Fálkinn - 28.05.1932, Side 15
F A I. K I N N
15
TIL UTANHÚSSMÁLNINGAR
fæst ekki önnur betri málning en
,,PA L C 0“ ryðverjandi málning.
Margra ára reynsla hjer á landi hefir nú sannað, að „Palco" er
sterkasta, drýgsta og þar af leiðandl ódýrasta málningin á járnvarin
hús og öll járnmannvirki, er þurfa á ryðvörn að lialda, einnig á
steinsteypu og trje (rakaverjandi).
„PALCO" er framleitt i hlnni þektu verksmiðju I. D. FLÚGGER í
Hamborg, sem vjer liöfum einkaumhoð fyrir hjer á landi („FLUGINA".
málningavörur).
„PALCO" er löguð málning og fæst lijá oss í mörgum sinekkleguin litum.
,,R AIN E S“-málningarvörur.
Vjer erum einnig einkasalar á íslandi fyrir hið þekta firma
RAINES & PORTER Ltd., Hull,
og höfuin vjer á boðstólum ýinsar vörur þess, svo sem:
FERNISOLÍU, ljósa, bestu tegund.
TERPENTÍNU,
GLÆR LOKK, fjölda tegunda,
„GLOSSILENE", hvítt japanlakk.
„VELMATT", matta oliuinálningu í mörgum litum,
„MURADEK" Distemper, vatnsmálningu i ótal litum,
„VETLEX", upphleypta máfningu (Relief),
BLAKKFERNIS og inargt fleira.
BANKATERÆTI 7-
irpfUiiKN
B REYKJAVÍK
SÍMI 1498.
■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■
K. O.
(Knock Oui)
: ■
Hið óbrigðula skordýraeitur fæst hjá
: :
Helga Magnússyni & Co.
Hafnarstræt 19.
: :
■■■■■■■■■!■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
Frh. af bls. 2.
Thomas Higgins og læst vera Ame-
rikumaður. Hann heldur hljómleika
í gó'ðgerðaskyni og kemst þvi jafnan
í samband við burgeisana, hvar sem
hann kemur. Hagen eða Higgins er
sendur til Rússlands og fyrir milli-
göngu ameríkanska sendiherrans
kynnist hann yfirmanni herforingja-
ráðsins rússneska og leggur nú ráð
á að komast að áformum herfor-
ingjaráðsins. Yfirmaðurinn er giftur
þýskri konu og vingast nú með
henni og Hagen Njósnara og hún
hjálpar honum. En annar hjálpar-
maður Hagens er beggja handa járn,
nfl. agent fyrir leynilögregluna rúss-
nesku.en jafnframt kommúnisti, sem
vill stjórnarfarið í Rússlandi feigt.
Yerður Hagen að hröklast úr landi
— og þýska frúin kemur á eftir.
Myndin hefst með stjórnarráðs-
l'undi í Berlín og koma þar fram
ýmsar kunnar persónur, svo sem
Kaempff þingforseti og von Beth-
mann-Hollweg kanslari. Þarna eru
myndir af fundum í ríkisþinginu og
ýms hlutverk leikin af foringjum úr
hinu forna herforingjaráði Þjóð-
verja og yfirleitt hefir verið hyllst
til að taka myndirnar á söjnu stöð-
nm og þær eiga að gerast á.
Aðalhlutverkið, njósnarann Thom-
as Hagen leikur Willy Fritsch en
l'rúna, sem verður ástfangin af hon-
um leikur Birgitte Helm. Eru þetta
lang stærstu hluverkin i myndinni.
Gustav Ucicky hefur búið myndina
til leiks. Kr hún talmyud, leikin á
þýsku.
„ÖRNINN“
Þessi tegund reiðhjóla hefir ekki
af ástæöulausu fengiö allra lof, því
reiöhjóliö „ÖRNINN" liefir ætiö
reynst örugt og fullkomið farartæki.
MiklII laoer af reiðhjóluin
oi) varahlutum.
Vörur sendar hvert á land sem er
gegn póstkröfu.
Ódýr reiðbjól,— Óclýrir varahlutir.
ÖRNINN,
Laugaveg 8. Sími 1161.
Goethe um tóbaksnautu.
Það er alkunnugt, að Goellie halaði
tóbak og það eru i margar sögur um
það. Þannig er mælt, að Goethe hafi
einu sinni sagl: „Sá, sem reykir, lykt-
ar eins og svín, sá, sem tekur í nef-
ið litur út eins og svín, sá sem tek-
ur upp í sig er svín“.
Tóbaksnautnin gerir inennina
heimska og gerir oss ómögulegt að
hugsa rjett eða yrkja, sagði hann
ennfremur eitl sin. Tóhakið er bara
fyrir iðjuleysingja, er hara handa
iolki, sem ieiðist," fólki, sem sefur
hurtu þriðja hlutann af lifinu, eyð-
ir þriðja hlutanum i mal og drykk
og veil ekki hvernig það á að fara
að eyða síðasta þriðja hluianum.
Slíku fólki er lóbakið, pípan og
sjálfur reylairinn sá andlegi sjón-
deildarhringur,'sem það heldur að
sje nokkurs virði. Tóbakinú fylgir
Ijjórþamh, þvi menn sem reykja
þurfa mikið að drekka. Bjórinn
fitar menn, gerir menn ljóta, og
citrunin eykst við alkóholið. ’l'aúg-
arnar veiklast og fólkið verður
heimskara. Ef |>es.su heldur ál'ram,
þá skulum við sjá hvað verður um
Þýskaland eftir svo sera Ivo, þrjá
mannsaldra.
„Lux handsápuna
nota jeg ávalt;
því hún heldur
hörundinu svo ein-
kar mjúku," segir
Hið dýrðlegasta kvennlegs
yndisþokka er, mjúkt og ‘ijjfjljjj!
blæfagurt hörund — um það '::j;jlii
eru allir karlmenn samdóma. 'Hjj
Og til þess að halda hörundi' '
sínu skínandi, fögru og mjúku
þá nota pær aðeins eitt fegurðar-
meðal og það er Lux handsápan.
Þjer sem ekki þekkið áður, þessa
, unaðslegu ilmandi sápu, viljið
i; þjer ekki reyna hana.
LLX
HANDSÁPAN
0/50 aura
M-LTS 208-50 IC
LEVER BROTllERS LIMITED, PORT SUNLIGHT, ENGLAND
Alll ineð isleiiskiiin skiptim' +
8FINXINN RAUF ÞOONINA...
eftir MAURICU DEKOBRA
ldn ágæta saga, sem komiö hefir út i Fálkanúm
undanfariö, kemur út sjerprentuð eftir helgina.
lif þjer hafiö ekki lesiö söguna í blaðinu, þá
kaupið hana — og lesið eina bestu ástarsöguna,
sem komið hefir út á ísleiisku.
Bókin er meö mynd af höfundinum og grein um
liann eftir þýðandan, Þórhall Þorgilsson cand. mag.
Bókin kostar 4 kr. og er seld gegn póstkröfu hvert
á land sem er.
AÐALÚTSALA Á AFGREIÐSLU FÁLKANS,
Bankastræti 3.