Fálkinn


Fálkinn - 19.03.1932, Side 14

Fálkinn - 19.03.1932, Side 14
F Á L K I N N l I Framhald af bls. 3. anna. A milli skaga kaldar loftstung- ur suSur á bógi'nn og verða þar hœðir eða háþrýstisvaéði. AS vetrinum halda veðramótin sig oftar fyrir sunnan ístand og norðrænir loftstraumar liggja j>á um laiidið og skamta oss hlýindin úr hnefa. En öðru hvoru myndast ölduhreyfing h.jer fyrir suðvestan landið og veitir hlýjum loftstraumi liingaS norður. Þá verður oft asa- hláka og hlýindi, sem að vorlagi. En svo heldur aldan áfram austur fyrir landið og þá skellur kalda loftflóðið aftur yfir og hleypir öjlu í gadd. Þetta er algengt, en yfirleitt geta hjer við land gerst hinir furðuleg- ustu hlutir um veðurlag. Það kem- ur fyrir að veðramótin halda sig uof'ðarlega mikinn hluta Vetrárins, að suSrænir toftstraumar leika sí- fell um land vort og enginn vetur verður. Svo var j>etta löngum vet- urinn 1928—29 og svo var það í síðastl. fehrúar þegar meðathiti yfir altan mánuðinn í Reykjavík voru 5.3 stig í stað |>ess að venjulegur fehrúarhiti er -f- 0.5 st. Jafnvel i maiinán. er meðalhiti hjer aðeins (> st. Og þetta er um það le.vli árs sem sólfar er ekki teljandi hjer og því auðsætt að hlýindin stafa al' aökomnum hlýjum loftstraumum lángt sunnan áf Atlantshafi eða ídl sunnan úr liitabelti. Jafnframt því að hitinn er 8 10 st. lijer á landi er ofl 10—20 sl. l'rost nor'ður í Scoresbysundi á Austur-Grænlandi, sem aðeins er •100 km. norðui' al' llorni. Einhvers- sta'ðar þar á milli liggja l>á veðra- inótin þar sem hitinn hreytisl um 10—20 st. mjög snögglega. Og hve sáralitlu má þá muna til þess að jafnvægið raskist svo að kuldaflóðið fái framrás suður eftir og steypist lijer yl'ir landið. Slíkt kom aðeins einu sinni fyrir í síðastl. fehr. svo leljandi væri og stóð aðeins 2 daga áð'ur en hlýja lofti'ð náði aftur yfir- hönd. En sí'ðan mars byrjaði hefir |>að tvisvar viljað til og varð í fyrra skiftið harður norðangarður. Þetta er dæmi um sjerstaklega milda vetrarveðráttu. En það er ör- skamt öfganna á milli; i hörkuvetr- um eru veðramótin þaulsætin fyrir sunnan landið og girða fyrir fram- rás hlýja loftsins. Lægðirnar fara þá austur um haf fyrir sunnan Is- land og valda hjer i mesta lagi spilliblotum. Svo var því háttað frá jólum í vetur og fram yfir 20. jan., a'Ö gjörskifti um veðráttu. Af j>vi sem nú hefur verið sagl má ]>að vera ljóst hve svipleg veðrabrigði erii tengd við veðramótin og hve nauð- synlegl er að geta fylgst með og sjeð fyrir hreýfingu þeirra er veðurspár eru gerðar. En verstu örðugleikar í þVí efni hjer á landi er fregnleysi frá Atlantsliafinu og of strjálar fregnir frá Grænlandi. IV. Enginn skyldi ætla að nýnueli eins og veðrainóla-kenning Bjerk- ness komist hjá andbyri nokkru. Bar mest á því i byrjun, en á síðari ár- um hafa þær raddir að mestu þagn- að, enda hafa mælingar á hita raka og þrýstingu uppi í loftinu — alt að 10 km. yfir jörðu — fært sönnur á margt af því, sem upphaflega var mest fundið af hyggjuviti. En auk jiess leiða þessar rannsóknir margt nýtt í ljós og gefa gögn í hendur til frekari rannsókna. f því skyni hefur og verið slol'n- uð til rannsókna þeirra á norður- vegum, sem eiga að hefjast 1. ág. í sumar og standa til ágústloka 1933. FJnn liður í þeim rannsóknum á háfjallastöðin að vera, sem ráðgert er að reisa