Fálkinn


Fálkinn - 19.03.1932, Qupperneq 4

Fálkinn - 19.03.1932, Qupperneq 4
4 F A L K 1 N N Pomps. Saga eftir OVRE RICHTER FRICH. ilvað hjet hann’? Sniith eða .lones. Nafnið var ekki íburðarmikið En tim alla Aí'ríku, frá Alexandríu til Kap, var hann kallaður Pontps, og sama nafninu skrifaði hann undir i hlaðið enska, sem hjelt upp á hann otí virti hann. Annars var hann litt kunnur hlaðamönnum. Því Pomps var allaf á ferðalagi. Enginn skyldi œtla, að hátt bæri á hessum manni. Hann var ekki l'ríð- ur og það mátti lesa verknað eitur- tíassins í andlitinu á hoiuim. Og í orustunni við St. Omer slasaðist hann á því, a'ð grípa um byssusting til þess að afstýra því, að hann lenli í innýflunum á honum. Bjargaði það lífi hans en af því að stingurinn var vel brýndur, skar hann mesta hlut- ann af fingrunum fimm, með mik- illi nákvæmni. l‘að kemur sjer illa að missa hægri höndina, ekki síst fyrir blaðamenn. En þegar Pomps kom altnr af spitalanum eftir missiri, nokkurn veginn eins og maður, æðr- aðist hann ekki. En það gerði unn- ustan hans og sneri vi'ð honuin bak- inu er hún sá afmyndað andlitið á honum mcð krainpadráttunum. Enginn Victoriukross vegur upp á inóti andlili, sem krumla eiturgass'- ins hefir snert við. Ilermaðurinn og blaðainaðurinn ungi tók þessu lika með ró! Og einn góðan veðurdag tjáði hann gamla ritsjóranum sínum, að hann væri tilbúinu að fara að vinna aftur. En hann varð þess brátt var, að hann hafði ekki nóg verkefni þar. „The Telegraph“ vildi ckki nota hann i fcrðalög og hann eirði þvi ekki að sitja á skrifstofu frá morgni til kvölds. „Mig langar til að ferðast!“ sagði hann við aðalritstjórann. „Svo? það eru margir um boðið. En hafið þjer heilsu lil þess. Og hvert viJjið þjer fara?“ „Til Afríku!“ Oamli maðurinn var góðmenni og ráðhollur. I-Iann hal'ði ekki brjóst til að svara, að Afrika væri ekki staður fyrir örkumla hermenn. „Hafið þjer gert nokkra áætlun?" spurði hann til þess að segja eitt- hvað. Pomps Icit upp og ritstjórinn sá glarnpa bregða fyrir í ungu augun- um svo að hann gleymdi afskræmda andlitinu. Hann sá eld brenna i aug- unum og fann, að þarna var maður, sem stendur með sóma þangað til liann fellur. „Jeg hefi keypt gamlan tank“, sagði Pomps ákafur. „Mjög lítinn að visu, en jeg held hann dugi ef hon- um er breytt dálítið. Jeg hefi hugs- . að mjer að komast með honum um Sahara, þar sem ekki verður komist á öðrum bílum. Jeg hefi eytt aleigu minni í þetta. Og nú er spurningin hvort lilaðið vill styðja mig“. „Vitanlega", svarað'i ritstjórinn og var'ð um leið hissa á hve eftirlát- ur hann var. „En hvernig getið þjer hjelt hann áfram og leit á hægri höndina á Pomps. „Jeg skil hvað jijer eigið við“, tók Poinps fram i. „Jeg hefi komist yfir gamlan hljóðrita. Hann hæfir mjer betur en nýtískuvjel. Því að hann gengur fyrir fjöður; jeg dreg hann hara upp og svo tala jeg í trektina. Og svo sendi jeg valsana heim í staðinn fyrir handrit. Það er betra en að pára með vinstri hendi“. „Ágætt!“ sagði gamli maðurinn. „Og er það eithvað sjerstakt, sem þjer ætlið að rannsaka þarna í eýðimörkinni ?