Fálkinn


Fálkinn - 19.03.1932, Blaðsíða 13

Fálkinn - 19.03.1932, Blaðsíða 13
F Á L K I N N l.'í Ilunrfsnyrtinu. Framh. frá bls. V2 þriðja rfúlhi. handlegginn, en ekki þó svo fast, aíi það hindri blóðrásina. Svo sest hún og styður olnboguinun á borð en rjettir upp hendurnar og situr þannig hreyfingarlaus í tíu minútur. Þá verða hendurnar hvítar tengi á eftir, þó að einkennilegt megi virð- ast. Adrienne gerir þetta þrisvar á dag. l’eggy Shannons, sem lika er kvik- myndadís er annáluð l'yrir það, hve fallcga handleggi hún hefir. liún er vön að sitja nieð handleggina niðri í köldu vatni í tíu minútur minst, ])r,isvar sinnum á dag, síðan stend- ur hún með upprjetta handteggi að minsla kosti í aðrar tiu mínútur óg þeir verða mjallahvítir. Karen Morley hefir allra kvenna mjósta fingurgóma. Til þess að mjókka þá sem mest, er hún með þröngar fingurbjargir á öllum fingr- um hvenœr sem hún kemst höndum undir. Þetta minnir nú á pynting- ar kinverska kvenfólksins, sem það leggur á sig til þess að verða fót- nett. Og ekki er vert að ráðleggja neínum, að taka þetta til eftir- bre.vtni. J Bukovina, Moldá og Bessarabíu voru svo niiklir kuldar uni jólin, að iim 100 manns frusu i hel og ekki var auðið að halda uppi neinum samgöngum lim tíma. NÝR ÍSIÆNSKVR RÚNINGI-R. Þjóðbúnint/urinn kvenfólksins er uð gang'a fyrir œtlernisstapa. í höf- uðstuðnnni er þuð orðið sjalrfgœft að sjú nngar stúlknr ú þjóðbúningi og er eigi annað sýnna, en að hunn lwerfi alveg i kaupstöðnnnm ú næstu 30—úrum. Mú ýmislegt að honum finna, t. rf. það að hunn er úhent- ngur og þungur og ennfremur sum- svarur hnnn ekki sem best heilsu- fræðikenningum nútimans. En þvi skylrfi ekki mega gera annan búning heniugri og lúta hann vera islensk- un líku. Mynrfin sýnir slíku tilraun, sem gerð hefir verið fyrir norðan. Stúlkurnar ú mynrfinni eru klærfrfar í islenskt efni eingöngu, íslenskt prjón, islenskan vefnað og íslenska skó. Og þvi verður ekki neitað, að siúlkurnar sóma sjer prýðilega. Klæðnaður þessi er Ijettur og voð- felrfur og hentugnr til flestrar vinnu. Vilja ekki einhverjar Reykjavíkur- siúlkurnur reyna það sama — eða gera betnr? ----x----- llinn 30. janúar 1<S.S!I l'undust líu- dolf ríkiserfingi Austurrikis og Mar- ia Vetsera barónessa, sem var hjá- kona hans, myrt í veiðihöllinni í Mayerling. Aldrei hefir það orðiö nppvíst hvernig á þessu stóð, en vist þykir að hjer hafi verið um sjálfs- morð að ræða. Xú er þjónn Rudolfs, Imschek að nafni nýlátinn í hárri elli, en hann var sá eíni, er nolckuð gat vitað um morðið og sagði keis- aranum, föður ltudolfs frá þvi, en hafði lofað að segja engum öðrum ]>að. Loschek hefir skrifað endur- minningar, sem sonur lians kveðst ætla að gefa út síðar, og þar hyggja menn að sje að finna fulla ráðningu Mayerlingsgátunnar svonefndu, sem enguni hefir tekist að ráða ennþá. ....-x--- FEGURSTU AUGUN. 250 ungar stúlkur tóku i hiiust þátt i samkepni um, hver fegurst hefði augun. Voru settar grimur á stúlkurnar og þær l'ærðar i sloppa, svo að dómararnii- skyldu ekki láta neitt annað en aug- im ráða úrslitunum. Fyrstu vérð- laun l'jekk stúlkan hjer á myndinni og heitir hún Nadia Vildy. Dómar- iirnir voru svo heillaðir al' augum hennar, að þeir sögðu að hún hlyti að vera falleg að öðru leyti lika. Og óneitanlega höfðu þeir rjett fyr- ir sjer. Skáldsaga þessa litla timburhúss, og kveikti á rafljós- inu. Þjónninn benti honum strax á hrjef sem lá á borðimt. Hvað er það? Bílstjóri einn úr fylgd Maliara jali’- ans kom með þetta .... Hoberts leit með athygli á utanáskriftina. Ilonum hrá. Þetta var rithönd frú Nogales. Hann þorði ekki að opna umslagið. Hann varð sem aflvana af óskiljanlegum ótta. Alt í einu spurði hann: Hvenær var þjer fengið þe.tta brjef? Fyrir tæpum hálftíma, ofursti. Það er gott .... Farðu nú. Þú vekur mig á morgun kl. 7. Já, ofursti. Þegar Roherts var orðinn einn, reif hann loksins upp brjefið, sem var með skjald- armerki furstans. Það var ekki langt, en skrifað á frönsku til frekari varúðar. „Jeg kom til Bangamer í þeirri einu von að sjá þig aftur og segja þjcr upp alla sög- una. Jeg verð að tala við j)ig einslega á morgim. Hagaðu því svo til að við getum hist í veiðiförinni. Jeg kvssi þig í huganum eins og