Fálkinn


Fálkinn - 28.05.1932, Page 10

Fálkinn - 28.05.1932, Page 10
10 F Á L K I N N S k r í 11 u r. Og hvað er xvo nafn föðursins? Það er elcki fyllilegu ákveðið ennþá. — Hvernig stenclur á, að jeg gel omögulega kómið gleraugunum i húsin. — Sparkaðu ekki svona, frændi, annars missirðu hann aftur. Adamson 190 ffll Adamson sem * barnavinur. — Getur þú sagt mjer i hvaða vökva gull uppleysist fljótast. — / alkóholi. .leg þakka himninum fyrir að jeg hefi fengið fasta atvinnu. Já, maður verður öruggari fyrir það. — Stattu nú teinrjettur, tíuðjón litli, ' svo að læknirinn geti sjeð, hvað þú er skakktir i bakinu. Mc Gregor er að segja frá |>vi, þeg- ar hann var kominn afí druknun: •leg hafði mist alla von og umliðið líl leið fyrir hugskoti nxjer i skýrum og glöggum myndum! Þá grípur Mc Tavish fram i: Þú munt ekki hafa tekið eftir mynd af mjer þegar jeg var að lána þjer fimm sterlingspundin haustið 1920? Jeg hefi heyrt að hann gangi svo mikið í svefni.................. 1 svefni! Hvaða bull. Hann sem á tvo bíla. Á morgun eigum við að by.rja að reikna almenn brot, mamma. Skiiaðu til kennarans, drerigur minn, að við höfum ekkert að gera við alm'enn brot. Jeg vil ekki láta mín börn læra nema fin brot. FRÚIN: (sem situr með keltu- hundinn sinn á kaffihúsinu): — Þjónn, viljið þjer biðja hljómsveitina að spila Carmen. Hundurinn minn heldur svo inikið upp á „söng torea- dorsins“. I DYRAGARÐINUM: — Heyrið þjer þarna, þjer vitið víst að það er bannað, að gefa dýr- untim að jetal Jeg ætla að spyrja þig hver til- gangur þinn sje með því að trúlofast m.jer og Tómasi samtímis? Skilurðu ekki það. Þú veist, að hvorugur ykkar hefir ráð á að gift- ast mjer hvort sem er, svo að það stendur á sama þó jeg sje trúlofuð háðum.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.