“ Engi mn'ðurinn leil vandræðalega upp. „Það er margt órannsakað enn í Sahara, en jeg hefi alveg sjerstakt erindi. Yður finst það máske æfin- týralegl. Fyrir nokkrum mánuðum sögðu blöðin frá þýskum fcrðalang, sem hafði verið drepinn þarna af Aröhum, eftir skipun einhvers nýs spámanns. í sambandi við þetta kom fram, að við Tsadvatn væri öflug þrælaverslunarstöð. Þjóðverjinn hafði komið of nærri henni og þess- vegna varl liann drepinn. Nú langar mig til að komast suður a'ð Tsadvatni og skoða þetta nánar. Hann heitir Abu Assar, liessi ná- ungi og það er ekki gott að vita hvenær franska nýlenduliðið gerir út af við hann, — jeg heyri sagt, að þeir hal'i gert út leiðangur til þess að útrýma síðasta svarta þrælasal- anum í veröldinni .... og jeg liefði •gaman af að tala við hann áður en hann snýr höfðinu til Mekka í síð- asta sinn. „Þetta er efnilegt", svaraði rit- stjórinn. „Nú man jeg að faðir yðar var umboðsmaður Breta i Aden og þjer talið arabisku síðan í uppvext- inum. Eu áhalttan er mikil. Þjer leflið lífi yðar í hættu ....!“ „Við skulum ekki tala um þetta líf, sem jeg legg í liællu. Þessar la- tæklegu leifar liess endast vonandi til |)ess að komast suður yfir Sahara. En málið hefir Jiýðingu fyrir blaðið, finst yður ekki?“ „Tvimælalaust. En jiað er engin ástæða til að halda, að þessi Arabi hlifi yður frekar en Þjóðverjanum „Jú“, svaraði Pomps hægt. „Þeir segja að hann sje afar slrangtrúað- ur, þrátt fyrir grimdina. Hann kall- ar sig spámann. Og lærisveinar Mú- hameds leggja aldrci hendur á ör- kumlamann ....“ „Ætlið þjer einn?“ „Nei, kunningi minii af spítalan- um ætlar með mjer. Ilann er ein- eygður og einfættur, svo að hann hæfir vcl. Svo er Tom líka ágætur vjelstjóri. Hann getnr látið tvítugan Ford þjóta cins og hann sje að fæl- ast, sagði húsbóndi hans um hann!“ Ritstjórinn stóð upp; „Jæja, Pomps. Jeg treysti yður. Jeg er gam- alf en hefi ekki mist áhugann fyrir góðum blaðamenskuæfintýrum. Þjer getið lekið þúsund puiul hjá gjald- keranum .... Og ef yður hepnast þetta, Jiá skuluð lijer eiga von á meiru. Símið ef þjcr lendið i vand- ræðum .... Hvenær l'arið þjer?“ „Á morgun! svaraði blaðamaður- inn og ljómaði af fögnuði. „ Þjer skuluð heyra frá mjer eftir tvo til þrjá mánuði!“ „Hann var blátt áfram fallegur“, muldraði ritstjórinn þegar Pomps var farinn. „Guð má vita hvenær ma'ður sjer hann aftur. Hann hafði augu Stanleys". Ilenry Secard ofursti í franska ný- lenduhernum var nýlagstur til hvíld- ar eftir erfiðan (lag þegar þjónn hans opnaði tjaldið: „Ilcrra ofursti,“ sagði hann. Secard var örgeðja og bað þjón- inn að fara i heitasta. „Já en ....“ muldraði þjónninn skömmustulcga. „Jeg vil sofa“, þrumaði ofurstinn. „Þó hei) herdeild af ljónum stæði hjer fyrir utan. Skilurðu það ekki, l’lónið þitt. Það er ekki á hverjum degi, sem við cigum næturstað á vinjum“. „Það heyrast skot skamt undan ... .og liðsforinginn á verði hjelt..“ „Skot. . . . hverskonar skot? „Úr hríðskotabyssu!