Fálkinn - 19.03.1932, Síða 8
8
!•' A h K I N N
Myndin hjer til ninstri er frá þorp-
inu Vaðheimum í Sogni, einum af
fegurstu stöðum þessa undurfagra
hjeraðs. Nýlega varð hruni þar i
efnaverksmiðju, þar sem framleitt
var natrium og var mjög erfitt að
slökkva eldinn, því að það kviknar
í natrium, þegar vatn kemur saman
við það. Bruninn varð að næiurþeli
og varð hinn ægilegasti. Kássar fult-
ir af natrium urðit fyrir skriðu og
komusl út á sjó, en þar kviknaði í
þeim og fliilu þeir um brennandi.
Reykjarmökkurinn af þessam eldi
var svo þgkkur og óhollur, að jafn-
vel fölk sem átti heima langt frái
staðnum fjekk brunasár og tá við
köfnun af gastegundunum, sem
mynduðusl við brnnann. Meðan á
brunanum stóð kom lwer skriðan
eftir aðra niður fjellshlíðina með
braki og brestum en hvellirnir af
natriumsprengingiinum juku á
háwaðann, svo að sumir hjeldu að
dómsdagur væri kominn. i
Fjöllin hafa löngum verið farar-
lálmi, sem mönnum hefir gengið
illa að sigrast á, og hafa þessvegna
ráðið landamærum milli þjóðanna.
Þegar Napóleon fór yfir Alpafjöll
þótli þetta svo mikið þrekvirki, að
sagan minnist þess enn, og þegar
I'riðþjófur Nansen gekk yfir fíræn-
landsjökla þótti annað afrek ekki
hafa verið unnið meira á síðasta
mannaldri. En siðan flugvjelarnar
komu til sögunnar hefir þetta atl
breyst. Nú fara flugvjelarnar dag-
tgea yfir hæstu fjöll Evrópu og þyk-
ir ekkert hreystiverk og nú er ráð-
gerl að leggja daglega póslleið milli
Ameríku og Evrópu yfir þvera
fírænlands jökla. Það sem áður var
tnargra vikna leið og kostaði mik-
inn úthúnað og þrek þykir barna-
leikur. Og íindarleg má vera tilfinn-
ing þeirra, sem geta sjeð úr loftinu
á fáeinum klukkutímum landsvæði,
set'n áður koslaði of fjár og tífshæitu
að komast yfir. Myndin er-af flug-
vjel yfir Atpafjöllum.
Öld hugvits og framfara hefir mótað
nálega allan heiminn, en ennþái hef-
ir enginn maður komist lifandi nið-
ur af hæsta tindi heimsins og enn
eru slór svæði í eyðimörkum Afríku
og Asíu, sem hrundið hafa af sjer
ötlum átrásum vjelamenningarinn-
<tr. Að vísu hafa bifreiðar með sjer-
stakri gerð komist yfir Sahara eftir
ákveðnum leiðum, en enn sem kom-
ið er verður bifreiðunum alls ekki
komið við víðast hvar í þeirri eyði-
mörk. Ennþá eru úlfaldarnir ábyggi
legasta samgöngulækið, alveg eins
og þeir hafa verið um hundruð ára,
og bedúinarnir slyngustu ferða-
mennirnir á þessum slóðum. Hvítir
menn leggja ekki upp, enn þann (lag
í clag, að hæita sjer út í ferðalag yfir
eyðimörkina án samfylgdar þeirra.
Margir ludda, að eyðimörkin sje
gjörsneydd allri fegurð, en svo er
ekki. Einkum eru það litbrigðin,
sem vekja undruti allra ferða-
manna. Hjer á mytidinni sjást
ferðamenn taka sjer hvíld á sand-
hrygg í eyðimörkinni.