á Snœfellsjökli. Værvarslingen í Björgvin heíir ár- lega heimsóknir um skemri eðn lengri tíma af veðurfræðingum, sem vilja kynna sjer dagteg vinnuhrögð við veðurspárnar. Þar geta i einu verið samankomnir Japanar, Rússar, Þjóðverjar, Ridverjar, íslendingar, Sviar, Fi'nnar o. fl. Heima fyrir í Noregi er álitlegur hópur ungra vísindamanna, sem munu halda merki |>vi á lot'ti sem |>eir fá að erfðum. Er hverjum |>eim málstað horgi'ð sem tileinka má orð Per Sivle: - — at merkje det stend nm mannen han sluna. Jón Ei/þórsson. Sifjnrbort/ Hjálmarscl. Strandg. >t7 Ilafnarf. narfí 80 ára 20 [ebr. ÚU VÖNDU AD RÁÐA Vísindafje- ----------------------lagið i Rú- meníu er í vanda slalt. Það á völina um að ol'fra „mannorði" sínu eða missa 150 miljón lei. Aðdragandinn er þannig: Rikur maður, Konstantín Ghica dó nýlega i Issay. Hann hef- ur arfleill fjelagið að aleigu sinni, 150 miljón lci, gegn þvi, að það geli út óprcntuð rit hans. En þcgar farið var að skoða ritin kom það i ljós, að þau voru l'nll af klámi og allskonar óþverra. Stjórn vísindafje- lagsins á úr vöndu að ráða. Vitan- lega er þetta hlettur á nafni svona fjelags a'ð gefa út rit af þessu tagi, en hinsvegar langar j>að í aurana. Bróðir Ghica hefir sett fjelaginu úr- slitakosli og heimtar að jnið geli svar strax, |>ví að liann cr einka- erfingi að l'jelaginu frágengnu og vil- ar ekki fyrir sjer að gefa út ójiverr- ann. MÚMÍAN SEM MVHTl Siðan Ahra- ABRAIIAM LINCOLN. ham Lin- ----------------------eoln Banda- ríkjaforseti var myrtur í Fordsleik- húsi í Washington hefir morðingja hans, Jolin Wikes Boolh verið leil- að, dauðs og lifandi. Tókst honiim að flýja úr leikhúsinu og hverfa. Seinna umkringdu leitarmenn mann í hesthúsi og skutu hann, en aldrei varð sannað, að það væri morðing- inn og sumir fultyrlu að jiað væri alt annar ma'ður. Eitt sinn var rikisákærandinn i Texas kvadilur að’ he'ði deyjandi manns, sem katlaði sig John St. Iteten og kvaðst vera Booth, morð- ingi Lincotns. Þessi ma'ður hjamaði við aftur, en framdi sjálfsmorð 1903. Ríkisákærandinn, sem hjet Fints Bates, tjel grafa upp tík þessa manns og smyrja j>að. Lið'u nú sjö ár, án þess að yfirvöldin fengist til a'Ö hnýsasl í þetla mát, en þá tók Bates það í. sínar hendur. Sýndi liann ínúmíuna fyrir iió centa aðgangseyri og Ijet hann peningana renna í sjóð lil þess að kosla rannsóknina áfram. Þegar Bates dó keypti kerling i Chicago múmiuna fyrir 8.000 doll- ara og sýndi hana áfra'm og liafði fje upp úr því. En núna nýlega keypli fjetag rjett- arlæknisfræðinga múmiuna og þyk- isl hafa sannað með óyggjandi rök- um, a'ð hún sje af morðingja Lin- colns. Aldrei framar volgan mat - aldrei brendan graut! /“X ii' > Eldið á AGA-vjel! Sjálfvirk - fljótvirk - vandvirk- hreinleg - síbrennandi Ódýrari eldavjel er ekki til. 16 aura á dag —■ á 12 manna heimili. Til sýnis hjá H.f. ÍSAGA , Lækjargötu 8. Hattaverslun Margrjetar Leví. Hefi fengið vor- og sumartlskuna. Nýjungar daglega! VERÐ VIÐ ALLRA HÆFI. BRUNALIÐIÐ I LOS ANGELES hef- ir vcrið að gera titraunir með löt handa brunaliösmönnunum og eru l>au gerð úr asbesti. Myndin sýnir tvo brunaliðsmenn í nýju fötunum, Eru |>eir að spila poker, en logarn- ir lcika um þá alla. Eigi segir sag- an úr liverju spitin eru, eða borðið, sem þeir spila við.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.