“ Secard þaut fram úr bólinu fljót- ar en væilta mátti al' manni, sem ekki hafði komið dúr á auga í tvær nætur, og þaut út að tjajdopinu. „Jeg heyri ekkert. Hversvegna var jeg ekki vakinn?" Þjer voruð vakinn. En þetta stóð ekki nema nokkrar mínúlur. Ef ekki væri svona mikið mistur mundi maður sjá bardagamennina fáa kiló- metra hjer fyrir sunnan. Nú er l>að búið. Liðsforinginn hefur vakið flugmanninn okkar. Hann er tilbú- inn og bíður eftir skipun yðar“. Secard flýtti sjer til liðsforingj- á verði. „Heyrðuð )>jer skotin? spurði hann. „Já þau gátu ekki verið langt undan. Það mun vera Abú Assar, sem er á ferli. Vi'ð rekumst bráðum á haun. „En hann hefir engar hríðskota- byssur? muldra'ði Secard. „Nei, en við heyrðum hvellina al' Reminglonrifflun)um hans. Það var eins og fílaöskur á móti tígrisdýra- hvæsi". „.leg botna ekkert i þessu. Við er- um hjer 100 kílómetra fyrir norðan Mao, en felustaður Abu Assar á að vera rjett fyrir norðan Tsad. Hver getur það verið, sem leikur ófrið hjer mitt úti í eyðimörkinni. Engin lestamannaleið liggur hjer um.... Og svo vjelbyssa? Hvað segir leið- sögumaðurinn okkar? „Ilann heldur að það sje Abú Ass- ar“. „Og hvern er hann að berjast við?“ „Það er gátan, herra oíursti“. En gátan var fljótlega rá'ðin, J>eg- ar Secard lehti á renniflugi ]>ar sem barist hafði verið fyrir kortjeri síðan. Ilann ætlaði varla að trúa sínum eigin augum er hann sá bil, eins og tank i lögun, á kafi í sand- inum og umhverfis hann tólf dauða Araba i skraulklæðum með hvíta túrbaua. f fjarlægð sá hann hesla á harða spretti, sem leituðu heim til sin eftir að húsbændurnir höfðu dottið dauðii; al' baki. Hræfuglarn- ir voru l'arnir að þyrpast að líkun- um og görguðu illindislega er ]>eir urðu að hörfa undan flugvjelinni. Ofurstinn spenti gikkinn á skammbyssunni og nálgaðisl bílinn. Á þaki hans blakti olnrlítið flagg í golunni. Enginn gat vcrið í vafa um að það var fáni Stanleys, Kitchen- ers og Wolseleys: Union Jaek. Secard tók af sjcr hjálminn og signdi sig. Hann hafði sjeð marga harmleika á eyðimörkinni, en þetta var það einkennilegasta, sem hann hafði upplifað. Hann gekk að bryn- reiðinni. Önnur hurðin var opin. A l'ótskörinni lá hvítur maður, með slóran skrúflykil i annari hendinni. Dauðinn háfði auðsjáanlega náð hoinim honum i sömu svifum og hann var að fara inn i bílinn. Sec- ard sá, að hann var með trjefót. Vegna þess að hurðin var opin hafði kúla hitt l>ann manninn, sem inni sat. Hann sat með höfuðið lútandi yl'ir trekt, munnurinn var hálfop- inn, bláu augun starandi og vinstri höndin á gikk á vjelbyssu, sem hægt var að miða gegnum mjóa rifu á bilnum. Hann hafði l'engið bana af skotsári undir handarholinu. En hann hafði bitið vel frá sjer. Innfæddi fylgdarmaðurinn sem hafði verið að sko'ða valinn kom að bilinnn og svipur hans lýsti undr- un: „Þeir eru allir dauðir herra!" sagði hann hás. „Og einn þeirra er Abu Assar!" Ofurstinn tók hjálminn ofan í annað sinn og signdi sig. Því að í eyðimörkinni virða menn óvini sína, jafnvel þó að þeir sjen þræla- salar. Seint um daginn kom Secard aft- ur til stöðva sinna. Leiðsögumaður htins hafði grafið landa sína með mörgum knjeföllum og helgisiðum, en livítu mennirnir tveir vorn lagð- ir til livíldar í brynreiðinni og henni læst forsvaranlega. Enginn gat gert þeim óskunda og vjelbyssu- hlaupið var látið vita í suður. „Betri minnisvarði verður þeini ekki