Fálkinn


Fálkinn - 04.06.1932, Síða 8

Fálkinn - 04.06.1932, Síða 8
8 F Á L K I N N. Írslcu spítalarnir halda svokallað „sweepstake“ lotterí í sambandi við aðal hestaveðhlaupin ensku. Áður gerðu Englendingar þetta sjálfir, en eftir að „sweepstake“ var bannað í Englandi fluttist þetta til Írtands Við síðustu „Grand National“-hlaup- in í nmrs var þátttalmn svo mikil i veðmálunum, þrátt fgrir kreppuna, að þegar frá höfðu verið teknar 15 miljónir handa spítölunum voru enn eftir 15 miljónir, sem skiftast milli veðjandanna, þar á meðal eru 22 virin- ingar, hver að upphæð 30.000 pund. Mgndin sgnir eitt veðhlaupið. „Vorið er komið og grundirnar gróa“. Mgndin hjer að neðan sgnir enskar stúlkur vera að tína skógarliljur. 1 Þgskalandi hefir mörg ngbregtni ver- ið tekin upp í skólunum, sem ekki tíðk- ast annarsstaðar. Mgndin hjer að ofan er úr skóla í Essen í Þgskalandi og sgnir hún lögregluþjón vera að kenna börnunum almennar umferðareglur. Væri ekki gott að taka þetta upp hjer, þar sem fæstir kunna umferðareglur, hvorki börn nje fullorðnir? Þái gætu börnin kent þeim fullorðnu á eftir. Það er víðar en í Ameríku að börnum er stolið. í Berlín hefir kveðið svo rami að barnaþjófnuðum upp á síðkastið að nú er farið að fglgja börnunum heim úr skólunum til þess að afstgra þessu. Lögregluþjómarnir hjálpa til við þetta og taka sinn barnahópinn hver og fglgja honum á ákveðinn stað og afhenda börnin þar foreldrum eða sendli af heimilinu, sem hefir skír- teini í höndum til þess að laka við barninu. Mgndin sgnir lögregluþjóna með barnahópa fgrir utan skóla í fíer- ín. 4 1

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.