Fálkinn - 04.06.1932, Page 10
10
F Á L K I N N
Skrítlur.
Aclamson hrósar
of snemma
happi.
IlvaÖ hafið þjer nú miklar telcj-
ur, úr þvi að þjer þykist yeta sjeð
furir dóttur minni?
.— Þrjú þúsund krónur.
Jæja það er fyrir sig, því aö
hún hefir 3000 kr. í vexti.........
Já, jeg hafði nú reiknað þær
með.
Svona Adoif, nú kemur að mjer
að sitja i garðinum og fci mjer ofiir-
liiið hreint loft.
Adamson
191
illa, drengur minn?
gengurðu þá með
þess að sjá ekki illa.
- Segða honum pabba þínum, að
nú verði hann að Ijúka við æfing-
tíríiar sinar, því að nú þarf jeg að
nota snúrurnar úndir þvottinn.
Ef þú verður ekki brosdndi
meðan jeg tek myndina þá skal jeg
flengja þig eimi sinni enn.
LEIÐSÖGUMAÐURINN (í Versailles): — Þetta er spegilsalurinn
frægi. Hjer undiritaði Wilson forseti og aðrir stjórnmálamenn frið-
arsamningana.
Jeg hefi sagt það i eitt skilti
fyrir öít, að jeg vil ekki hafa bif-
reiðarstjóra í heimsókn hjer!
Ilerra minn trúr! Heimsækir
liann yður líka, frú?
— Já, umslögin standa ágœtlega.
Þjer hefðuð bara átt að sá til papp-
irsarka líka.
— Hvað er að sjá yður maður
Takið þjer undir handlegginn á mjer
og svo skal jeg leiða yður heim.
— Jeg er einmitt að koma að heim-
an.