kosinn!,, sagði ofurstinn. „Minnisvárði yfir tvo langferða- menn, sem clskuðu eyðimörkina og hvíla nú í skauti hennar. Hverjir skyldu þessir menn hafa verið. Ef til vill blaðainenn, því að þeir höfðu með sjeð hljóðrita, með áskriftinni „The Telegrajjh, London". Já, ))ess- ir Englendingar! Annar með trjefót og hinn vantaði alla fingurna á hægri höndina. Örkumlamenn báð- ir, en menn. Landar okkar í liinu mikla riki, sem heitir æfintýrið!" Eftir þessa ræðu tók Secard ofursti á sig náðir, og nú skal hann fá að sofa fyrir þessari sögu, svo lengi sem hann vill .... Nú liðLi nokkrir mánuðir. Aðal- rilstjóri „The Telegraph" sat á skril'- stofu sinni og hlustaði á formann hlutafjelagsstjórnarinnar. Og aljir vita, að stjórnarnefndarmcnn i blaði gera ekki annað en fjargviðrast yf- ir, að tekjurnar aukist ekki. Og þessi maður var engin undantekning. Ilann sat með ársreikning blaðsins fyrir framan sig og benli á þessa eða hina upphæðina, sem honum þótti athugaverð. „Og hjerna", sagði hann alt í einu, „er póstur upp á þúsund pund, greiðsla til einhvers Pomps. Höfum við fengið nokkuð fyrir þá pen- inga ?“ „Nei“, andvarpaði ritstjórinn. „Og það eru vist ástæður til þess. Maðurinn er sennilega dauður, því að jeg hefi ekkert frjett af honum“. „Ha dauður! En það nær ekki nokluirri átt, að ausa peningum út i fólk, sem hrekkur upp af. Og nú er mjer sagt, að þessi Pomps hali verið ósjálfbjarga örkumlamaður, sem alls ekki hali getað orðið að gagni. „Yður skjátlast, Hann varð „ör- kumla" sem þjer kallið, þegar hann barðist fyrir ættjörðina. Fyrir þrettán áruni var hann kallaður hetja og fjekk Victoriakrossinn .Nu köllum við liann örkumla aumingja. En það kemur úr hör'ðustu átt. Hann var meiri hæfilcikamaður en nokk- ur okkar hinna. Stjórnarformaðurinn ætlaði að svara fullum hálsi, en i sama bili var liringt í innanhússsimann. Það sem hann hcyrði í símanuin hafði auðsjáanlega mikil áhril' á hann. „Jæja“, sagði hann sigri hrósandi og lagði simann frá sjer. „Nú höl'- um við betri grundvöll cn áður til þcss að ræða um Pomps á. í þcssari svipan kom hingað kassi sunnan frá Alsír, með handritum frá hon- uni. Og ef jeg gel rjett til, ])á eru það frjettir, sem tekið verður eftir". „Það skyldi gleðja mig“, svaraði stjórnarformaðurinn stutt. „Þá ætla jeg að lofa yður að heyra frásögn Pomps af Abu Assar og her- búðum lians“. Forniaðurin bölvaði með sjálfum sjer. Ilann átti cinmitt að fara í ostruát í klúbbnum sinum um kvöld- ið. En nú hafði hann sagt svo margt um Pomps, að hann neyddist til að bíða. Og segja má það honum til hróss, að hann iðraði þess ekki. í fundarsal blaðsins stóðu 14 liljóðritarar i röð. og þar voru greinar Pomps lesnar upp fyrir fje- lögiim hans. Jeg skal ekki fjölyrða um þessar greinar, þvi að hvert mannsbarn í Englandi þekkir þær og ávalt nnnni þær verða taldar með því, sem best hefir verið skrifað i blöð. Þær lýstu lífinu við hirð liins síðasta þrælakaupmanns niður við Tsadvatnið — á hinu fjörlega og stuttorða máli, sem einkennir enska blaðamensku síðan á dögum Arehi- balds Forbes. Visl er um það, a'ð þeir fáu en út-

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.