Fálkinn


Fálkinn - 07.05.1932, Page 14

Fálkinn - 07.05.1932, Page 14
14 FÁLKINN lirasafii um löppina á hægindastólnum og datt mefi höfuðið á spegilinn .... eins og þjer sjáið brotnaði hann. Og náttúrlega skar Roberts sig, e'n sárið er þó, sem betur fer, alveg hættulaust....Þannig vildi til, i fám dráttum, atvik það, er frú Nogales taldi skvldu sina að vekja atlivgli yðar á. Hershöfðinginn leit spyrjandi til hinna liðsforingjanna og þeir samsintu því er Stead sagði. Þetta er hárrjett, hershöfðingi .... Robert sæi'ðist þarna .... Hann ætlaði að ná í eitthvað i skápn- um. Hershöfðinginn sneri sjer að Ölbu: Jæja, frú .... Eruð þjer ánægðar? —: Nei, hersböfðingi .... Jeg vil taka fram að Roherts ofursti sjálfur liefir ekki cnn staðfest framburð þessara berra .... Viljið þjer spyrja hann, hvort þetta stahdi alveg heima ? Robert beið ekki spurningarinnar. Hann svaraði blátt áfram: Það er alveg laukrjett, hershöfðingi. Alba hafði livest augun á hann einkenni- lega starandi og virtist híða eftir svari hans áður en hún kvæði á um framkomu sína, en nú varð hún höggdofa af undrun. Hún greip um bak stólsins f}rrir framan liana svo fast að hnúarnir hvítnuðu, gaut horn- auga til Sir Ronakl Armstrong, reigði höf- uðið og sagði hvellum rómi, sein hljómaði eins og hún væri að kveða upp dóm: Jæja, hershöfðingi, mjer þykir leitt að verða að segja yður, að þessir herrar fara með ósannindi.... Varið yður, frú! Jeg endurtek það .... Þessir Iierrar ljúga .... Skiljið þjer? Þjer gerið yður ekki fulla grein fyrir hversu alvarlegt það er, sem þjer segið . . Jeg geri mjer fulla grein fyrir því, að jeg ákæri þá fyrir rangan vitnisburð .... Jeg ákæri þá frammi fyrir yður og mark- greifanum af Pazanne, sem jeg bað að koma með okkur svo að einn drengskaparmaður að minsta kosti vrði viðstaddur þetta sam- tal .... Jeg hygg að rangur vitnisburður sje glæpur, sem refsa beri eftir lögum yðar. Hjeðan af getið þjer ekki snúið aftur með þetta, frú. Þjer verðið að færa rök fyr- ir áburði yðar. . . . Jeg krefst þess. Og jeg óska einskis fremar .... Sagan, sem Stead ofursti sagði yður með aðstoð vina sinna er lygavefur frá uphafi til enda .... Robert ofursti varð fyrir áverka af liendi Nicholsons höfuðsmanns, sem hjer er viðstaddur; hann stökk á hann og særði liann með tómri flösku. Stead gat ekki stilt sig. Leggið engan trúnað á þetta hershöfðingi .... Afsakið hugarflug frú Nogales, er hún gerir ryskingar úr því, sem ekki var annað en slys .... Alba skalf eins og orð Steads befðu verið löðrungur beint á munn hennar. Ilún gekk fram á niitt gólfið. Hershöfðingi, þessir herrar liafa sjálf- ir brotið skápspegilinn til ]iess að styðja sögusögn sína og bjarga hinum seka. En nú sá jeg Nicholson slá yfirboðara sinn . . Það lilýtur lika að vera hægt að la órækar sannanir þess . ... . Jeg batt sjálf um sár ofurstans .... Sjáið þjer hershöfðingi, jeg þvoði það upp úr vatninu þarna, sem er rautt af blóðinu. Og jeg tók meira að segja úr sárinu glerbrot, úr brotnu flöskunni, sem hjer er .... Alba bevgði sig yfir handklæðið hlóði drifið. Hún sýndi heshöfðingjanum og markgreifanum af Pazanne grænt glerhrot. Þetta var í skurðinum á e'nni hins særða .... Berið það saman við hið litlausa gler skápsspegilsins .... Munurinn er auð- sær. Hershöfðinginn var ráðþrota. Hann hik- aði dálítið og spurði svo: En hversvegna voruð þjer hjerna, frú? Af ]>vi að jeg og Roberts ofursti erum fornkunningjar .... Nicholson höfusðmað- ur varð óður af afhrýði er hann vissi af mjer hjá honum. Því drýgði hann ódæðið .... Mjer þykir fyrir að hafa komist að raun um, að liðsforingjar með einkennis- merki hans hátignár Bretakonungs skuli hafa tekið sig samán um að hylma yfir refsivert athæfi .... Þeir hafa lýst þessu atviki, sem jeg var af tilviljun vottur að, gersamlega rangt .... Ef þjer álítið, að mönnum megi haldast uppi óátalið að fara svo á mis við sannleikann og' Ijúga til þess að forða sekum fjelaga frá herrjettinum, ef þjer ætlið að heita valdi yðar til að breiða vfir slíkan skripaleik, þá læt jeg yður vita, að jeg læt strax á morgun blöðin fá hneyksl- ið til meðferðar og bera það undir dóm al- mennings. - Frú, þjer þurfið ekki að