Fálkinn


Fálkinn - 04.06.1932, Qupperneq 15

Fálkinn - 04.06.1932, Qupperneq 15
F A L K 1 N N 15 Undrameðalið nýja gegn hverskonar óþrifum í alifuglum. Borið ó sköftin tímaj[áður en hænsnin setjast upp. Að morgni liggur óþrifnaðurinn dauð- ur á gólfinu. Er nokkuð auðveldara? Þrifnaður á hænsnunum eykur varpið stórkostlega. Aðalumboð fyrir Island: Hænsnabúið í Grindavík. EINKENNILEGT KAPPSUND. A hverju vori þegar fer aö hitna í veðri er eitt einkennilegast kapp- sund ■ heimsins háð í Serpentine- vatninu í Ilyde Park í London. Rúmlcga hundrað manns taka þátt i sur, !inu að jafnaði og eru þeir allir. dæddir. árdegisfatnaði. Eng- lend iga, jacket, og með pipuhatt HVAÐ EIGUM VIÐ AÐ GERA VIÐ GÖMLU RAKVJELABLÖÐIN OKK- AR? Hver hefir ekki oft og mörg- um sinnum spurt sjálfan sig þess- ari spurningu? Blöðin, sem notuð hafa verið flækjast fyrir manni i þvottaborðsskúffunni, maður er dauðhræddur við að litlu krakkarn- ir á heimilinu nái i þau og skeri sig hættulega, maður veit ekkei't hvernig maður á að losna við þau, svo þau verði engum að tjóni. Und- ir öllum kringumstæðum kastið ekki blöðunum fyr en í siðustu lög. Þau geta dugað lengi, rnjög lengi, ef þjer gerið það sem hjer segir: Náið í vatnsglas, þrýstið þumalfingrinum i'ast að blaðinu inni í glasinu, þann- ig að eggin snúi lóðrjett gegn botni glassins. Núið svo fram og aftur svo sem örin fyrir ofan glasið á mynd- inni sýnir — og rakvjelarblaðið bít- ur ágætlega á eftir. — Þetta ráð er margreynt og þeir sem nota það, segjast geta notað sama blaðið í marga mánuði. Vjer látum ósagt um þvað hæft er i þessu, en ráðleggjum á höfðinu. Sá sigrar, sem fyrstur kemst yfir vatnið, án þess að hafa mist nokkurt fataplagg. Fjöldi fólks horfir á þetta kappsund og vitan- lega er veðjað um, hver fljótastur verði. Að jafnaði missir mikill meiri hluti keppenda hattinn á sundinu. Myndin er af siðasta kappsundinu. mönnum að reyna það. Það kostar ekkert. Það er bara versl, ef hluta- brjefin hans Gilette gamla skyldu falla í verði fyrir vikið. VORHREINGERNINGAR. Fyrir húsmæður, sem eru vanar að nota Stóv Mi'ðlung Lítill Málning getm altaf iitiö át sem ný el bvegið er úr vim. Dreyfið Vim á deyga ríu ’ ng þar sem iienni er svo strokiO urn veröur allt bjart og glansandi, sem nýmálað væri. R>"k og öhnur óhreinind: !;verfa úr króknm o kvnuim. Jafnfvam bví sem Vim lieldur máluðum hlutuni úvalt sem nýjum, iegrar pað flotinn or iargir allar rispúr, þav scm óltrninindi gætu annars levnst í ^ Xotið Vim og látið' allt sem vná’.að er, altaf líta út sent nvmálað væri. HREIMSAR OG FÁG&R UE \ FR l.R'.rm.RS I IMITEP, PORT 8UNI.IGIIT, ENGI.ANLt M*V 1 56*50 IC Tjöld! .Jeg úlvega allar tegundir af tjöldum, beint frá stærstu tjaldagerð Bretlands. Sýnishorn og verð lijer á staðnum. Ef þjer þurfið að nota tjald í sumar, þá pantið það nú þegar. Verð frá 20 krónum. Magnús Kjaran. Slmi 1643. Byggingarmeistar athugið að þaghellan frá A/S Voss Skiferðrud er fegurst og end- ingarbest. — Verðið mikið lækkað. Útvega einnig: Hellur á sólbekki, tröppur, gólf, stiga, gluggakistur og liorðplötur o. fl. Sýnishorn fvrirliggjandi. Sími 1830. Nikulás Friðriksson. Pósthölf 736. ryksugu, eru vorhreingerningar orðnar hugtak, sem heyrði til gamla timanum. Ilúsmóðirin gerir nú hreint innanhúss að minsta kosti einu sinni i viku — og eftir verður bara gardínuþvotturinn tvisvar eða þrisvar á ári. En það er öðruvisi utanhúss. Þar á vorhreingerning enn við. Svo sem sjeð verður á myndinni. Það er verið að þvo stóru klukkuna á Kings Cross brautarstöðinni í London, svo að ferðafólkið, sem nú fer að streyma lil heimsborgarinnar með vorinu og fram á sumar, eigi hægra með að sjá hvað klifkkari er.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.