Fálkinn - 07.05.1932, Side 15
F Á L K I N N
15
Mynclin hjer ciÖ ufttn er tekin i'ir nýrri amerískri kuikmyncl, scm heit-
ir „Niýht Worlci“ og cr tekin ctf Universal-fjelacjinu. Sýnir myndin loka
sýningu i einuin dansiniim.
Gardínustengur
úr trje og messing.
Hringir, húnar, klemmur.
fatasnagar og snagabretti.
LUDVIG STORR, Laugaveg 15.
Dtsala
á Veggfóðri.
Veggfóðrin eru lceypt nieð
lágu fyrra árs verði, og samt
sel jeg þau nieð 15% af-
slælli allan þcnnan niánuð.
Notið |x'ssi vildarkjpr sem
hjóðast clcki strax aflur.
Siyurður Kjartansson,
Laugaveg 20 Ií.
(GengiS frá Klapparstíg).
I.æknar kváðu hafa kouiist aö raiin
uni, a'S vi'S sjeuni slyttri á kvöldin,
er vi'ð förui,n að liátta, en :ið morgni
ei við föruni á fætur. I'.r jietta skýrt
á þann veg, að likaminn. hafi jjjápp-
ast saraan við að bera sjátfan sig,
En meðan að við sofum, teygjum
við ur okkur og erum altur stærri
að morgni. Trúi nú l>essu hver sem
vill!
Tveir synir Caruso, liins látna,
heimsfræga söngvara, voru nýlega
sektaðir í Bologua fyrir að hafa
misþyrml bónda einum er ekki var
nógu fljótur að ganga úr vegi fyrir
bifreiðinni þeirra á þjóðveginum
skaml fyrir ulan borgina.
Vinnufatnaður:
Blá Nankinsföt,
allar stærðir
Kakiföt, allar stærðir
Hvítir Samfestingar
— Sloppar
— Jakkar
— Buxur
Kakisloppar
Kakisamfestingar
Kokka Jakkar
— Buxur
Vinnuskyrtur allsknnar
Vinnuvetlingar allsk.
Sokkar fjölda tegunda
Peysur —
Gúmmistigvjel W. A. C.
allar stærðir
Gúmmískór allar stærair
Axlabönd
OlíUfatnaður
svartur og gulur
Ferðafatnaöur allsk.
ódýrast og best
G E Y S I R.
Póla Negri er í þann veginn að
giftast i 5. eða (i. sinn. Nn er hún
trúlofuð dönskum manni, sem Ole
I’eter Danielsen heitir. Aumingja
maðurinn!
ttest er að auglýsa í Fálkanum
Nýjar bækur
gefnar út af Bókadeild Menningarsjóðs:
Fuglinn i fjörunni eftir Haíldór Kiljan Laxness
302 bls..........................Verð ób. 9.00,
Framhald og eiulir á bókinni „Pú vínviður hreini“, sem
út kom i fyrra. Útvarpshlustendiir þekkja nokkra kafla
hökarinnar, eftir að hafa heyrt höfundinn lesa þá upp í vetur,
og munu margir fagna þvi að gefa nú lesið söguna í heild.
Úrvalsgreinar. Guóm. Finnhogason íslenskaði.
208 bls..........................Verð óh. 0.00
í þessari bók hefir þýðandi valið 12 i'irvulsgreinar (essays)
aðnllega eftir enska hpjunda. Efnið er fjOlbreytt: lýst þjóð-
úni, andans skörungum og nátfúrunni, og vikið að flestum
greinum bókmenta og lista.
Þýdd ljóð eftir Magnús Ásgeirsson.
11. hefti. Verð öh. 3.00.
I. heffi þessara ljóða kom út fyrir nokkrum árum og er
nú því nær uppselt. Hefir nokkuð verið bundið með II.
liefti og kostar í shirting 8.00 en i alskinni 12.00.
Aðrar bækur Menningarsjóðs eru þessar:
ÞÚ VÍNVIÐUR HREINI eftir Halklór Kiljan Laxness. Verð öb. 8.00
VESTAN UM HAF, ritgerðir, sögur og ijóð eftir vestur-islenská höf-
unda, Quðm. Finnbogason og Einar H. Kvaran liafa safnað.
V erð óh. 15.00.
Á ÍSLANDSMIÐUM eftir Pierre Loti, franska rithöfundinn fræga.
Páll Sveinsson hefir þýtt hókiná á íslensku. Verð óh. 6.00.
HAGFRÆÐI eftir Charles Qide, franskan hagfræðing. Fyrra bindi
(Síðara bindi kemur út sumar)............Verð öb. 5.00.
Þess skal getið að lestrarfjelög og bókasöfn (þar á
meðal bókasöfn skóla) fá 10 > afslátt á ofangreinduni
bókum, ef þær eru keyptar allar i einu lagi. (Samtals
kr. 52.00 ! 10 kr. 46.80). Ef andvirði fylgir pöntun,
eru bækurnar sendar burðargjaldsfritt á næstu höfn.
Bækurnar eru einnig afgreiddar einstakar eða allar gegn póstkröfu,
Bóksalar úti á landi, sein óska að fá bækurnar i uni-
boðssölu, eru beðnir að senda pantanir sinar til undir-
ritaðs, er hefir á hendi aðalútsölu og afgreiðslu bóka
þeirra, sem gefnar eru út af
BÓKADEILD MENNINGARSJÓÐS.
IS-MtltllM
Austurstræti 1, Reykjavik. Pósthólf*607. Sími 26. Símnefui: Epébé.
Volta Ryksugur
liat'a X ára rcynslu bjer á landi, soni liefir sýnt.að þær
ganga ekki úr sjer nema eins og niinsta slil ræöur:
burstar, snúrur og þ. b. Kkkert brunnið ankcr, engin
Jirunnin spóla. Enginn viðbaldskostnaður, sem neinu
nemur. línditrbælt ár frá ári.
Kaupið Volta. I'ást lijá
EIRÍKI HJARTARSYNI,
LAUGAVEG 20 B. SÍMI 1690.
Bílst jórar!
Hefi nú fyrirliggjandi þessa árs
framleiðslu af hinum heimsfrægu
KELL Y-bíladekkum.
Verðið lægra en nokkur annar
getur boðið, en aðeins mót
staðgreiðslu.
Talið við
SIQURÞÓR.
© -111. O o •'ili. O — H.. O ••«*.. ................
i
i ■-------------1
♦
•HI.. O Ml.vO ••«!..• O •'IU. O '1.-0 ••'II..-«
O •"l|i. o ... 0-Hi. O-H..-• ■•*««• O •“«..• O • ••%■• • ■•**“•• * -•»-• • ••*«••• • -H- ©■"•-•••'•.••••"fc.'© •••>.• •'•••*
DREKKIÐ E B I L 5 - Ö L t===^ |
#
> -h.- O •'M,- O •*%.• • •**••• * ••"*••' • ••'»••• • “«••• • “U- O ■*<> • O • •*%•• • ■•%•' • “*W.' • • *%-• • “h-- • •**•••# ♦