segja mjer livað jeg á að gera .... Afsakið hershöfðingi .... Sir Ronald Armslrong snjeri sjer hvatlega við, er hann hejrrði rödd Nicholsons, og spurði önuglegá: Nú, nú .... Hvað er það? Nicholson horfði rólega beint framan i yfirmann sinn og mælti hægt þessi orð: Frú Nogales segir satt. Það var jeg, sem særði Roberts ofursta í æði. Annað hef jeg ekki að segja. Nú var löng þögn. Allir viðstaddir horfðu á Nicholson, sem stóð grafkyr eins og sak- borningur, sem bíður dóms síns. Hershöfð- inginn virtist taka sjer næsl þessa skyndi- legu játningu. Han hafði efað og vonað það besta til hins ýtrasta. En nú varð hann nauðugur að beygja sig fyrir sannreyndun- um. Hann rjetti úr sjer og skipaði með sinni venjulegu kaldranalegu röddu: Nicbolson höfuðsmaður, þjer eruð í gæsluvarðhaldi. — Já, hershöfðingi. - Stead ofursti, fylgið Nicholson höf- uðsmanni til herbergis síns. Þar skal hann bíða frekari skipana. — Já, hershöfðingi. Er liðsforingjarnir gengu út að dyrunum, gaf Alha þeim bendingu um að staldra við. Siðan ávarpaði hún Sir Ronald Armstrog og spurði: — Er leyfilegt að segja eitt orð við liðs- foringja í gæsluvarðhaldi? Alls ekki, frú. Ekki einu sinni lijer i heyranda hljóði? Til livers? Hafið þjer nokkuð að segja, þá segið það undir eins! Þá snjeri Alba sjer að Nicholson og bætti við: Yður átti jeg grátt að gjalda. Nú er það gert .... Roberts gekk út úr stofu enska læknisins í Bangamer, sem saumað hafði saman skiirðinn á einni svipstundu. Freemán var með ofurstanum. Hann spurði: Funduð þjer mikið til? Roberts bandaði frá sjer með hendinni. Hún er að vísu lireint ekki þægileg ])essi þræðing gegn um lil'andi holdið. P2n það er draumur í samanburði við það, sem Kínverjar finna upp á . . Ónei, kunningi, |>að er ekki á holdinu, sem jeg líð, heldur á samviskiinni. Það var leitt með veslings Nicholson . . Herrjetturinn bíður hans .... Vægasta refs- ingin verður brottrekstur .... Hver hefði getað trúað þessari konu til þess arna! .. Segjum tveir, Freeman .... Roherts þagnaði. Bíll með merki lífvarð- arsveitar maharajah’ans kom þar að, sá sem kevrði, steig út úr og gekk upp tröpp- urnar að aðaldvrum spítalaiis. Hann heils- aði: Sahib ofursti? Hvað er það? .... Sendibrjef til Roberts ofursla. Fáið mjer það. Roberts þekti höndina. Hann braut blað- ið sundur. A því stóðu aðeins eftirfarandi orð, rissuð í mesta flýti mcð blýanti: „Þegar tveir menn hafa elskað sömu kon- una, er það hin mesta móðgun, sem þeir geta sýnt henni, að byggja vináttu sína upp af rústum þeirrar ástar. Þjer hafið svívirt mig. Þess hefi jeg nú hefnt. Guðsfriði“. Eftirmáli. Það var eitt kvöld, að sendiherra Stóra- Bretlands í Washington lijelt veislu til heiðurs hr. Sydney Redsmith fyrverandi ráðherra og einum af leiðtogum verkalýðs- flokksins enska (Labour party). Voru þar samankomnir stjórnarerindrékar allra landa. Fallegustu konurnar í Columbia- fylki höfðu þar til sýnis hrosiii sín og perl- ur sinar. Auðhringarnir amerísku höfðn sent þangað helstu málsvara sína og aðall- inn i New York sína kórónulausu þjóð- höfðingja. Inni i einum salnum sátu tveir menn á tali. Annar þeirra fullyrti með virðulegu yfirbragði, sem minti á rómverskan keis- ara, að liann greiddi allra manna liæstan tekjuskatt. Það var hr. Rodney Hill, kvik- myndakonungurinn. Hinn var liár og grann- ur, þegar tekinn að liærast og har á brjósl- inu borða Victoria krossins. Það var Ed- ward Roberts herforingi, herinálaráðunaut- ur við hresku sendisveitina. Kæri herforingi, sagði Rodney 11i 11, jeg er þeim mun ánægðari ylir að hafa liitt vður i kvöld, sem jeg einmitt ætlaði að lcyfa mjer að hiðja yður einnar bónar. Mjer væri það sönn ánægja, hr. IIill. Jeg skal segja yður alveg eins og er . . The llill Corporation, sem jeg er formaður i, liefur í undirbúningi stórfenglega kvik- mynd, sem gerist í Indlandi. En ef mjer skjátlast ekki, herforingi, liafið þjer ein- mitt þjónað áður fyr i ensk-indverska hern- um .... Jú, rjett. Það eru nú sex ár síðan jeg fór alfarinn úr Hiridústan, en tíu árum her- þjónustu minnar hefi jeg eytt milli Indus og Bramapútra. Ágætt .... Þjer eruð með öðrum orð-

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.