Fálkinn


Fálkinn - 23.07.1932, Blaðsíða 1

Fálkinn - 23.07.1932, Blaðsíða 1
16 siflnr 40 anra Reykjavík, laugardaginn 23. júlí 1932 „Hvíta liúsið“ er embællisbústaður Bandaríkjaforseta kallað. Er það virðulegur bústaður, eins og nærri má geta og saman- komið þar afar mikið af lislaverkum. Mörg eru þar lierbergin, og þó að sum sjeu allstór, rúmar þó ekkert þann mannfjölda, sem stundum er boðið til forseta. Þessvegna eru flestar hinar stærri oþinberu viötökur forsetans undir berum himni, svo- kölluð „garden party“ eða garðveislur, því að í garði hvíta hússins rúmast margt fóllc. Hefir það smátt og smátt orðið venja, að lialda garðveislur, jafnvel þó eigi væri fleiri veislugestirnir, en að þeir gæti vel rúmast i liúsum inni. Myndin hjer að ofan er af einni slíkri veislu, eða móttöku, — því að góðgerðirnar eru að jafnaði ekki svo margbrotnar að veisla geti heit- ið — og er frá því í vor, að Hoover forseti fjekk í heimsókn fjölda örkumla manna, sem mist höfðu líkamlegt atgjörfi sitt i heimsstyrjöldinni. Á myndinni sjást til vinstri húsbændurnir, Hoover forseti og frú hans. GARÐVEISLA í „HVÍTA HÚSINU“.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.