Fálkinn


Fálkinn - 28.05.1932, Blaðsíða 2

Fálkinn - 28.05.1932, Blaðsíða 2
F Á L K I N N ÖAMLA BIO Engill næturinnar. lil.jóni- og talmynd í átta þátlum, cftir Edmtmd fíolding, sem einnig liel'ir annasl leikstjórn- ina, lekin af Paramount-fjelag- inu. Aðalhliitverkin \cika: NANCY CAROLL og FREDRIC MARGH. Sjáiö þessa ágœtu mynd, jiegar hún veröur sýnd. NÝJA BÍO i leyniþjónustu. Stórfenglegur þýskur sjónleikur bygður á viðburöum úr heims- styrjöldinni og koma ýmsar kunnar persónur við sögu, svo sem Bethmann-Holl'weg. Aðalhlutverkin leika: BIRGGITTE HELM og WILLY FRITSCH Myndin gerist í Þýskalandi og Rússlandi og nokkur atriði hennar í Gedser i Danmörku. Sijnd bráðlega. ■■■■■■■■ ■■•••■■■ usasHii éé MALTEXTRAKT, PILSNER, BJÓR, BAYER, HVÍTÖL. - Svmia vinn jeq mjer verkió hœgt ^ seqir Maria Rinso berhita og þunga þvottadagsins ölgerðin EGILL SKALLAGRÍMSSON. STOR PAKKI 0,55 AURA LÍTILL pakki 0,30 AURA M-R 44-04 7 A IC Þvotturinn, er enginn ]?ræl- dómur fyrir mig. Jeg bleyti j?vottinn í heitu Rinso vatni, kanske þvæli lauslega eða sýð ]>au fötin sem eru mjög óhrein. Sí ðan skola jeg pvot- tinn vel og eins og piS sjáiS, pá er ]?votturinn rninn hreinn og mjallhvítur. Reynið ]?ið bara Rinso, jeg veit að ]?ið segið : ,,En sd mikli munur. ‘ ‘ R. S. HUDSON LIMITRD, LIVERPOOL, ENGLAND SOFFfUBÚÐ S. Jóhannesdóttir Austurstræti 14 Reykjavík beint & mótt LaudNbunkauuin, og á ísafirði við Silfurtorg. Mesta úrval af FATNAÐI fyrir konur, karla, unglinga og börn. Álnavara bæði til fatnaðar og heimilisþarfa. Reykvíkingar og Hafnfirðingar kaupa þar jíarfir sínar. Fólk utan af landi biður kunningja sina í Reytdavík að velja fyrir sig vörur í SÓFFlUBÚÐ og játa senda þær gegn póstkröfu. Allir sem einu sinni reyna verða stöðugir viðskiftavinir í SOFFÍUBÚÐ j Reykjavíkur símar 1887 og 2347. ísafjarðar símar 21 42. i Hljóm- og talmyndir. LEIKHÚSIÐ Á morgun. Tvœr sýningar. Karlinn í kassanum. Nónsýning kl. 3‘|2. LÆKKAÐ VERÐ. Kvöldsýning kl. 8J2. Aðgöngumiðar að báðum sýningunum seldir í Iðnó (sínii 191) Jaugardag kl.^4—7 og sunnudag eftir kl 1. ENGÍLL NÆTURINNAR Þessi ame- ---................- riska stór- mynd hefir verið sýnd víða um lönd og vakið athygli. Hún gerist i stór- horg í Evrópu og lýsir meðal annars næturlífinu i klúbbunum þar. Ein aðalsöguhetjan er greifafrú Martini, sem rékur þessháttar stofnun og græðir fje á því; hún hefir kæna lög- fræðinga í þjónustu sinni, sem forða henni jafnan undan vendi laganna, þegar henni ,er þörf á, en það er oft. K11 nú kemur nýr ákærandi i borg- ina, Rudek Berkem að nafni, leikinn I' Fredric March og hann hefir ein- sett sjer að lcæfa hið siðspillnndi klúbbalif. Dóttir greifafrúarinnar heitir \'ula, og er leikin af Naney Caroll. Hún er óspilt og saklaus stúlka, þrátt fyrir atvinnu móður sinnar og nú leiða örlögin hana og opinbera ákærandann saman og er sá aðalþráður myndarinnar efnis- rikur og spennandi. Til þess að hjarga þessari saklausu stúlku niður- lægir hann sig og kafar niður i spill- ingardýkið — og tekst að bjarga slúlkunni. Myndin endar með því að þau ná saman. Aðalhlulverkin eru bæði prýðilega ieikin og myndin efnisrík og spennandi. LOMBERG ELOCHROM - filmur (Ijós- og litnæmar) 6X9 cm. á kr. 1.20 6‘/s 11 - - - 1.50 fiíll sent ef 10 rl. eru keyptnr í einti. Lax- og Silungaveiöaifæri: Silungastnngir frá kr. 3.50. Laxa- stangir frá kr. 20 og alt tilh. stanga- veiöi í fjölbreyttu og ódýru úrvali. Semllð pantanir limanleKa. Sportvöruhús Reykjavikur, Reykjavik / LEYNIR.IÚNUSTU heitir mynd, ----------———— sem Ufa hef- ir tekið og sýnd vCrður bráðlega á Ngju Rió. Segir hún frá því, er Þjóð- verjum tóksl með njósnum, að kom- asl fyrir vorsókn Rússa 1917 og af- stýra henni og semja sjerfrið við Rússann. sem mun gefa ferðalagi yðar tvöfalt gildi. Ómissandi i sumartríinu. Komið líka i ái á Laugaveg 2 til Bruun, sem hetir stærsta úrvalið af prisma sjúnaukum. Aðalpersóna myndarinnar er Thomas Hagen, jiýskur njósnari. Hann er afbragðs fiðlúleikari og ferðast land úr landi undir nafninu Frh. A hls 15,

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.