Fálkinn - 19.03.1932, Page 6
íi
F Á L K I N N
Sunnudags hugleiðing.
Textinn: Jóli. 2,1—11.
Guðspjallið segir frá hinu
fyrsta kraftaverki Jesú, í hrúð-
kaupinu í Kana í Galíleu. En á
eftir þessu kraftaverki gerðust
önnur og gerast fram á þennan
dag. Og' þó stendur enn deila
uni, hvort kraftaverkin hafi
gerst og hvort þau gerist. Sum-
ir eru sannfærðir um krafta-
verkin og trúa á þau, eu aðrir
alneita þeim. Og svo kcmur
fjöldinn, sem leiðir hjá sjer að
taka afstöðu til þeirra, en i raun
og veru er það hið sama og af-
neita þeim. En þessir menn
reyna ekki að gera grein fyrir
því, hversvegna þeir viðurkenna
ekki sögurnar um kraftaverkin.
A öllum timum hafa menn
verið ósammála um hvað krafta-
verkið er. Sumir segja: krafta-
verkið kemur i hág við náttúru-
lögmálið og þessvegna trúum
við því ekki, því annars verður
að ncita staðreyndum vísind-
anna. En er ekki hægt að sam-
rýma þetta og lita á kraftaverk-
in í ljósi vísindanna?
bau náttúrulögmál, sem gilda
í dag hafa gill á öllum tímum.
En mannkynið hefir þurft þús-
undir af árum til þess að kynn-
ast því hroti af þeim, sem menn
þekja nú, og einmitt með efl-
ingu vísindanna hafa fleiri og
fleiri orðið að játa, hve óend-
anlega lítil vitneskja mannsins
um- nátúruöflin sje. Enn er til
l'jökli af lögmálum og öflum,
sem maðurinn þekkir ekki og
kann ekki að nota. Sá einn, sem
sem hefir sett þau, Guð, „sem
stýrir stjarna her“ þekkir þau.
Og kraftaverkið, sem við ekki
skiljum er heiting liins almátt-
uga á náttúruöflunum, sem við
ekki þekkjum.
Við vitum, að sköpun Guðs
var fullkomin í öndverðu. Eyði-
legging hennar kom í heiminn
með syndinni og kraftaverkin
ske nú á tímum til þess að hrjóta
hana á hak aftur og gera þau
augu sjáandi, sem hún hefir
hlindað. Öll jarðvisl Jesú Krists
var kraftaverk á kraftaverk of-
an og al' kraftaverkunum má
jafnan ráða vilja Guðs til þess
að frelsa mannkynið og hrjóta
mátt syndarinnar á hak aftur.
Kraftaverkin tala því rödd
Guðs til vor og eru boðskapur
lians til vor. Jesús sagði við læri-
sveinana, að undrin mundu
fylgja þeim og liann gefur þeim
vald til að framkvæma þau.
Hversvegna? Ekki fyrst og
fremst til þess að láta menn
undrast heldur til þess að styrkja
veika trú og lijálpa hinum leit-
andi. Um árangurinn af fyrsta
kraftaverkinu segir, að „læri-
sveinarnir trúðn á liann“.
En þó að hinn vantrúaði neiti
kraftaverkunuin, Jiá vill hann
sjá tákn og stórmerki til þess að
trúa. En hann fær sjaldnast að
sjá þau. Kraftaverkin eru ætl-
uð hinum. Það er styrkur hin-
Það hefir aldrei tekist til full-
nustu að l'á að vita grcinilega
um íhúatöluna í Kína. Manntal
fer þar aldrei fram, en ágisk-
anir um tölu ihúanna er hygðar
á athugunum póststjórnarinnar
á jiví, hvað margar fjölskyldur
numi húa í landinu. Að sjálf-
sögðu er þessum atluigunum
mjög áhóta vant, því að mjög
erfitt cr að greina fjölskyldurn-
ar í sundur þvi að samnefni eru
ákaflega tið. Telst svo til að
meira en fimtungur fjölskyldu-
feðranna heiti Chang, Wu,
W,ang, Li, Ah, Kung eða Sun.
