Fálkinn


Fálkinn - 04.06.1932, Qupperneq 9

Fálkinn - 04.06.1932, Qupperneq 9
F Á L K I N N 9 / Ypres, einum þeirra bæja, sem mesi var barist um í heiríis- styrjöldinni er í ráði að leggja niður öll varnannrki, bæði vatnsgrafir og kastala. Gamlir herfræðingar hamast á móti þess- ari ráðstöfun, og telja hana óvit, jafnvel þó að heimsstyrjöld- in sýndi, hve gömlu virkin gagna lítið. Hjer á myndinni sjest brúin, sem flesir hermennirnir fóru um, er þeir hjeldu á víg- stöðvarnar, en fæstir komu aftur. Fyrir enda brúarinnar sjest minmsskáli, sem Bretar reistu yfir 60.000 hermenn, sem fóru brúna en komu aldrei aftur. Akron, stærsta loftskip heimsins varð fyrir skemdum í vetur er verið var að láta það inn í skála sinn. Sló vindurinn skip- inu við, svo að það dalaðist og sjást skemdirnar vel á myndinni. ) I Það veður ekki hver sem vill inn í Buckingham Palace, kon- ungshöllina bresku, því lögreglan stendur við dyrnar. En hund- urinn þessi fer óhindrað út og inn, því það er hundur lífvarð- arliðanna. Myndirnar hjer að ofan eru af sænska stúdentinum Sydow og konu hans. Myrti hann í vitfirringarkasti föður sinn og heim- ilisfólk hans en þá konu sína og framdi því næst sjálfsmorð. Vegna útgrynnisins víða við Belgíustrendur nota sjómenn ekki báta við veiðarnar heldur — hest. Þeir ríða með netið sitt út í flæðarmálið og draga svo á, af hestbaki.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.