Fálkinn


Fálkinn - 28.05.1932, Blaðsíða 7

Fálkinn - 28.05.1932, Blaðsíða 7
FÁLKINN 7 Myndin er frá norffanverðri Transjordaníu. Sjesl i)fir bwinn Es-Sall. KONUNGLEfílfí FLUGMENN. en flngkennarinn á bak vifí, þvi afí Petas krónprins i Júgoslavín hefir ]>6 afí krönprisinn sje orfíinn úl- hrrl ai) fljúga og kvað hafa mikinn hrrfínr flugmafíur fær hann ekki áluiga fgrir fluginn. Hjer sjest liann leyfi lil afí fljúga einn. Hann er i vjelinni sinni ásaml bró&ur sirnim, nefnilega ekki nema í) ára gamalL öðru lagi eiga landsbúar jafnan í vök aÖ verjast gegn árásiun N'ahabilanna, seni gera þeim beimsóknir oSru hverju og ræna þá og ru])la því, sem þeir geta komist vfir. Er þaS þungnr skatlur, sem þessir ribbaldar leggja á gránnana. 11öfuðborgin i Transjordan iu er Annam og er hún nndarlegt sambland austræns og vestrælis hcims, en vestrænu áhrifin auk- asl með bverju árinu. Þar situr emírinn og hefir sjer fil ráðgjaf- ar l’imtán manna þing og er Frá ánni Jórdan og lil Amman er ngr og tiltölalega gófínr akvegnr. sinn fegri. Var hann kominn al' voldugum arbiskum ættum (f. 1856) og' ólst upp lijá frændum sinum, sem voru landstjórar (emirar) Tyrkja i Mekka, en eigi að síður var hann Tyrkja- liatari hinn mesti all frá barn- æsku. Þegar hann gerðist kalífi 1921 stóðust óvinir hans ekki mátið og Ibn Saud rak hann úr landi eins og áður er sagt og lagði Iledjas undir sig. Ætlaði hann að taka Transjordaniu og Iralc líka, en tókst ekki. Sitja tveir synir Husseins að völdum í þessum ríkjum, Abdullah-ibn- Hussein í Transjordaníu og Fei- sal í Irak. Transjordania liggur milli (lyðingalands og Sýrlands að norðvestan og eyðimerkurinnar að sunnan og nær austur að Ir- ak. Er Bretum nauðsynlegt að koma sjer vel í þessum löndum, því að um þau liggur leiðin til Indlands, enda eru þeir synir Husseins kongar þania af Eng- lands náð. Transjordanía er sama landið, sem biblían minn- ist oft á og kallar Gilead. Þegar ])ví sleppir tekur við hin lílt kannaða eyðimörk, sem mörg um leikur hugur á að kvnnast, en fáir þora að leggja i. Að visu er „konungur eyðimerkurinn- ar“, hinn voldugi Ibn Saud ekki óvinveittur Evrójjumönnum, en honum hefir ekki tckist enn að friða landið. Þarna vaða uppi ræningjaflokkar, sem gera sjer það að atvinnu að ráðast á úlf- aldalestir og ræna þær öllu fje- mætu og enda drepa ferða- mepn, ef svo ber undir. A þessu varð liált í haust danska blaða- manninum Ivnud llolmboe, sem kom hingað til lands fyrir nokkrum árum og hjelt fyrir- lestra í Reykjavík. Ilann hefir ferðast um Norður-Afríku í nokkur ár og skrifað bækur um það ferðalag. Lærði hann til fullnustu tungu Araba og tók Múhameðstrú. Næst liugðist hann að kanna hinar ókunnu slóðir Arabiu og ætlaði sjer að liitta Ibn Saud að máli og fá leyfi til að fcrðast um landið alt. En þegar hann var kominn 'svo sem tvær dagleiðir inn fyrir landamæri Ibn Sauds var liann drepinn. Þvkir víst, að fylgdar- maður hans hafi framið vígið og skilið eftir líkið illa úleikið i eyðimerkursandinum. Landfræðilega og þjóðmenn- ingarlega er Transjordanía tal- in standa nær Gyðingalandi en Arabíu og hafa fornmenjafund- ir og málfræðirannsóknir stað- fest þetta. Þar tíðkast ekki flökkulíf eyðimerkurinnar og lýðurinn cr vel mentur á ýmsa lund, þó að undantekning sje að menn kunni að lesa og skrifa þar. Hika fróðir menn ekki við, að telja þá Transjordaniumenn miklu betur nienta en t. d. Iraksbúa. Og í tið núverandi emírs, Abdullali Ilusseirissonar, sem áður var minst á, hefir þjóðin tckið miklum framför- um i ýmsum greinum. En að- staðan er erfið til þess, að koma þar’na upp menningarríki. Fyrst og 1‘remst er landið ófrjótt og í Til þess' afí verjasl árásum vahabit- cnna liefir emirinn vel búifí riddara- ifí á úlföidum en ekki hestum. Frifísamlcgur Vahabiti hvílir sig nndir kaklusrunna i eyfíimörkinni. fullvrt að allir þingmennirnir kunni að lesa og flestir að skrifa. Emírinn liefir komið sjer ppp lögregluliði, sem er betur vopnað en lögreglur Evrópu, enda er talið óvenjulegt, að því sje hlýtt nema því að eins að það grípi til byssunnar. Þctta land er útvörður menn- ingarinnar og siðasti öruggi staðurinn, sem farið er um þeg- ai lagt er suður i eyðimörkina. Eftir að skilur við það veit eng- inn bvað við tekur og þeir sem hverfa suður vfir landamærin gariga þess ekki duldir, að það er undir hælinn lagt, hvort nokkurntíma spyrst til þeirra framar. Eyðimörk Arabíu er ö- kunnugt land og þar bíða inarg- ar gátur lausnar. Enginn vafi er á því að i eyðimörkinni, sem nú er, bafa áður verið frjósamir landflákar og að þar hefir vér- ið menning á liáu stigi, menn- ing, sem nú er liðin undir lok. Hafa sannanir fengist fyrir þessu, m. a. af rústum, sem fundist hafa í evðimörkinni og sýna alt aðra byggingarlist en tíðkaðist; í nágrannalöndunum.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.