Fálkinn


Fálkinn - 04.06.1932, Side 12

Fálkinn - 04.06.1932, Side 12
12 PÁL'KINN Fyrir kvenfólkið. Deplóttir kjólar eru nú mjög mik- hann mjög smekklegur. Sumar hafa ið notaðir erlendis. Hjer á mynd- svart og hvitt, aftur aðrar hvítt og inni eru deplarnir úr silki, ofnir inn blátt eða hvitt og grænt eða brúnt. í svart silki. Sem samkvæmskjóll er Fæst í öllum verslunum. ------VIKDRITID —| Útkomið: I. Sabantini: Hefnd , . . 3.80 II. Bridges: Rauða húsið . 3.00 III. — Strokumaðurinn 4.00 IV. Horler: Dr. Vívant . . 3.00 V. C. Hamilton: Hneyksli . 4.00 í prentun: Ph. Oppenheim: Leyniskjölin. Zane Grey: Ljóssporið. Biðjið hóksala þann, sem þjer skiftið við, um bækurnar. Allir hafa ráð á Iað kaupa sjer »Fálkann« hvern laugardag. Munið að heimilisfólkið ALT vill fá hann og hefir skemtun og gagn af honum. »Fálkann« bvern laugardag! *fi Alll með islenskiiin sktptiin1 »fi er viðlesnasta blaðið. er besta heimilisblaðið. Htísmæðrafræðsla. Þjóðverjar hafa með venjulegum dugnaði og íhygli komið upp stofn- un, sém vinsæl er orðin meðal hús- mæðra. Stofnun þessi er i Berlín og er kölluð „Heibaudi“ en það er skammstöfun orða sem tákna hlut- verk hennar: að veita ráðleggingar um innkaup og fræðslu um bústjórn. Fyrir 5 árum leigði húsmæðrafje- lag Berlínarborgar skrifstofur með (iOO fermetfa gólffleti í einu af stór- hýsunum við Potsdamerstrasse ogkom þar fyrir einskonar sýningu á öllu því, sem að húsmóðurstörfum lýtur. Og þarna hefur auk þess verið kom- ið á fól svo öflugri upplýsingaskrif- stofu, að naumast er sú spurning til, áhrærandi húsmóðurstörfin, sem ekki er svarað þarna ókeypis, hvort heldur að spyrjandinn kemur sjáll'- ur eða sendir brjeflega fyrirspurn. Og í sýningarsölunum getur húsmóð- irin ávalt kynst nýjungum, sem varða starf hennar og fengið skýring- ar um öll tæki sem hugsast geta alt frá pottum eða þvottavjelum til ofna eða þurkunarvjela. Iiún fær að vita um kost og löst á hverju tæki fyrir sig, því að alt slíkt hefir verið rann- snkað tii þrautar af sjerfræðingum Reykjavík PóttháMt 2 Stmar M2, 1S4 •f Mt(bBmkv.it].) Alíaienskt fyrirtæki. Allsk. bruna- og sjó-vátryggingar. j Hvergi betrl nje áreifianlegrt vlfiskifti. ■ Lettlfi upplýstnga hjá neesta umboðsmannt. j ■■■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ — hún fær að vita hvernig hún á að fara með þetta tækið eða hitt, og hvaða tæki henni er nauðsynlegast að útvega sjer óg hvað fremur má híða. Á veggjunum sjer hún allskon- ar mislitar teikningar og myndir, sem sýna tilhögun hverrar einstakr- ar vjelar, hvernig ofninn eða mið- slöðin starfar, hvernig efnasamsetn- ing fæðutegundanna er og næring- argildi þeirra. í sjerstakri deild er henni sýnt hvernig ýms næringar- efni, svo sem sykur, smjörlíki o. l'l. o. fl. verður til og hvernig farið er að því, að setja saman sem hagan- legasta máltíð með sem minstum til- kostnaði. í öðrum sal eru allskonar sýnis- horn vefnaðar- og prjónavöru og þar er hægt að kynna sjer kosti og galla hverrar einstakrar tegundar og læra að þekkja ullar- og bómull- arinnihald hvers sýnishornsins fyr- ir sig. Hún lærir að þekkja með- ferð allskonar raftækja, sem gerð hafa verið til þess að ljetta hús- móðurinni verkið, á öðrum stað fær hún upplýsingar um ýmislegt, sem veit að prjóni og fatasaum i heimahúsum, á þriðja staðnum hvernig hún á að liirða hörundið o. s. frv. „Heibuudi“ er gullnáma allra húsmæðra, sem vilja fræðast um störf sin og þegar húsmóðirin hefir skoðað allar sýningarnar getur hún tylt sjer niður i lestrarstofunni, en J)ar eru nýjustu rit og bækur um bústjórn, heimilaskipun og því um líkt. Þegar ung stúlka ætlar að gifta sig og reisa bú, snýr hún sjer til „Heibaudi“ og fær þar sunduriið- aða áætlun um, hvernig hún eigi að verja þvi fje, sem hún hel'ir lil um- ráða tii þess að reisa búið. — Hús- móðir, sem hefir fyrir sjúkum að sjá, getur snúið sjer þangað til þess að fá vitneskju um hvernig haga beri mataræði sjúklinga. í stuttu máli: Heibaudi veit alt. Og öll ráð eru gefin ókeypis. Heibaudi fær styrk af ríkissjóði og er það viðurkenning á starfsemi fjelagsis. Auk þess fær fjelagið tals- vert i leigu frá firmum þeim, sem sýna vörurnar þar. En vitanlega er stofnunin algjörlega óháð þessum verslunum og ráðleggur kaup á vörum án tillits til þess hvaðan þær eru. í fyrstu voru verslanirnar heldur óvinveittar stofinminni, en nú er það af og er algengt, að verksmiðjur sendi Heibaudi nýjar vörutegundir til umsagnar og álita áður en þær eru sendar á markað- inn og taka jafnan vel ráðleggingum til bóta, sem stofnunin gefur. Enda hefur hún fjölda vísindamanna i þjónustu sinni, sjerfróðan i hverri grein. Sheik Salim heitir dvergur frá Persiu, sem talinn er að vera minst- ur i heimi. Hann er aðeins 48 centi- metrar að hæð. Næstminstur dverg- ur er Rússi, 76 cm. hár og svo am- erískur íiiaður 78 cm. Salim er nú á l'erð um Norðtiráifu og sýnir sig fyrir' peninga.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.