einusinni“. Alba. xvx. Undrun Roberts var meiri en orð fá lýst. Jlann las þessar línur aftur og aftur. Svit- inn spratt fram af enni hans, honum var þungt um hjartað, hann gat ómögulega átt- að sig á þessu, gert sjer grein fyrir hvort þetta nnmdi þýða fyrir hann ólán, ósegj- anlega hamingju eða væri bara hrekkja- bragð. Nci, svo ósvífið hrekkjabragð gal ekki verið um að ræða. Enda var þetta skrift Ólbu. Hann þekti hana það vel. Hann sett- ist við borðið með silkimjúkt brjefið i hönd- iinum og rýndi hvert orð þess. Fyrst og fremst þúaði Alba hann. Slíkt viiiáttumerki bafði bún ekki sýnt Itonum nema í brifn- ingu innilegustu samverustundanna. .. . „í þeirri cinu von, að sjá þig aftur og segja þjer upp alla söguna“.... Var mögulegt að hún hugsaði ennþá um hann, að hún befði fengið ferðafjelaga sinn til að hcim- sækja furstann af því að hún hefði haft pata af veru hans þar? Alt útlit var fvrir það, úr því bún sótti svo fast að ná lali af honum. En skyndilega datl Roberts i hug, hvorl Nieholson mundi ekki hafa fcngið eins eða svipað hrjei' þetta kvöld.... Ilana langaði kannske lil að skemta sjer á þcirra kostn- að.... Hversvegna ekki? Ljettúðug kona getur gri])ið til svo djöfullegs bragðs, þeg- ar henni leiðist. Það væri spaugilegt að sjá tvo menn undir sama þaki kveljast af til- gangslausri afbrýði. llún bafði þegar ldotið að linna til þeirrar illgirnislegu ánægju, þeirrar Schadenfreude, þegár henni bárust brjef hinna tvcggja elskenda, sem tilviljun- in gerði sambýlinga í virki nr. 1. Nú bafði heppnin verið með henni aftur, þar sem hún gat náð til þeirra beggja með klóm sínum. Nú var tækifærið til að leika sjcr að lilfinningum j)cirra. Roberts stóð upp og færði sig úr kjól- fötunmn. Ilann tók hnappana úr skvrtu- ermunum, og hafði jafnframt ekki augun bvíta ])ap])írsmiðanum, sem kom fram i speglinum. llann vpti öxium. „Að mjer skvldi bregða, er jeg las þetta! .... Við crttm ólæknandi aulabárðar. . . . Þær þurfa ekki annað en gefa merki með litla fingrinttm og við flevgjum ökkur óð- ara fyrir fætur þeirra eða setjumst eins og bundar, scm bíða eftir svkurmola. Jeg veðja luindrað rúpium á móti tiu aurum um að Nicholson hefir fundið svona bleðil inni bjá sjer. Og hann fer að dansa af fögn- uði, lokar ekki augunum alla nóttina, j)ví hann tekur þetta fvrir skíra mvnt. . . . Hann á eflir að velta sjer i duftinu eftir boði Ölbu, sem hrósar sigri. Og jeg, sem var kominn á fremsta hlunn með j)að líka! Jeg sem hrevki mjer af því að vera öðrum til fyrirmyndar. Mjer fór að hilna um hjarta- ræturnar, j)egar jeg sá skriftina hennar. „Jeg kyssi j)ig i huganum, eins og einu- sinni“. Já, elskan. . Afram bara, jeg hefi. ekki glevmt þjer. . . . Sjáðu nú, hvað jeg geri við ástarbrjefið j)itt..“ Hann gekk að borðinu, tók brjefið, cn bætti alt í einu við að rifa það í sundur. Ilann liugsaði: „Nei, það væri hcimsku- lcgt að eyðileggja j)etta sönnunargagn. Jcg ætla þvert á móti að geyma J)að vandlega; j)á get jeg sagt við Nieholson, J)egar hann hefur játað mjer hrærður, að Alba hafi skrifað sjer: „Sjáið hjerna vinur góður, jeg er ekki að fara í launkofa með j)að. Lítið á! mjer var líka ætlað að falla í gildruna. Kf þjer þrjóskist enn i grillum yðar, hafið j)jer hreint enga afsökun.“ Hann braut brjefið vandlega saman, lagði j)að á náttborðið og háttaði. Hann var veru- lega sæll yfir ])ví að bafa sefað geðshrær- ingu sína. Og hugmyndin að geta læknað til fullnustu veslings fjelaga sinn, sem lcið af ofurást til óverðugrar konu, fanst hon- um i öllum grcinum fyrirtaks góð. Ilann reyndi að sofna mcð þvi að hugsa um antílópurnar, sem hann hafði elt nm skóglendið. En snögglega var það ein setn- ing, sem Nicholson bafði mælt við hann, er ljet allar hinar skelfdu skepnur hverfa eins og fyrir töfrum. Vinur hans hafði sagt við hann niður á vatnsbökkunum: „Hún leit á yður undir borðum, Eddie. . Dálítið skrítilega meira að segja“. . . . Alba sem virlist svo köld og kærulaus haf'ði litið til hans án j>ess hann vrði var við? Það hlaut a'ð vera rjett, úr J)ví að Nic- holson sagði j)að. Hvernig átti ])á að skilja það augnaráð, þetta brjef og þessa löngun til að tala við hann? Væri mögulegt, að

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.