segja af sjer
lögfræSisstörfum og leita gleymsk-
unnar.
En fangalsisvistin hefir gagnleg
áhrif á Sonju og liúri lærir að hrjótn
odd af oflæti sinu, Þegar hún kem-
ur úr fangelsinu aftur er hún orðin
önnur manneskja, en þó hatar hún
O’Bannon og kennir honum um ó-
farir sínar. Hún ætlar að hefna sín
á honum en hefndin snýst upp i
sættir.
Svíinn Gustaf Bergmann hel'ir bú-
ið mynd Jiessa til leiks og tekist
mætavel að gera hana áhrifamikla.
Og aðalhlutverkin eru ágætlega leik-
in. Norska leikkonan Lillebil Ibsen
leikur Sonju og fer einstaklega vel
með hlutverk sitt enda er hún prýð-
isgóð leikkona. Mun hún ekki hafa
leikið í talmynd áðtir. En lögfræð-
inginn leikur Uno Henning, sem
leikið hefir i mörgum talmyndum á
sænsku áður.
KAFBÁTAGILDRAN Mynd Jiessi
------------------ gerist árið
1918 rjett áður en yfir lauk í styrj-
öldinni miklu og segir frá þýska
kafbátaforingjanum barón von Steu-
ben, sein gert hefir óvinunum marga
skráveifuna á kafbátnum U 172.
Amenkanski liðsforinginn K’ings-
ley er gerður' út til þess að vinna
bug á honum og heldur til Kanarí-
eyja, því að hann hefir grun um,
að von Sleuben hafi bækistöð sína
þar og reynist það rjett. Segir mynd-
in nú frá viðskiftum þessara tveggja
manna og eins og vænta má kemur
kvenfólk þar við sögu. Er mjög vel
á efninu haldið og myndin einkar
spennandi og lýsir jafnframt vel lifi
kafbátsmanna og þeim æfintýrum
sem þeir rata í. Því að þó að mynd-
in sje skáldskapur er hún eigi að
síður gerð i samræmi við atburði,
sem gerðust í ófriðnnm.
LEIKHUSIÐ
Á morgun kl. 8*/*:
JOSAFAT.
Sjónleikui' í fimm þáttum eftir EINAR H. KVARAN.
Aðgöngúhíiðar seldir í Iðnó (sími 191) í dag kl. 4—7
og eftir kl. 1 í\ morgun!
Laugaveg 2. Laugaveg 2. L
augaveg 2. Laugaveg 2. La
gaveg 2. Laugaveg 2. Laug
veg 2. Laugaveg 2. Lauga
QLER o-o AUGU
2. Laugaveg 2. Laugaveg
Augaveg 2. Laugaveg 2. La
Sími 2222. Síml 2222.
Myndin er tekin af Fox Film og
ekki til hennar sparað. Og leikend-
nrnir fara mjög vel með hlutverk
sín. Aðalleikendurnir ern George
O’Brien, Marion Lessing og Henry
Victor, sem var hjer á landi með
leikararflokki frá Stollfjelaginn
enska fyrir 9 árum og ljek Oskar í
kvikmyndinni „GJataði sonurinn"
sem tekin var hjer á lándi eftir
skáldsögu Halls Caine. Leiknr hann
citt stærsta hlutvrekið.
Talið í myndinni er bæði á ensku
og þýsku, með því að persónurnar
i myndinni eru Þjóðvérjar og Ame-
rílaimenn. Myrtdin hefur fengið á-
gæta dóma erlendis. Hún verðnr
sýnd á næstunni í .V;//« fíió,
Eioar SigfiissoD.
Þessi ungi og efnilegi fiðluleikari
hjelt fyrstu hljómleika sína í Reykja-
vík i velur og vakti l)á óblandna
Frh. ó bls /á,