Fálkinn - 19.03.1932, Blaðsíða 3
[•' A L K 1 N N'
VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM.
fíitstjórar:
Vilh. Finsen og Skúli Skúlason.
Fmmkvæmilast).: Svavar Hjaltestcd.
Aðalskrifstofa:
Bankastræti 3, Beykjavik. Simi 2210.
Opin virka daga kl. 10—12 og 1—7.
Skrifstofa i Oslo:
Anton S c h j ö t li s g a (1 o 14.
Blaðið kenuir út hvern laugardag.
Askriftarverð er kr. 1.70 á mánuði;
kr. 5.00 á ársfjórðungi og 20 kr. árg.
Erlendis 24 kr.
Allar áskriftir greiðist fyrirfram.
Aiigtýsinyaverð: 20 aura millimeter
Herbertsprent, Bankastræti 3.
Skraddaraþankar.
lljcr verður tekið vipiJ sama efni
og rætl var á sama stað i síðasta
blaði. Þar var lítið eitt sýnt fram á,
að islenska |>jóðin væri ekki eins á-
hugasöin um, að varðveita sitt, eins
og hún.ætti að vera og ekki eins
gjörhugul á að læra af reynslu út-
fluttra íslendinga sem skyldi. Marg-
ir finna lil |>essa, en það er ekki
nóg, að þeir finni það með sjálfum
sjer. Það þarf sameining til.
Hjer hefir um langt skeið verið
jil fjelag, sem heitir Dansk-íslenska
ljelagið. Hjer hcfir fyrir skömmu
verið stofnað fjelag sem hcitir ís-
land— Svíþjóð. Og vera má að þap
sjeu fleiri, þessa eðlis. Enginn ani-
asl við þeim; þau sýna þvert á móti
að íslendingar vilja ekki einangra
sig.
En eitt er þó athugavert við þetta:
að ekkert l'jelag er til enn sem vinni
að aukinni viðkynningu íslendinga
heima og' erlendis. I>a<) hefði útt að
koma fgrst, þetta fjelag, þvi að verk-
efni þess stendur oss þó næst.
Fyrir nokkrum árum var stofnað
i Reykjavík fjelag á þeim grundvelli,
sem hjer skal rats)tt um. Það var
skömmu eftir að Vestur-íslendingar
höfðu stofnað þjóðræknisfjelagið. Sá
fjelagsskapur er ekki til framar. En
i Reykjavik er til Fjclag Vestur-ís-
lendinga, og markmið þess er, að
sluðla að fjclagsskap og kynningu
heimfluttra Vestur-íslendinga. En
hugsjón fyrnefnda fjelagsins á að
lifa og skal lifa, cf íslcndingar cru
ekki amlóðar í fjelagsskap, sem
nefnist Islendingasambandið.
Þetta l'jelag yrði i tveimur að-
aldeildum, íslandsdeildinni og Ame-
ríkudeildinni, því að þær grípa yl'-
ir allan þorra þcirra manna, sem
hjer verður um að ræða. Og þarna
er sjerhver íslendingur sjálfsagður
mcðlinnir, alvcg eins sá, sem fædd-
ur er hreskur borgari i Canada eða
meðlimur heimsveldisins U. S. A.
Hvort sein hann kann að tala is-
lensku eða ekki. Fjelagsskapurinn
byggist sem sje eingöngu á því, að
íslendingar, hvort heldur þeir eru
frændur í annan cða þriðja lið
eða lengra vilji kynnast.
Og það vilja þeir. íslendingablóð-
ið er ckki þynnra en aniiara. Vesl-
ur-íslendingar hafa sýnt, að þeim
rennur blóðið til skyldunhar, en við
höfum svarað með þögn. Við hcima-
íslendingar megum ekki lúta þá
þögn vcrða eilífa. Við eigum að hefj-
ast handa um Islendingasmbahdið,
í sambaudi við okkar bestu landa
í fjarlægðinni. Sambárid allra þeirra
sem sökum þjóðernis, ættarbanda
eða einhvers annars hafa áhuga á
þvi, að íslcndingar sjeu hver öðr-
um nálægir hvar sem þeir eru í
veröldinni.
:i
Prófessor Vilhelm Bjerknes
og veðurfræði hans.
i.
Hinn 14. þ. m. átti V. Bjerkncs,
prófessor við háskólann i Osló 70
ára afmæli. Þykir mjer vel sæma a'ð
nota það tækifæri til þess að kynna
æfistarf hans nokkuð hjer á landi;
en víða um lönd er hann nefndur
samhliða þeim mörgu Norðmönnum
sem siðustu Ivo mannsaldrana hafa
getið sjer heimsfrægð og „orpið
bjarma á Norðurlönd". Skáldin
iiorsku þekkja allir hjer á landi.
