Fálkinn - 04.06.1932, Page 3
F Á L K I N N
VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM.
Ritstjórar:
Vilh. Finsen og Skúli Skúlason.
Framkvæmdustj.: Svavar Iljaltested.
Aðalskrifstofa:
Bankustræti 3, Beykjavík. Sími 2210.
Opin virka daga kl. 10—12 og 1—7.
Skrifstofa i Oslo:
A n l o n S c h j ö t h s g a d H.
Blaðið kemur út hvern laugardag.
Askriftarverð er kr. 1.70 á manuði;
kr. 5.00 á ársfjórðungi og 20 kr. árg.
Erlendis 24 kr.
Allar áskriftir greiðist fyrirfram.
\ugli)sinuave,rð: 20 aura millimeter
Uerbertsprent, Bankastræti 3.
Skraddaraþankar.
„Frestur er á illu bestur", segir
máltækið. En fresturinn er háska-
legur og undirrót ntargs ills og ntiklu
betra að gera sjer að regllu hitt mál-
lækið sent segir: „Frestaðu því ekki
lil morg'uns, sem þú getur gert í
dag".
F.vrra mállækið segir að besl sje
aö forðast i lengstu lög það illa eða
alleiðingar þess illa, sem fram við
mann á að lcoma. En þetta er í flesl-
inn tilfellum alrangt. Þvi að meðan
fresturinn er gefinn vofir þetta scm
i vænduin er yfir manninum eins og
Damoklesarsverð, rænir hann Iriði
og stelur frá honum tinia, þvi að það
dregur hug hans frá starfinu. Þeir
sem þetta hafa reynt — og hverjir
eru það ekki þekkja vel, hve
miklu rórra þeim varð, þegar úrslit-
in voru fenginn og engin leið var lil
þess áð fá nýjan frest hvort sem
að úrslitin urðu verri eða skárri eu
þeir bjuggust við.
Að skjóta máli á frest, hvort sem
það er gott eða ilt, er líka hættulegt,
ve.gna jiess, að ávalt er hægara að
ráða fram úr máli, ef það er ekki
komið i eindaga. Frestirnir, sem
menn taka sjer éða fá gefna ala upp
í mönnum þann leiða vana, að láta
frestinn líða^ þangað til á síðustu
stundu,, sv<rað þegar fresturinn er
liðinn eru þeir engu betur settir en
þó að þir hefðu ekki fengið neinn
frest. Það eina sem unnist hefir er
tap og ekkert annað en tap: svo og
svo langur tíini liðinn til ónýtis og
aðstaðan að jafnaði verri en áður.
Fresturinn er athvarf allra þeirra
sem hika, og „að hika er sama og að
tapa". Það er mikilsvert að vera
fljójur að taka ákvörðun, fljótur að
segja já eða nei og taka afleiðingun-
um af því, í stað þess að geta aldrei
sagt já eða nei, fyr en maður er knú-
inn til þess.
•'■■ Það þarf enga skarpskygni til þess
að sjá mun þessara tveggja aðferða.
Maðurinn sem ávalt frestar kemur
sjaldnast miklu í verk, því að svo
mikið af æfi hans.og starfsþreki fer
í að nota sjer fréstina. Hinn sem
aldrei notar frestinn vinnur tíu verk
meðan einn frestur er að líða hjá
honum. Mikilmennin eru jafnan fljót
að taká ákvörðun og menn verða
vinsælir á því að vera fljótir að taka
< ákvörðun, þvi að það er að jafnaði
bagalegt að geta ekki fengið skýr og
úkveðin svör, þegar spurt er. Sá
sem vill hafa frest til að svara tef-
ur ekki aðeins sjálfan sig heldur líka
þann sem spyr.
Raufarhólshetlir i Ölfusi er stwrsti
hellir, sem um er vitað hjer sunnan-
lands. Hann er í Frambruna Eldborg-
arhrauns, um 2,5 km. frá Vindheim-
um i Ölfusi, en þangað mú komast
i bíl. Frá Hveradölum á He.llisheiði
um Lágaskarð eru 10 km. að. hellin-
um, gréiðfœr og skemtileg fjall-leið.
Heliiiinn er liklega gfir 1 km. á
lengd og í honum viða stórar hvelf-
ingar og afhellar. -
,Yú er hellirinn þjetlskipaður ein-
kenniiegum íssúlum, um miðbikið,
en úli við veggina hanga heljarmikil
fírglukerli.
llellirinn er merktnr á ngja uppdr.
Ilerforingjaráðsins af S.V.landi.
Tveir húsbrunar urðu á Siglufirði nú nglega, og sá siðari þeirra með
þeim raunalegu afleiðingum, að kona þeið bana af sárum þeiin, sem
hún fjekk i branannm. Mgndin hjer að ofan er tekin af fgrri brunanum
þegar hann stóð semluvst. Brann húsið Haugasund á skömmum tíma til
kaldra kota um morguninn þann 20. maí og bjargaðist sáralitið úr þvi.
Eldurinn kviknaði út frá oliuvjel, sem verið var að sjóða bik á, inui
i húsinu. — Mgndina tók.............
Charles Ghaplin á 2 syni, 6 og 5
ára að aldri. Um daginn voru þeir á
ferð í París, ásamt móður sinni, og
notaði eitt stórblaðanha tækifærið
til þess að spyrja drengina -uin álit
þeirra á föðurnum sem kvikmynda-
leikara. Eldri strákurinn hjelt þvi
fram, að Mikki Mouse væri miklu
skemtilegri á kvikmynd en Chaplin.
Ekkjan íngibjörg Jóhannsdóttir,
Isafirði, varð 50 ára 22. maí.
1|4.- O ••'«!.• O •‘Hti.’O •HUe O •Ui.-O O ■•'tl.eO •Hl.r O ■'tt.. O v
Drekkið Egils-bl •
O•“**..• o■•%•■ O “H..'OOO-On* -^kr 0 '<M> 0 O O■••% O '%•■ O••'%■ °
sem
mun
Befa
ferðalagi yðar tvöfalt gildi,
Óinissandi i sumarfríinu. Komift lika í ár
á Laugavegf 2 tll Bruun, sem hefir stærsta
úrvaliö af prisma sjónaukuni.
Sira Friðrik Hallgrímsson verð-
ur sextugur í). júni.
Jóhanna Eiríksdóttir, Spítala-
stíg //, verður 50 ára 9. juní.
Anion Wiclimánn, verslunarfræðing-
ingur frá Hamborg, sem hjer birtist
mgnd c.j var um nokkurt skeið gest-
ur Versluncrmannafjelaigsins Merk-
úr hjer í bæ. Er Wichmann starfs-
maður lijá „Deutsch National Hand-
lungsgehilfenverband", sem er öft-
ugasta og slærsta fjelag verslnnar-
manna í Þgslcalandi. Gerði Wick-
mann gmsar titlögur um bregtingar
á skipulagi Merkúrs og urðu allmikl-
ar deilur um þau mál öfl, - en samt
sem áður eru allar líklir til að aj
komii hans hingað tit lands verði
mikill og góður árangur fgrir sam-
iök verslunarmanna. ., ,
í Ameríku orsakast fjöldi, hjóna-
skilnaða af þvi, að hj.ónin vefða ó-
sátt i spilum.
' ! ----x—i—
í Sing-Sing-fangeisið i Ameríku
komu 1594 nýir gestir fyrra ár, en
það eru 826 fleiri. en árinu áður.lEn
svo sem kunugt er, eru aðeins .þeir
settir í Sing-Sing, sem dæmdir ,hafa-
verið í margra ára hégningarhúsv.ist.