Fálkinn


Fálkinn - 28.05.1932, Blaðsíða 4

Fálkinn - 28.05.1932, Blaðsíða 4
4 V Á I. K I N N Máttur barnsins. Samræðan var í algleymingi inni í stofunni. Hver gæti að- liylst svona fjármálastefnu á þessum tímum, spurði baiika- stjórinn, liver gæti aðhylst svona stefnu i ulanríkismálum, kall- aði ofurstinn og hver þolað doð- ann og sljóleikann hjá almenn- ingi, sagði kaupmannsfrúin. Það vantaði ekki málæðið og masið, það stóð ekki á handa- slætti og rökfimi og ekki þurfti að hrýna fólkið til jiess .að láta álit sitt í ljós. Þá tók íþróttamaðurinn fram í, hann Villmer: „En hvernig væri, að þið notuðuð lífsorkuna dálítið viturlegar? Að þið til dæmis notuðuð hana i eitlhvað annað en orð, eintóm innantóm orð!“ „Þar er jeg á sama máli“, sagði ungfrú Ina með hrifningu. Ofurstin sneri sjer við og leit fvrirlitlega á hjónaleysin: „Þökk fyrir!“ svaraði liann fokvondur. „En gætið þið ykkar eigin dyra“. „Við höfum ekkert sagl“, svaraði Villmer afsakandi. „Og við ætlum að taka öðruvísi á málunum “, hætti Ina við. Við skulum áreiðanlega koma ein- hverju gagnlegu til leiðar“. „Gagnlegt lijer og gagnlegt þar“, sagði hankastjórinn og hvesti á þau augun, „livað hafið þið-----------“ Þá heyrðist alt í einu björt og' fögur rödd gegnum alt skvaldr- ið: „Langar nokkurn til að sjá þegar jeg haða hana Lóu?“ var spurt. „Já, að minsta kosti mig“, svaraði Ina og hljóp út úr stof- unni. „Mig lika“, sagði ofurstafrúin og kaupmannsfíúin fór á eftir. Það varð stutt þögn eftir þessa truflun. Svo stóð Villmer upp, slakk höndunum í buxnavasana og reikaði út úr stofunni. „Jeg held jeg verði að fara líka“, muldraði hann, „það getur ver- ið gaman að sjá barni dýft i“. Ofurstinn og hankastjórinn sátu um hríð. Þeir heyrðu hlál- ur og skvaldur gegnum horð- stofuna, það hlaut að vera fjör- ugt inni í svefnherberginu. „Þú skilur“, sagði bankastjór- inn, með upprjettum vísifingri, ,.að ef-------“ „Getum við ekki haldið viður- eigninni áfram seinna?" spurði ofurstinn og stóð ujij). „Förum heldur inn til hinna og sjáum augasteininn í lauginni. Það er gaman að svolitilli tilbreytingu“. Ba'nkastjórinn tautaði eitthvað óskiljanlegt en elti svo ofurst- ann, ygldur á svip. En inni í hjörtu svefnherberg- inu stóðu ungfrú Ina og Villmer, kaupmannsfrúin og ofurstafrú- in og faðirinn og móðirin kring- um hvítemaljeraðan bala og i honum huslaði svolítið barn í licita vatninu og hló. „Da, da“, sagði Lóa og huslaði svo að skvettist úr balanum. „Da, da“, hermilu allir áhorf- endurnir eftir. „E, ne“, sagði hvítvoðungur- inn. Og enn hermdu allir eftir. Utanríkismálin, fjármálin, doðinn, orkan og skilningurinn haf'ði alt glevmst. Þarna slóð alt i'ólkið rosandi og hlæjandi og endurtók tilraunir Lóu til þess að gera sig skiljanlega, lutu nið- ur að henni til að láta liana taka cftir sjer og töluðu tæj)i- timgu við barnið. Alt í einu rjetti Villmer úr sjer og hló: „Við látum vist eins og bján- ar, sagði hann. „Hægan, hægan“, svaraði Ina. „Þetta er lífið, skal jeg segja þjer. Ekki bansett stjórnmálin, sem þið eruð að þrefa um þang- að lil þið gleymið að þið eruð sjálfir til og glevmið öllu því frumræna og eðlilega“. „Hver var það, sem var svo innilega sammála þjer áðan“, sagði Villmer. „Uss, við fórum öll með bull. Minstu ekki á það“. „Nei, jeg skal ekki gera það“, svaraði Villmer góðlátlega. í sama bili rjetti móðir barns- ins úr sjer. „Vitið þið hvað mjer dettur svo oft í hug, þegar við stund- um svona í kringum barnið og látum eins og bjánar, án þess að hugsa um hve hlægilegt þetta er, eins og Villmer var að enda á“. Og andlit ungu móðurinnar varð að björtu brosi. „Jeg hugsa til orðanná ,Og barnið mun leiða þau sagði hún mjúkt. Það varð alt í einu svo hljótt kringum balann liennar Lóu, að barnið leit upp. Hvað gekk að öllum hinum börnunum? Var ekki gaman að tala framar. Hún varð að reyna. „Da, da“, sagði hún, og brosti eins og hún væri að reyna fyrir sjer hvernig þessu yrði tekið. Og svarið kom þegar. En lægra næstum því lotningar- fult. Og tíminn leið. Lóa litla var orðin átta ára. A þessum árum hafði margt gerst, sem Lóa hafði engan skilning á, hún sá aðeins afleið- ingarnar og stundum ekki einu sinni þær. Venjulega voru þau glöð saman hún og jiabbi og pabbi og mamma, en stundum bar það við, að Lóa kom inn foreldrum sínum að óvörum og þá var kannske mamma henn- ar að gráta og pabbi var svo einstaklega daufur. Einu sinni gekk hún varlega til móður sinnar og spurði hana hvers- vegna hún væri að gráta, en þá svaraði hún því að hún væri með höfuðverk, og að hún hefði haldið að Lóa væri úti að leika sjer. Seinna komst I.