Heimskautafarana Nansen, Aniund-
sen og Sverdrup þekkja menn og,
en þá, sem eingöngu fást við vís-
indalegar rannsóknir heima fyrir
jiekkja færri. Skulii hjer aðeins fá-
Vilhelm fíjerknes.
ir nefndir. Slærðfræðingurinn Abel,
sem andaðist um þrítugt í mikilli
örbyrgð, en ljet eftir sig æfistarf,
sem aldrei mun fyrnast. Fyrir rann-
sóknir á Norðurljósum eru þeir
heimskunnir Birkeland og Störmer
og i veðurfræði L. Mohn (ý 1913)
og V. Bjerknes auk ýmsra annara,
bæði eldri og yngri.
.Efiatriða prófessor Bjerknes skal
jeg geta í stuttu máli. Þau eru fram-
andi mönnum að sjálfsögðu minna
athyglisverð heldur en störfin, sem
munu lifu manninn og þegar hafa
borið hróður hans viða um lönd.
Vilhelin Bjerknes er fæddur í Os-
ló 14. marz 1802. Fað.ir hans C. A.
Bjerknes (ý 1903) var prófessor i
slærðfræði þar við háskólann. Lauk
háskóiaprófi 1888 og varði doktors-
rilgerð sína 1893. Sama ár varð
hann kennari við Háskólann í Stokk
hölmi og síðan í Osló árið 1907. í
Leipzig varð hann prófessor 1913
og um leið forstöðumaður fyrir jarð-
eðlisfræðislofnun þeirri, sem jaln-
framt var stofnuð þar. Árið 1917 var
hann kallaður (il Björgvin til þess
að taka við forstöðu „Geofysik Insti-
11111“, er þá var sofnað við Berg-
ens Museum. Er sú stofnun í tveim
deildum. önnur fyrir haffræði und-
ir stjórn Helland-Hanseii, hin fyrir
veðurfræði undir stjórn Bjerknes,
þangað til 1928 að hann var að nýju
kvaddur til kennarastóls í stærð-
fræðilegri eðlisfræði við háskólann
í Osló.
II.
Flesl af því sem próf. Bjcrknes
hefir ritað er stærðfræðilegs efnis
eða úrlausnir á erfiðustu viðfangs-
efnuin úr eðlisfræði. Er hjer ekki
staður til þess að greina frá því.
Einna mesl |>ekl er „Veður- og
vatnafrœði “, allstór bók i 2 bind-
um gefin úl á ensku og þýsku. Enn-
fremur bók um stormsveipa (On the
dynamics of the circular vortex
etc.). Ein er sú bók eftir próf. Bjerk-
nes, sem enga stærðfræðikunnátlu
þarf til að lesa. En það er æfisaga
löður hans (C. A. Bjerknes- hans
liv og arbeide. Træk af norsk kuitur-
historie í det 19. árh.“ Ascheh 1925).
lu' þar dregin upp skýr og gagnorð
mynd af kjörum norskra vísinda-
manna iim miðbik 19. aldarinnar og
harnasjúkdómum háskólans í Osló.
Er þar margl atriði sem minnir á
okkar eigin ástæður í þessum efnum
eins og þær eru nú. T. d. var nátt-
úrufræða-deild norska háskólans
stofnuð með aðeins tveimur kennur-
um i fyrstu og var annar kennar-
inn, scm átti að'kehna bæði grasa-
l'ræði og dýrafræði upphaflega guð-
l'ræðingur en hinn, sem var prófes-
sor i efnafræði og eðlisfræði, var
lögfræðingur. Voru hjer auðvitað
ekki gerðar neinar kröfur til vís-
indamensku, heldur aðeins reynt að
bæla úr brýnni þörf fyrir innlenda
menlun skólakcnnara i þessum fræð-
um.
Prófessor Bjerknes liinn eldri
lirausl áfrain gegnum milda fátækl
og örðugleika i ungdæmi sinu til að
afla sjer kunnáltu í stærðfræði og
og brjóta sjer lcið, sem vísindamað-
ur i lillu og fátæku laiídi. Sonur hans
hefur hal'l betri aðstöðu, einkum á
síðari árum. Hann hefir notað hana
lil jiess að bæta kjör norskra vís-
indamanna og einkum að gefa img-
um mönnum tækifæri til þess að
sýna hvað i þeim býr. Það hefir
aliaf verið föst regla hans að velja
sjer unga menn lil aðstoðar.
III.