Og talningin getur aðeins náð
með nokkurri nákvæmni lil
þeirra, sem hafa fasta hústaði
á landi. En nú hýr fjöldinn all-
ur af Kínvcrjum í „fljótandi bú-
stöðum“ í skipum og húshátum
á ám og íljótum og flytur sig
stað úr stað og á þessu fólki
hefur enginn tölu. Að visu er
tollstjórum og hafnarstjórum
gert að skvldu að skrásetja öll
]>essi skip, en því fer svo fjarri
að þctta sje gert, að yfirvöldin
hafa ekki einu sinni tölu á skip-
unum sem sökkva á hverju ári
á fljótunum og í gula hafinu.
Siðastliðið ár giska menn á, að
vfir þúsund skip hafi sokkið
með allri áhöfn. Samkvæmt til-
gátum munu uin 150 miljónir
manna húa i Kína, en af þvi
sem að framan er sagt er tal-
an alls ekki áreiðanleg og telja
margir, að landsbúar sjcu fleiri.
Múrinn mikli, sem gerður var
til varnar ríkinu gegn innrásuin
fjandmanna að norðan og vest-
an er um .‘5300 kilómetra lang-
ur og cr falinn 1700 til 2000 ára
gamall. Þessi múr lukli ná-
grannana hókstaflega úti, með-
an honum var haldið við, og
liefir eflaust átl mikinn þátt í
um veiktrúaða að sjá, að Guði
er enginn hlutur ómáttugur,
ekki cinu sinni að frelsa glat-
aðan son. Og það undur geta
allir þeir upplifað, sem vilja.
]>ví að einangra Kínverja jafn
eftirminnilega og raun varð á
og auka á eintrjáningshátt
þeirra. Nú er múrinn að litlu
gagni, mest ai' honum gjörfall-
ið, en þó hútar eftir, sem virðast
liafa liaft dálitla liernaðarþýð-
ingu i stríði þvi, sem nú stendur
yf'ir milli Japana og Kinverja.
En þó að múrinn hafi ekki þýð-
ingu á þann hátt sem áður var
er alveg eins og enn sje veggur
milli Kína og vesturlanda.
Frakkinn Marc Chadourne,
einn af þeim vesturlandahúum,
sem kynst liefir hest Kína og
Kínverjum segir svo í hók, sem
liann hefir geí'ið út nýlcga:
„Kina á að berjast við luingurs-
neyð, vatnsflóð, borgarastyrj-
öld, ópíum, japanskar árásir og
margar aðrar plágur, en hið
merkilega mótstöðuafl þeirra
mun aldrei verða hrotið á hak
aftur. Aldrei mun neinu valdi
lakast að kúga Kínverja. Ovið-
jafnanlegur lífsþröttur hýr í
þessari þjóð og lnin ryður sjer
brautir út um allan hcim, hægt
og hítandi án þess að tekið
verði eftir því, en með seiglu og
viljafestu. Kínverjar flytjast hú-
ferlum lil Indlands, dreifa sjer
lit um Indlandseyjar og Suður-
háfseyjar og koma jafnvel ár
sinni fvrir horð meðal stórþjóð-
anna og láta lil sín taka i við-
skiftalífinu. Enginn múr getur
stöðvað þá en land þeirra er
enn varið af ósýnilegum múr.
Chadourne kemst þannig að
orði, að Kínverjar „jeti hvítn
mennina út“, og á þetta sjer-
staklega við um þá hvitu menn,
sem setjast að í Kína. Litum til
dæmis á Shanghai, sem var
stofnuð sem uplágsstaður fyrir
innflutningsvörur og með einka
rjettindum liandá h'vitum mön'n-
um. Nú er Shanghai kínversk
stórborg. Um ein miljón og 300
þúsund gulra manna hefir
Kinverski hermaðurinn í Mand-
sjiiriu litur svona át i dág.
laumast inn i borgina smátt og
smáft og liafa í raun og veru
unnið horgina undan livílu leyf-
ishöfunum. Og þessir Kínverjar
hafa reist þarna stórhýsi, lagt
nýtísku stræti, hygt leikhús og
skemtistaði eftir vestrænum fyr-
irmyndum. Þeir herma eftir
livitu mönnunum, að þvi leyti,
Fyrir aðeins 35 árum l>egar Japanar háðu stríð við Kinverja var her-
menska hinna síðarnefnilu á svo lágn stigi, að liðsforingjaefnmn Kin-
verja var kcni að skjáta af hoga.
Gula landið mikla.
liorgarmnrarnir i Peking og borgarhliðið.