óa að þeirri niðurstöðu, að mamma hennar væri oft með höfuðverk og vildi ekki þreyta hana á neinum sjiurningum. Svo var það einn daginn, að I.óa hafði gleymt boltanum sín- um inni og stöklc inn í stofu að sækja hann. Iliin mundi, að hún hafði skilið hann eftir í borð- stofunni og fór beint þangað inn. Þá hevrði hún raddir úr innri stofunni og sá að hurðin ekki að stöfunum. Það var mainma að tala við jiabba. „Geturðu ekki beðið hann að híðá?“ spurði mamma. „Þú skilur, að jeg' get ómögu- lega bcðið hann um fresl einu sinni enn“, svaraði j)abbi henn- ar óþolinmóður. „Ilann hefir gefið mjer frest tvisvar sinnum áður“. „Já, en hann munar ekkert um þessa peninga, hann sem er svo ríkur“, tók mamma fram í. „Ónei, en það kemur ekkert þessu máli við. Það þýðir elcki að bera fram þesskonar rök. Jeg hefi fengið peningana að láni gegn veði i húsinu okkar, og nú vill hann fá annaðhvort peningana eða húsið. Það er hann sem á j)eningana en ekki við“. „Geturðu ekki sagl honum, að þetta lnis sje það síðasta, sem liann faðir minn gaf mjer, og að það væri okkur harniur að missa það?“ spurði tnamma. „Það er ekki nema um fáa mán- uði að gera — þá færðu pen- ingana fyrir vinnuna þina og' þá getur hann fengið sitt. Geturðu elcki sagt honum, að það sje hart aðgöngu að missa húsið og verða að flytja úr |>ví, aðeins vegna dráttar i nokkra mán- uði“. Lóa gleymdi boltanum sínum. Húii læddist nær luirðinni og hlustaði. „Þú verður að laka þessu skynsamlega", sagði pabbi nú. Jeg gel ekki beðið Severin að i)íða lengur. Hann er ósveigjan- legur þegar um peniuga er að ræða þessvegna hefir hann líka orðið ríkur“. Nú varð þögn. Lóa heyrði, að mamma var að gráta og að jiahbi stóð upp og fór til henn- ar. „Jeg veit að það er rangt af mjer að taka þessu svona“, sagði mamma kjökrandi, „það gerir byrði þína enn þyngri. Og' jeg skal reyna að harka þetta af mjer. En — pabbi lagði svo að sjer lil þess að ná saman and- virðinu fyrir þetta hús og gefa mjer ]>að, og svo verður all amstrið og ánægja hans vfir að geta gefið mjer liúsið, til ónýt- is, aðcins fyrir |)essa óbilgirni frænda þíns. Scverin fær pen- ingana, hvort heldur það verð- ui í næsta mánuði eða í vor keniur lionum alveg í sama stað niður. En okkur gildir það ekki ein u“. „Já já“, svaraði pabhi, „vilanlega hefur þú rjett fyrir þjer. En i svona málum er eklci hægt að liafa þessa reglu. Lánið er fallið i gjalddaga og þar með húið. Það verður að greiðast í næstu viku. Við verðum að skygnast um eftir minni ihúð, góða min, því að við höfum engu úr að sj)ila“. Mamma grét enn meir en áð- ur og Lóu lá við að fara að gráta lika. Áttu þau að flytja burt úr húsinu? Vegna þess að Severin frændi heimlaði peninga, sem ekki voru lil? Svo slæmur var Severin fræiidi ekki.Hversvegna fór ekki pabbi til hans og sagði, að mamma gæti ómögulega flutt lijeðan vegna þess að hann pabbi hennar hefði gefið henni þetta lnis, sem þan höfðu átt heima í frá því fyrsta, sem Lóa mundi eftir sjer? Lóa dokaði við. Ó, þetta var svo ósköp auðvelt. Eklci annað en fara þangað, hringja bjöll- unni og segja, að svona væri það! Hún heyrði jiabba og mömmu tala lágt þarna inni. Nei, miki'ð ósköp voru þau einföld, fanst Lóu. En ef þau vildu ekki fara þá vildi hún gera það. Hún gat það vel, því að nú vissi hún hvernig í öllu lá. Hún læddist yfir gólfið oj)n- aði hurðina og hljóp út. Um að gera að flýta sjer, svo að mamma yrði glöð aftur sem allra fyrst. Hálftíma seinna hringdi lnin bjöllunni hjá Severin frænda. Hvort frændi væri heima? Jú, koma inn fyrir stúlka litla, sagði Ólína eldastúlka og vísaði lienni leið inn. Og svo barði Lóa á stóru hurðina, sem var skotið lil hliðar en ekki lokið ujij) eins og venjulegri liurð. „Kom inn“, kallaði Severin frændi. „Góðan daginn“, sagði Lóa og skaut hurðinni aftur á eftir s.jer. „Nei, komdu sæl; svo að það er svona fólk á ferð. Sestu, Lóa mín, mjer sýnist þú vera svo móð“. Severin frændi sal í djúpum leðurfóðruðum hægindastól og henti henni á púðann sem var fyrir framan stólinn. Lóa sett- ist þar og leit framan í frænda sinn. Hárið á lienni var eins og ullartása kringum andlitið og bláu augun hennar störðu von- glöð á hann. „Jeg stökk nærri þvi alla leið- ina, skilurðu“, sagði Lóa, „því að jeg varð að flýta mjer. Mamma er hágrálandi og mjer

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.