Einn er sá þáttur í æfistarfi pró-
fessor Bjerknes, sem ekki þarf stærð-
fræðisþekkingu til að meta og skilja,
en það eru afskifti hans af hagnýtri
veðurfræði (þ. e. veðurspám). í
Björgvin var „Værvarslingen" stofn-
uð fyrir hans tilstilli og nægilegt
starfsfje til hennar veitt á peninga-
árunum fyrst eftir að stríðinu lauk.
Athugunarstöðvum, sem daglega
sendu veðurskeyti, var fjölgað stór-
kosttega, einkum að sumrinu um
heyskapar og uppskerutímann. Af
samstarfi veðurfræðinga við „Vær-
varslingen" og próf. Bjerknos lial'a
sináin saman sprottið upp nýjar
starl'saðferðir við veðurspár og ný
vísindalega rökstudd lögmál um öfl
þau, sem eru að verki í lofthjúp jarð-
arinnar og valda þar veðrabrigðum.
Menn hal'a lehgi vitað’ að höfuð-
orsök hinnar breytilegu veðráltu,
breði hjer á landi og annarsstaðar á
svipuðum breiddarstigum, eru hin-
ar svonefndu lægðir, sem eru á si-
feldri hreyfingu og ýmist myndast
eða hverfa líkt og öldur hafsins.
llitl er erfiðara að rekja feril þeirra
og komast fyrir hvar og hvernig
þær myndast eða hvað stjórni hreyf-
ingum þeirra.
Lægðirnar hal'a nafn sitt al' þvi,
að þar sem þær ná yfir er loftþrýst-
ingin óvenju litil eða loftvogin stend-
ur ,,illa“. Af því að loftstraumar
sveigjast umhverfis miðdepil lægð
anna , líkt og vatnsstraumur i hring-
iðu, eru þær og nefndar sveipar
(cyelons).
Sveiparnir ná venjulega yfir mjög
sli'ir svæði i einu, en þeir ern mis-
munandi krappir og veðurillir. (
lempruðu beltunum fylgir þeim oft
meinlaust veður, einkum að sumr-
inu en að vetrinum valda þeir oft al'-
takavcðrum, sem valda tjóni bæði á
eignum og mannslifum.
Elestir sveipar hreyfast frá vestri
til austurs með 30 (>() km. hraða
á klsl. (sbr. aksturshraða bifreiða).
Stundum verður hraðinn yfir 10(1
km. á klst. að vetrarlagi. Af þessu
er Ijósl að fyrsta viðfangsefni veð-
urfræðinnar er að rannsaka upp-
runa, orku og hreyfingu sveipanna.
Það hefir Bjerknes gert og sam-
verkamenn hans. Höfuðatriðin á
niöurstöðum þeirra eru sem hjer
segir:
Milli kalda loftsins frá hjarnbreið-
um heimskautanna og hlýja lofts-
ins frá hitabeltinu getur ekki verið
jafnvægi, vegna þess að kalt loft er
þyngra en hlýtt. Kaldir loft-
straumar leita suður á bóginn með
yfirborði jarðar en hlýtt loft í þess
slað norður á við. Myndast þannig
liringrás af loftstraumum, sem leit-
ast við að jafna hitamuninn milli
norðlægra og suðlæggra staða. En
jafnvægi næst aldrei, svo hringrás-
in verður sífeld.
Þar sem mætast kaldir norðlægir
og tilýir suðrænir loftslraumar eru
venjulega snögg hitabrigði. Þar
stemmir kalt og þungt loft stigu
fyrir framrás hlýja loftsins. Þessi
takmörk hlýrra og kaldra loft-
strauma hafa verið nefnd veðramót
(polarfront) og við þau eru flestir
sveiparnir myndaðir. Hefir pró-
fessor Bjerknes leitt stærðfræðileg
rök að þvi, að sveipana megi skoða
sem bylgjuhreyfingu á takmarka-
fletinum milli hinna andstæðu og
misheitu loftstrauma.
Veðramótin eru misjafnlega skýr
og all-óstöðug en halda sig oftasl
milli 50° ogfi0° n. br. A veðurkort-
um er hægt að l'ylgja hreyfingum
þcirra á degi hverjum þar sem nóg
er af veðurfregnum. Á úthöfum er
það oft erfitt þar sem fregnir eru
mjög strjálar. Verður oss oft hált á
því hjer á landi.
Þegar veðramótin eru drcgin á
veðurkort, kemur það í ljós að þau
eru bylgjumynduð og ganga sum-
staðar tungur eða geirar af hlýjti
lofti noi’ður eftir og fleygast inn
i kalda loftið. Við enda hlýju
lungnanna verður loftþrýstingin
lægst og þar eru miðdeplar sveii>-
Framhald á hls. 1).
,,Vtvrvarslingen“ í fíjörgíiin.